Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Ámi Sæberg Christof Wehmeier gerir víðreist með kvikmyndahandrit sín. íslendingur í úrslit í bandarískri handritakeppni Hlaut lof dómnefndar ÍSLENSKUR handritshöfundur, Christof Wehmeier, sem vinnur sem kynningarstjóri hjá Stjörnubíói, komst í fjórðungsúrslit í Empire- handritasamkeppninni í Los Angel- es. Handritið sem hann sendi í keppnina heitir „The Enemy“ og er að sjálfsögðu skrifað á ensku. Að sögn höfundar er „The Enemy“ dramatísk ástarsaga í spennustíl og gerist á fimmta og sjötta áratugnum. Fimmtán framleiðendur voru í dómnefnd og lásu handritið yfir. „Þeir voru víst mjög hrifnir. í viður- kenningarbréfinu sem mér var sent stóð: „Handritið að „The Enemy“ er svo sannarlega þess virði að veita frekari eftirtekt, og við vonum að það verði notað sem fyrst.“ Auk þess að hafa tekið þátt í þessari keppni hef ég sent til Bandaríkjanna handrit í „spennustríðsdramastiT sem gerist í samtímanum og fortíð- inni; í Bandaríkjunum og Evrópu. Handritið er í skoðun hjá nokkrum íramleiðendum, en umboðsmaður minn hefur mikla trú á verkinu," segir Christof. Þá sendi Christof nýlega handrit í aðra samkeppni í Los Angeles. Hann segir það vera nútíma drauga- sögu, „yfirnáttúrulegt spennu- drama. Svo skrifaði ég handrit á ís- lensku eftir frábærri smásögu Ein- ars Kárasonar. Ég hef sýnt það inn- lendum aðilum og fengið góðan með- byr, m.a. frá Einari sjálfum," segir Christof Wehmeier. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER 1999 6^ « r^seadin MóiSt | fyrírðll tækifsp- ^ * vLðbúin etrinum • dúnúlpur • úlpur • stuttfrakkar • kápur • peysur MESSAGE CindeTella 009:' b-yoi \(, Laugavegi 83 • Sími 562 3244 EITTHVAÐ SKEMMTILEGT í FRÉTTUM í DAG? Við lækkum verðl Verð áður Verð nú Big Mac™ Stjörnumáltíð 649,- 599,- Barnagamanaskjan 399,- 349,- McSjeik miðstærð 0,4 1 239,- 169,- McSjeik stór 0,51 269,- 199,- Is í bikar með sósu 249,- 149,- Isogeplabaka 249,- 199,- Is í brauðformi 85,- 75,- Kokkteilsósa 70,- 50,- ... og svo kostar McFlurry aðeins 199,- NJOTTU VEL N\ ÍMcDonaid's I ■ 1™ Suðurlandsbraut Austurstræti • Kringlan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.