Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1999 25 Mypolex Lite-nær- ingarstöng’ HEILSUBÚÐIR og líkamsræktarstöðvar hafa hafið sölu á Mypolek Lite-næringarstöng sem hentar að sögn dreifingaraðila einkum í stað eða á milli kjarngóðra máltíða. Hver stöng inniheldur sérstök kolvetnasambönd af ýmsum gerðum sem stuðla að jafnvægi á orkustigi líkamans, prótín sem stuðlar að því að líkaminn jafni sig eftir æf- ingar auk 22 vítamína og steinefna. Næringar- stöngin fæst í fjórum bragðtegundum eða með hindberja-, súkkulaði-, karamellu- og krydduðu eplabragði. Dreifingaraðili er B. Magnússon. Nýtt Bíum Bamba NYLEGA var verslunin Bíum Bamha opnuð á Hverfisgötu 82 í Reykjavík. Þar fæst sparifatnað- ur á börn á aldrinum 0-4 ára, skírnarkjólar, rúmfatnaður, gamaldags leikföng, sængurgjaf- ir og skreytingarefni í barnaher- bergi, s.s veggfóðursborðar. Ým- is þjónusta er einnig í boði, en þar má helst nefna að gerðar eru andlitsteikningar eftir ljó- mynd, skrautritað er á kerti og tréhlutir nafnamerktir. Verslun- ina skreyta myndir úr gömlum barnabókum alla veggi. SliSli tmmm. iXf/fcP1 iy\PA\ ‘-'i> Úrklippa úr DV 21. okt. 1999 ■ "uerÖ*nunUir • -roVotacor ***** *?&*•*?£ , , «í»»-f01 vu»»' T SU , ,, AVíVfP^ Ttf ’íu'1‘swn unWX'®,;. s„urt V* "f ' W*1 r» iSgjöW áSiV>ðarttVg£'nfi Sts.iv’i SB"* ^líbðnus ;>6.00ö 70.0«* w.o°° I «0 Wíx* bónus s0.0«* S0% JSSS^iíTÍ. ‘ w IW'* kVtUV\ .r;V,U ^ fcAuxn v»wn Það er mun ódýrara að tryggja bílinn hjá FÍB tryggingu en gömlu tryggingafélögunum Nú einnig heimilis- og húseigendatryggingar FÍB trygging býður einnig full- komnar heimilis- og húseigenda- tryggingar ásamt lögbundinni brunatryggingu húseigna. Þar kemur iðgjaldið einnig skemmtilega á óvart. Nýlegt samanburðardæmi: Fjögurra manna fjölskylda sem býr á sérhæð í fjórbýlishúsi, innbú metið á 5 millj. kr. Heimilis (fjölskyldu)- og hús- eigendatrygging, ársiðgjald: Trygging hf. 38.388 kr. FÍB trygging 29.550 kr. Varstu með tryggingar hjá Tryggingu hf? Viltu fara að spara strax? Ef þú hefur verið með tryggingar þínar hjá Tryggingu hf, þá er núna tækifærið til að spara strax í iðgjaldagreiðslum. Vegna sam- einingar Tryggingar hf. við Tryggingamiðstöðina geta viðskipta- vinir Tryggingar hf. flutt allar tryggingar sínar hvert sem er allan nóvembermánuð. Uppsögn tryggingar tekur gildi samdægurs, þannig að það er strax hægt að fara að spara með því að flytja tryggingarnar til FÍB tryggingar- Samkvæmt verðkönnun DV er eitt gömlu tryggingafélaganna með tæplega 70% hærra iðgjald bílatrygginga á algengum japönskum fólksbíl en FIB trygging. Hin félögin eru einnig með mun hærri iðgjöld í öllum saman- burðarflokkum. Verðkönnun DV sýnir svart á hvítu að bíl- eigendur geta sparað tugi þúsunda á ári með því að tryggja hjá FIB tryggingu. Hvar tryggir þú? Hafðu samband við FÍB tryggingu strax í dag. Þú hefur allt að græða. FÍB trygging Tryggvagötu 8 Sími 511-6000 ‘TrtSMaaoRa© FÍB Borgartúni 33 Sími 562-9999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.