Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1999 41
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Misjafnt lokaverð í
Evrópu og evra hopar
LOKAVERÐ hækkaði dálítið eða ekk-
ert á evrópskum verðbréfamörkuðum í
gær, en viðskipti voru dræm vegna
allraheilagramessu og fárra vísbend-
inga frá Wall Street. Evra hopaði fyrir
dollar því að miðlarar telja að banda-
rískur hlutabréfamarkaður verði
stöðugri. Þeir óttast líka að seðlabanki
Evrópu (ECB verði of seinn til að ráð-
ast gegn verðbólguþrýstingi þrátt fyrir
herská ummæli Duisenberga seðla-
bankastjóra. Áður hafði evra fengið
uppörvun vegna nýrra bollaleginga um
að ECB hækkki vexti á fundi á
fimmtudag vegna þeira orða Duisen-
bergs að tilhneiging bankans til að-
halds í vaxtamálum hefði aukizt nokk-
uð síðan í júlí. Nokkurra efasemda
gætir þó á mörkuðum. Dow Jones,
sem hafði hækkað um rúmlega 300
punkta á tveimur viðskiptadögum,
lækkaði eftir opnun vegna nýrra hag-
skýrslna, sem gáfu til kynna að vextir
yrðu hækkaðir. I Frankfurt hækkaði
verð bréfa í þýzka tryggingarisanum
Allianz AG um 2,05% vegna fyrirhug-
aðra kaupa á 70% hlut í bandaríska
sjóðafyrirtækinu Pimco Advisors fyrir
3,3 milljarða dollara. í Londom hækk-
uðu bréf í Vodafone Airtouch um 6%
vegna minni uggs um að félagið bjóði
í Mannesmann til að svara tilboði
þýzka risans í keppinautinn Orange
farsímafélagið. Bréf í Mannesmann
lækkuðu um 3,2% í Frankfurt og bréf í
Orange um 2,44% í London. Miðlarar í
London óttast sem fyrr að Englands-
banki hækki vexti í vikunni.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí ^1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
01.11.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 95 95 95 190 18.050
Grálúða 100 100 100 67 6.700
Hlýri 130 130 130 44 5.720
Karfi 76 76 76 411 31.236
Keila 65 65 65 31 2.015
Langa 50 50 50 6 300
Lúða 465 230 252 391 98.380
Skarkoli 188 120 175 1.444 252.989
Steinbítur 120 120 120 1.544 185.280
Sólkoli 295 295 295 327 96.465
Ufsi 59 59 59 623 36.757
Undirmálsfiskur 108 108 108 581 62.748
Ýsa 200 186 192 721 138.223
Þorskur 182 124 158 2.886 457.027
Samtals 150 9.266 1.391.889
FAXAMARKAÐURINN
Blálanga 93 93 93 518 48.174
Keila 75 30 71 119 8.475
Langa 107 107 107 215 23.005
Lúða 600 175 280 223 62.529
Sólkoli 140 140 140 289 40.460
Ufsi 57 53 54 127 6.908
Undirmálsfiskur 116 116 116 900 104.400
Ýsa 163 149 150 860 128.854
Þorskur 183 175 178 250 44.550
Samtals 133 3.501 467.355
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Steinbítur 106 80 104 554 57.345
Ufsi 52 52 52 59 3.068
Ýsa 178 157 174 937 163.047
Þorskur 145 126 140 2.172 304.037
Samtals 142 3.722 527.496
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 30 30 30 80 2.400
Keila 74 59 62 256 15.944
Langa 110 103 105 127 13.390
Skarkoli 192 192 192 506 97.152
Steinbítur 114 70 93 89 8.298
Ufsi 57 57 57 79 4.503
Undirmálsfiskur 235 182 217 667 144.652
Ýsa 214 184 202 1.670 336.689
Þorskur 198 160 178 9.000 1.603.980
Samtals 179 12.474 2.227.008
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúöa 100 100 100 171 17.100
Hlýri 128 115 120 4.968 596.359
Karfi 46 46 46 17 782
Keila 65 65 65 79 5.135
Steinbftur 102 98 102 132 13.405
Sólkoli 100 100 100 5 500
Undirmálsfiskur 112 112 112 2.247 251.664
Samtals 116 7.619 884.944
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 270 270 270 95 25.650
Gellur 330 330 330 97 32.010
Þorskalifur 20 20 20 71 1.420
Lúða 250 250 250 50 12.500
Skarkoli 191 116 182 340 61.741
Þorskur 184 151 174 3.300 573.210
Samtals 179 3.953 706.531
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 81 81 81 189 15.309
Keila 60 46 49 233 11.403
Langa 50 50 50 20 1.000
Lýsa 62 62 62 652 40.424
Steinbítur 30 30 30 6 180
Ýsa 149 145 146 3.048 444.002
Þorskur 166 128 159 473 74.994
Samtals 127 4.621 587.312
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun síðasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í % síöasta útb.
Ríkisvíxlar 18. október ‘99
3 mán. RV99-1119 9,39 0,87
5-6 mán. RV99-0217
11-12 mán. RV00-0817
Ríkisbréf 22. sept. ‘99
RB00-1010/KO 9,18 0,66
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,51
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
Ávöxtun ríkisvíxla
Franskra
fiskimanna
minnst
EMMANUEL Manoni, fulltrúi
franska sendiráðsins, lagði í gær
blómsveig að minnismerki
franskra fiskimanna í kirkju-
garðinum við Suðurgötu. Minn-
ismerkið var reist árið 1952 af
Islendingum til minningar um
hin miklu samskipti við frönsku
fiskimennina er komu hér í ára-
tugi á skútum sínum til þorsk-
veiða. Margir þeirra sneru ekki
aftur og um skeið var eitt horn
kirkjugarðsins þakið leiðum
franskra fiskimanna. Þegar tré-
krossarnir fóru að týna tölunni
var þeim safnað saman og minn-
ismerki reist. Hafa frönsk
stjórnvöld heiðrað minningu sjó-
mannanna árlega með því að
leggja blómsveig að minnisvarð-
anum.
Morgunblaðið/Arni Sæberg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 100 86 94 162 15.178
Gellur 280 280 280 5 1.400
Hlýri 60 60 60 841 50.460
Karfi 70 70 70 21 1.470
Keila 76 66 74 4.781 352.073
Langa 118 106 110 118 12.936
Lúða 315 160 280 180 50.355
Lýsa 45 45 45 10 450
Sandkoli 77 77 77 46 3.542
Skrápflúra 44 44 44 41 1.804
Skötuselur 180 100 131 73 9.540
Steinbítur 99 86 95 1.622 153.474
Sólkoli 140 140 140 107 14.980
Ufsi 70 50 54 519 28.182
Undirmálsfiskur 119 90 116 4.985 578.160
Ýsa 185 130 163 6.759 1.100.230
Þorskur 206 180 196 4.377 859.993
Samtals 131 24.647 3.234.226
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Keila 75 75 75 177 13.275
Langa 136 136 136 359 48.824
Lúða 580 315 399 130 51.895
Steinbítur 114 114 114 412 46.968
Ufsi 57 57 57 76 4.332
Undirmálsfiskur 222 222 222 3.524 782.328
Ýsa 203 183 193 1.977 382.233
Samtals 200 6.655 1.329.855
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 86 74 75 445 33.206
Langa 129 119 125 174 21.827
Lýsa 60 60 60 220 13.200
Ýsa 180 153 156 5.912 923.395
Þorskur 187 144 180 1.861 334.589
Samtals 154 8.612 1.326.217
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 98 98 98 327 32.046
Ýsa 169 169 169 109 18.421
Samtals 116 436 50.467
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Lýsa 40 40 40 737 29.480
Undirmálsfiskur 117 75 86 207 17.877
Ýsa 162 127 153 3.483 531.854
Þorskur 160 117 136 637 86.893
Samtals 132 5.064 666.104
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 97 97 97 96 9.312
Blálanga 86 86 86 162 13.932
Grálúða 100 100 100 55 5.500
Hlýri 89 89 89 418 37.202
Karfi 80 80 80 7.416 593.280
Keila 70 70 70 20 1.400
Langa 130 130 130 12 1.560
Skarkoli 66 66 66 30 1.980
Skötuselur 180 180 180 23 4.140
Sólkoli 128 128 128 57 7.296
Ufsi 69 69 69 430 29.670
Undirmálsfiskur 112 112 112 266 29.792
Ýsa 134 134 134 311 41.674
Þorskur 200 170 188 10.193 1.913.532
Samtals 138 19.489 2.690.270
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Grálúöa 140 140 140 52 7.280
Hlýri 125 93 101 13.602 1.376.658
Karfi 86 47 71 1.288 91.049
Steinbítur 120 79 114 3.017 344.602
Ufsi 40 40 40 61 2.440
Undirmálsfiskur 238 219 226 11.382 2.567.552
Ýsa 219 159 199 8.222 1.638.645
Samtals 160 37.624 6.028.225
HÖFN
Sandkoli 50 50 50 20 1.000
Skarkoli 105 105 105 8 840
Skrápflúra 44 44 44 66 2.904
Skötuselur 15 15 15 2 30
Samtals 50 96 4.774
SKAGAMARKAÐURINN
Ýsa 160 130 157 603 94.593
Þorskur 160 160 160 208 33.280
Samtals 158 811 127.873
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 300 300 300 5 1.500
Samtals 300 5 1.500
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
1 .11 .1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir (kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 156.000 106,00 105,51 783.030 0 100,90 102,99
Ýsa 11.000 70,00 65,35 70,00 60 9.000 65,35 70,00 67,49
Ufsi 600 38,05 35,24 38,00 98.944 53.700 35,00 38,00 37,86
Karfi 2.500 42,00 42,00 0 197.345 42,00 40,99
Steinbítur 21 30,05 30,10 9.979 0 30,10 29,00
Grálúöa 95,00 104,00 48.656 109.000 95,00 104,86 94,50
Skarkoli 108,00 110,00 26.570 24.000 107,20 110,00 107,00
Þykkvalúra 90,00 0 1.946 96,44 100,00
Langlúra 40,00 0 4 40,00 39,76
Sandkoli 26.000 20,00 20,50 20.100 0 20,50 19,00
Skrápflúra 20,50 15.000 0 20,50 20,00
Síld ‘5,00 400.000 0 5,00 5,13
Úthafsrækja 13,50 50.000 0 13,50 29,75
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Úr dagbók
lögreglunnar
Helgin 29. okt.-l. nóv.
NOKKUÐ erilsamt var hjá lögreglu
í Reykjavík um helgina og þurfti
hún meðal annars að aðstoða mann
sem bar skarðan hlut frá borði eftir
að hafa boðið þremur konum heim
til sín.
Síðdegis á laugardag tilkynnti
maður að hann hefði boðið þremur
konum í heimsókn kvöldið áður og
var áfengi haft um hönd. Er hann
vaknaði morguninn eftir var búið að
stela nánast öllum eigum hans úr
herberginu. Lögreglan telur sig'*
kannast við a.m.k. eina konuna.
Þá hringdi húsráðandi í húsi í
austurborginni aðfaranótt laugar-
dags og kvaðst vera að halda teiti en
það væri farið úr böndunum. Óskaði
hann eftir aðstoð lögi-eglu við að
koma fólkinu út úr húsinu og var um
50 ungmennum vísað út.
Um helgina vom 11 ökumenn
gi'unaðir um ölvun við akstur og 42
um of hraðan akstm-. Þá var of mikið
um árekstra en 35 árekstrar voru
tilkynntir til lögreglu.
Aðfaranótt laugardags var bifreið
ekið á ljósastaur í Hamrahverfi. Ölv-
aður maður var utan við bifreiðina
er lögregla kom að og var hann tal-
inn ökumaður hennar.
Um hádegi á laugardag valt bif-
reið út af Þingvallavegi við Selja-
brekku. Fjórir útlendingar voru um
borð og voru allir í beltum en tveir
farþeganna hlutu skurð á hendi.
Gripin með illan feng
í Kringlunni
A föstudag var farið inn í hús í
Víkurhverfi og tekið mikið magn af
verkfærum.
Síðdegis á sunnudag var par stað-
ið að verki í verslun í Kringlunni
þegar það reyndi að stela nýlendu-
vörum að upphæð um 3.000 kr. í Ijós
kom að fólkið hafði stolið vörum að
verðmæti um 7.000 kr. úr annarri
verslun. Talsvert er um að fólk sé.
teldð við hnupl í verslunum.
A laugardagskvöld bað kona í
austurborginni um skjóta aðstoð þar
sem maður var að reyna að brjótast
inn í íbúðina til hennar. Beitti hann
lögreglumönnum, sem hugðust fjar-
lægja hann, ofbeldi og sprengdi vör
lögreglumanns. Maðurinn var hand-
tekinn og færður til gistingar í
fangageymslu.
Goth-kvöld á
Spotlight
H RE KK J AV ÖKU-Goth-kvöld
verður haldið í kvöld á
Spotlight og hefst kl. 21. Verð-
laun verða veitt fyrir bestu
búningana. Plötusnúðar verða
þær Sunneva og Alda en gesta-
spilari er Julie. Allir velkomnir.