Morgunblaðið - 02.11.1999, Side 69

Morgunblaðið - 02.11.1999, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Ámi Sæberg Christof Wehmeier gerir víðreist með kvikmyndahandrit sín. íslendingur í úrslit í bandarískri handritakeppni Hlaut lof dómnefndar ÍSLENSKUR handritshöfundur, Christof Wehmeier, sem vinnur sem kynningarstjóri hjá Stjörnubíói, komst í fjórðungsúrslit í Empire- handritasamkeppninni í Los Angel- es. Handritið sem hann sendi í keppnina heitir „The Enemy“ og er að sjálfsögðu skrifað á ensku. Að sögn höfundar er „The Enemy“ dramatísk ástarsaga í spennustíl og gerist á fimmta og sjötta áratugnum. Fimmtán framleiðendur voru í dómnefnd og lásu handritið yfir. „Þeir voru víst mjög hrifnir. í viður- kenningarbréfinu sem mér var sent stóð: „Handritið að „The Enemy“ er svo sannarlega þess virði að veita frekari eftirtekt, og við vonum að það verði notað sem fyrst.“ Auk þess að hafa tekið þátt í þessari keppni hef ég sent til Bandaríkjanna handrit í „spennustríðsdramastiT sem gerist í samtímanum og fortíð- inni; í Bandaríkjunum og Evrópu. Handritið er í skoðun hjá nokkrum íramleiðendum, en umboðsmaður minn hefur mikla trú á verkinu," segir Christof. Þá sendi Christof nýlega handrit í aðra samkeppni í Los Angeles. Hann segir það vera nútíma drauga- sögu, „yfirnáttúrulegt spennu- drama. Svo skrifaði ég handrit á ís- lensku eftir frábærri smásögu Ein- ars Kárasonar. Ég hef sýnt það inn- lendum aðilum og fengið góðan með- byr, m.a. frá Einari sjálfum," segir Christof Wehmeier. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER 1999 6^ « r^seadin MóiSt | fyrírðll tækifsp- ^ * vLðbúin etrinum • dúnúlpur • úlpur • stuttfrakkar • kápur • peysur MESSAGE CindeTella 009:' b-yoi \(, Laugavegi 83 • Sími 562 3244 EITTHVAÐ SKEMMTILEGT í FRÉTTUM í DAG? Við lækkum verðl Verð áður Verð nú Big Mac™ Stjörnumáltíð 649,- 599,- Barnagamanaskjan 399,- 349,- McSjeik miðstærð 0,4 1 239,- 169,- McSjeik stór 0,51 269,- 199,- Is í bikar með sósu 249,- 149,- Isogeplabaka 249,- 199,- Is í brauðformi 85,- 75,- Kokkteilsósa 70,- 50,- ... og svo kostar McFlurry aðeins 199,- NJOTTU VEL N\ ÍMcDonaid's I ■ 1™ Suðurlandsbraut Austurstræti • Kringlan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.