Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1999 70" VEÐUR 'ÍSi 25m/s rok \\\\ 20m/s hvassviðri -----15 m/s allhvass 10m/s kaldi ' \ 5 m/s gola Vi Skúrir é * * 4 Rigning ****;: Slydda y^Slydduél ^ . Heiðskirt Léttskviað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Snjókoma 0- V e J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindhraða, heil fjöður * * er 5 metrar á sekúndu. 4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Minnkandi norðlæg átt, víðast 10-15 m/s í fyrstu en 5-10 m/s er líður á daginn. Skúrir norðaustanlands en slyddu- eða snjóél norðanlands. Sunnantil verður þurrt og sums staðar léttskýjað. Heldur kólnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður hvöss austlæg átt, rigning sunnanlands en snjókoma eða él norðanlands. Norðlæg átt og él á fimmtudag og föstudag. Á laugardag, suðaustanátt og slydda eða rigning sunnanlands. Á sunnudag, vestan vindar og víða skúrir eða slydduél. Hiti um eða rétt undir frost- marki norðanlands en sunnanlands á bilinu 1 til 5 stiga hiti sunnanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi , , tölur skv. kortinu til '" * hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir norðaustan land þokast norðaustur og lægðin austur af Nýfundnalandi hreyfist einnig til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 2 skýjað Amsterdam 12 rigning Bolungarvik -1 snjóéwl Lúxemborg 11 skýjað Akureyri 3 úrkoma í grennd Hamborg 13 skýjað Egilsstaðir 4 vantar Frankfurt 12 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 léttskýjað Vín 16 léttskýjað Jan Mayen 5 skýjað Algarve 21 skýjað Nuuk -10 heiðskírt Malaga 22 hálfskýjað Narssarssuaq -10 heiðskírt Las Palmas 28 skýjað Þórshöfn 8 skúr á síð. klst. Barcelona - vantar Bergen 11 skúr á síð. klst. Mallorca - vantar Ósló 12 alskýjað Róm 22 heiðskírt Kaupmannahöfn 10 skýjað Feneyjar 17 þokumóða Stokkhólmur 12 hálfskýjað Winnipeg 5 þoka Helsinki 9 léttskviað Montreal 7 léttskýjað Dublin 10 rigning Halifax 8 léttskýjað Glasgow 10 rigning New York 13 léttskýjað London 15 rigning Chicago 12 þokumóða París 17 rigning Orlando 22 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 2. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.48 2,9 7.55 1,2 14.14 3,2 20.50 1.0 9.12 13.11 17.09 9.05 ISAFJÖRÐUR 4.06 1,6 9.58 0,8 16.13 1.9 23.00 0,6 9.30 13.16 17.01 9.09 SIGLUFJORÐUR 6.23 1,2 11.58 0,6 18.21 1,2 9.12 12.58 16.42 8.51 DJÚPIVOGUR 4.32 1,9 10.39 0,3 16.53 2,1 23.11 0,3 8.43 12.40 16.36 8.33 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraums^öru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands í dag er þriðjudagur 2. nóvem- ber, 306, dagur ársins 1999. Allra sálna messa. Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drott- inn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? (2. Tím. 3,15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Hansiwall, Brúarfoss og Mælifeli koma í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a, 2. hæð til hægri. Opin á þriðjud. kl. 16- 18. Mannamót Aflagrandi 40. Búnað- arbankinn kl. 10.20, dans kl. 11. Hin mánað- arlega verslunarferð verður kl. 10 á morgun í Hagkaup í Skeifunni, kaffiveitingar. Skráning í sima 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10-12 Islandsbanki, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 handa- vinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 tréskurður, kl. 9.30 kaffi kl. 10-11.30 sund, kl. 11.15 matur, kl. 13- 16 vefnaður og leirlist, kl. 14 dans, kl. 15 kaffi. Vetrarfagnaður verður fimmtudaginn 4. nóv- ember. Dagskráin hefst með borðhaldi kl. 17. skráning í s. 568 5052 fyrir kl. 12 miðvikud. 3. nóv. Dalbraut 18-20. Ki. 14 féiagsvist, kl. 15 kaffi. FEBK Gjábakka Kópa- vogi. Spilað verður brids í Gjábakka í kvöld kl. 19. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Handavinna kl. 13. Brids kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur t hádeginu. Haustmót Skákdeildar FEB hefst í dag, þriðju- dag, kl. 13. Teflt verður um farandsbikar, þrenn verðlaun verða veitt. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðju- dögum kl. 13. Spilað og fleira. Leikfimi á þriðjud. og fimmtud. ki. 12. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 13. handavinna og fondur, kl. 13.30 hjúkrunarfræðing- ur á staðnum, kl. 15.20 sögustund í borðsal. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böðun, kl. 10.30 ganga, kl. 12 matur, kl. 13 spila- mennska, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, kl. 11. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 13 boccia. Veit- ingar í teríu. Á morgun kl. 10 koma böm úr Olduselsskóla í heimsókn. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05 kl. 9.55 og kl. 10.45. Handavinnu- stofa opin, kl. 9.30 glerl- ist, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Gullsmári, Gullsmára 13. Jóga er á þriðjud. og fimmtud. kl 10, handa- vinnustofan er opin fimmtudaga kl. 13-17. Línudans kl. 18. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðg., leikfimi og glerlist, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulín og glerskurður, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leik- fimi, kl. 12.40 Bónusferð, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- greiðsla og fótaaðgerða- stofan opin, kl. 9.50 leik- fim, kl. 9-16.30 smíðastof- an opin, kl. 9-16.30 handa- vinnustofan opin, kl. 10- 11 boccia. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 ganga, kl. 13-16 handmennt ker- amik, kl. 14-16.30 félags- vist. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl^-- 9.15-12 myndlista- kennsla og bútasaumur, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 13 leikfimi, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 13-16.30 spilað. Helgistund verð- ur 4. nóv. kl. 10.30 í um- sjón sr. Jakobs Agústs Hálmarssonar Dóm- kirkjuprests. Kór félags- starfs aldraðra í Reykja- vík syngur. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leikfim- in í Bláa salnum m. þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30. Félag kennara á eftir- launum. Fundur skák- hóps í dag kl. 14.30. Fimmtud. 4. nóv. er fundur bókmenntahóps kl. 14 og sönghópur kl. 16 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Hringurinn. Félagsfund- ur á Ásvallagötu 1, mið- vikud. 3. nóv. kl. 18.30. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Arlegur kaffisölu- og kirkjudagur verður 7. nóvember kHlt 14. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju. Frá kl. 14 kaffisala í Húnabúð, Skeifunni 11. Nánar kynnt síðar. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Kvenfélagið Fjallkon- urnar fer í heimsókn til Kvenfélagsins Hvíta-_, bandið 3. nóv. að Hall-” veigarstöðum og hefst fundurinn kl. 20. Uppl. hjá Birnu s. 557 3240. Kvenfélag Hallgríms- kirkju. Fundur í safn- arðaheimilinu fimmtud. 4.11. kl. 20. Upplestur og fleira. Konur úr Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði koma í heimsókn. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík. Fundur verður fimmtud. 4. nóv. kl. 20.30 í Safnaðarheim- ilinu, Laufásvegi 13. Gestur fundarins Helga Sæunn Sveinbjörnsdótt-^ ir hjúkrunarfræðingur ræðir um málefni er varðar okkur konur. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar. Fundur í kvöld í safn- aðarheimilinu við Linnet- stíg 6 kl. 20.30. Kvenfélag Bústaðasókn- ar. Fundur á Grand hót- el í Reykjavík mánud. 8. nóv. kl. 20. Tískusýning. Einsöngvari syngur við undirleik Guðna Þ. Guð- mundssonar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGi — RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: I suttir dagar, 8 settu saman, 9 ytri flík, 10 ber, II glitra, 13 hinn, 15 lundar,18 lítið eitt ölvuð, 21 grænmeti, 22 hegra, 23 búvara, 24 afbrota- maður. LÓÐRÉTT: 2 brosir, 3 japla, 4 myrk- ur, 5 óþétt, 6 mynnum, 7 skordýr, 12 gutl, 14 þeg- ar,15 poka, 16 skyld- mennin, 17 fiskur, 18 ferma, 19 voru í vafa, 20 ala. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kjass, 4 suddi, 7 mæðir, 8 öfgar, 9 gúl, 11 nært, 13 brár, 14 umsjá,15 þung, 17 ljón, 20 und, 22 kofan, 23 rollu, 24 totta, 25 skans. Lóðrétt: 1 kímin, 2 arður, 3 sorg, 4 spöl, 5 dugir, 6 iðr- ar, 10 únsan, 12 tug, 13 bál,15 þekkt, 16 nefnt, 18 julla, 19 nauts, 20 unna, 21 drós. milljónamæringar fram að þessu og 580 milljónir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.