Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 68
Tí>8 ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Árni Sæberg Fernandez og Francisco spila fyrir matargesti á Genghis Khan. Nr. var vikur Mynd Utgefandi Tegund 1. 3. 2 Ariington Road Hóskólabíó Spenna 2. 2. 3 8Mm Skífan Spenna 3. 1. 1 Austin Powers: The Spy Who Shagged Me Myndform Gaman 4. NY 6 Civil Action, A Cic Myndbönd Spenna 5. NÝ 1 Message In A Bottle Warner Myndir Drama 6. 4. 4 Payback Warner Myndir Spenna 7. 5. 5 At First Sight Warner Myndir Drama 8. NÝ 1 Existenz Myndform Spenna 9. 8. 7 The Deep End Of The Ocean Skífan Drama 10. 7. 3 She'S All Thcrt Skífan Gaman Gleyma aldrei kossi Evitu ÞAÐ sem gefur tvíeykinu síbros- andi frá Paraguay í sveitinni Dos Paraguayos gildi er að sögn kunn- ugra að það spilar alltaf með hjart- anu. Annar hljóðfæraleikarinn, Felix Deralta Fernandez, horfir djúpt í " augun á áheyrendum og matargest- um á kínverska veitingastaðnum Genghis Khan og hinn, Francisco Marecos Olmedo, heldur sig aðeins til hlés - þeir minna svolítið á Símon Dalaskáld og Guðmund dúllara. Svo plokkar Fernandez strengina af hjartans lyst á hraða sem jafnvel fiskverkamenn yrðu stoltir af, hvort sem tónarnir færa manni Zorba að hætti Grikkja eða Það var um kvöld eitt að Kötu ég mætti, fyrsta ís- lenska lagið í flutningi þeirra, en á næsta ári munu þeir félagar gefa út geisladisk hérlendis. En hverjir eru þessir syngjandi glöðu samlandar frá Suður-Amer- íku? Þeir kynntust árið 1951 þegar "V.skipulögð var allsherjar tónlistar- keppni í Argentínu fyrir börn frá gervallri Suður-Ameríku. Báðir voru Fernandez og Francisco full- trúar Paraguay ásamt fimm öðrum börnum og unnu keppnina. „Við vorum heiðrarðir á ieikvangi Boca Juniors og mér er það ógleymanlegt þegar Evita Peron kyssti okkur,“ segir Francisco og bætir við: „Leið- ir okkar Femandez skildi aldrei eft- ir þetta." Sveitin fékk 24 gnllplötur Síðar gengu þeir til liðs við sveit- ina Los Paraguayos sem naut mik- illa vinsælda frá síðari hluta sjötta áratugarins fram á síðari hluta átt- unda áratugarins. Fernandez spil- aði fyrst með sveitinni árið 1964 í London Palladium og Fransisco ár- ið 1968 í Olympia í París. Sveitin náði alls 24 gullplötum og seldi alls yfir 40 milljónir platna. Hún lagði svo upp laupana þegar höfuðpaur- inn, Luis Alberto Del Parana, lézt fyrir 23 árum. En Femandez og Francisco voru ekki á þeim buxun- um að hætta og í fámenninu héldu þeir áfram undir nafninu Dos Paraguayos. Spilað hjá Callas og Onassis Og þeir hafa komið víða við á ferl- inum og segjast hafa spiiað fyi'ir heimskunnar pesónur á borð við Winston Churchill, Grace Kelly, Gregory Peck, Övu Gardner, Peter O’Toole - listinn er mun lengi'i. Þeim fimmst skemmtilegast að rifja upp er þeir spiluðu á bátnum Christinu fyrir Ai-a Onassis og Mariu Callas. Þar voru haldnar miklar veislur og Frank Sinatra, sem söng vel á spænsku, að sögn þeirra félaga, tók með þeim lagið. Anthony Quinn var einnig á staðn- um þótt ekki fylgi sögunni hvort hann dansaði zorba. Svo spiluðu þeir eitt sinn í matarboði hjá skáld- inu Pablo Neruda. Dos Paraguayos verða hérlendis fram í lok nóvember þegar þeir halda á suðlægari slóðir. Þeir segj- ast alltaf vera fúsir að spila í góð- gerðarskyni fyrir þá sem eiga um sárt að binda. Svo halda þeir líka með íslenska landsliðinu. „Við vor- um miklu betri en Frakkar," segir Fernandez. „Það var bara dómar- inn sem var til vandræða." VINSÆLIISTU MYNDBÖNDIN A ISLANDIK-ui, 11. 6. 3 Shakespeore In Love Cic Myndbönd Gaman 12. 11. 2 Waking Ned Bergvík Gaman 13. 9. 6 Patch Adams Cic Myndbönd Gaman 14. 10. 2 Varsity Blues Cic Myndbönd Drama 15. 12. 2 200 Cigarettes Hóskólabíó Gaman 16. NÝ 4 l'LI Be Home For Christmas Sam Myndbönd Gaman 17. 13. 10 Festen Hóskólabíó Dramn 18. 15. 4 One True Thing Cic Myndbönd Drama 19. 16. 7 Cube Stjörnubíó Spenna 20. Al 1 Corruptor Myndform Spenna IltlTnÍ ■linTTTTTTTTTTTTÍ I ill'TTl ÍIHI Jeff Bridges í hlutverki prófessorsins í Arlingtonstræti. Spenna í úthverfi Fyrsta re^la Fi^ht Club er... þú talar ekki um Fi^ht Club. Fieht flub (Bdrcldfjaklúbbunnn) tvrópufrumsijnc! 5. nóvember www.tylerdurden.com EFSTA myndin á Myndbanda- lista vikunnar er Arlingtonstræti með þeini Tim Robbins og Jeff Bridges í aðalhlutverkum, en myndin fjallar um háskólapró- fessor sem kemst að því að ekki er allt sem sýnist hjá nágrönnun- um þrátt fyrir lýtalaust yfirborð. Nicolas Cage rannsakar undir- heima klámiðnaðarins í 8MM sem er í öðru sæti eins og í fyrri vik- unni, og toppmynd síðustu viku um njósnarann Austin Powers fellur niður í þriðja sætið. Fjórar nýjar myndir koma inn á lista vikunnar og ber þar hæst myndina „Civil Action“ með John Travolta í aðalhlutverki, en hún er í 4. sæti listans. I fímmta sæt- inu er Flöskuskeyti með þeim Kevin Costner og Robin Wright Penn. Hryllingsmeistarinn David Cronenberg á heiðurinn af myndinni eXistenZ sem er í 8. sæti listans, en þar hefur hann leitt óhugnaðinn inn í heim tölvu- leikja og fara þau Jennifer Ja- son-Leigh og Jude Law með að- alhlutverkin. Það er síðan jóla- myndin Eg kem heim um jólin sem er úr smiðju Walt Disney sem er síðasta nýja mynd listans og er hún í 16. sætinu. ALHLÐA TOLVUKERFI HUGBUNAÐUR FYRIR WINDOWS Yfir 1.500 notendur KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun Dos Paraguayos spila á Genghis Khan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.