Morgunblaðið - 02.11.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1999
JUUAI
MAGNAÐ
BÍÓ
Maggie á við smá
vandamál að stríða,
hún strýkur úr öllum
brúðkaupum sínum
og blaðamaðurinn
Ike ætlar að segja
öllum heiminum
frá vandamálinu.
Óborganleg grínm;
eftir leikstjóra
Pretty Woman.
;richardoere
"BRIDE
Catch her if you can.
Sýnd Id. 4.40,6.50, 9 og 11.20.
fl.l.Mbl. ÓFE/Hausverk
★ ★★ ★★★★
AS DV Besta þýska
-4r '&r -4- myndin allra tíma
W ^ M Empire
Ö.H.T. Rás 2 Magazine
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
iesið oíit utn BtUE STREAK á www.st|ornubio.is
Popptónlist gert
hátt undir höfði
ALVÖRU BÍÖ! CDCtolby STAFRÆNT stæbsta tjaldið með
* wmmm = ===== = HLJÓÐKERFI í luy ÖLLUM SÖLUM!
i f t f
H H (
v i; i
1 i ’ i ] (
I j ! \
ÓFE Hausverkur
\
★★★
\ ★★★„
■{/2
Kvikmyndir.is
★ ★★★ ★★★
4^
THÍ ítwu
j J ö T T í 5 Kt(.«li»CARV(Tlt»
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 16.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
augarasbio.is
Selma Björnsdóttir með fyrstu breiðskífuna
Morgunblaðið/Kristinn
Selma Björnsdóttir gefur út þrjár breiðskíf-
ur á næstu sex árum.
Prófaði viagra
FYRSTA breiðskífa Selmu
Björnsdóttur, I Am, kemur
út hérlendis 8. nóvember nk.
Er það liður í samningi henn-
ar við útgáfurisann Universal
og voru tveir frá fyrirtækinu
viðstaddir útgáfuhóf hennar
á föstudag.
Oflugur hópur
listamanna
Hljóðritun plötunnar fór
fram hér á landi og hljóð-
blöndun í Stokkhólmi og
London. Til þess verks voru
fengnir menn á borð við Ash
Howse, sem nýlega lauk við
hljóðblöndun á nýrri skífu
Eurythmics, og Bernard
Löhr, sem m.a. hefur unnið
með Backstreet Boys, Sting
og All Saints.
Þorvaldur Bjami Þor-
steinsson semur lögin á plöt-
unni en Selma textana í félagi
við Sveinbjörn I. Baldvinsson
og Andreu Gylfadóttur. Tvö
eldri laga Þorvalds frá árun-
um með Todmobile eru á
plötunni og hljóma nú í öðr-
um búningi en íslendingar
eiga að venjast.
I sveitinni, sem kom fyrst
saman á fimmtudag, eru Fnðrik
Sturluson, bassaleikari, Ólafur
Hólm Einarsson, trommuleikari,
Bjarki Jónsson, hljómborðsleikari,
Þorvaldur Bjarni, gítarleikari og
Kjartan Valdimarsson, hljóm-
borðsleikari. Bakraddasöngkonur
verða þrjár, Hera Björk Þórhalls-
dóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir
°g Regína Ósk Óskarsdóttir.
Verð á ferðalagi
Til hamingju.
„Takk,“ segir Selma Björnsdótt-
ir brosandi.
Hvað er ég að óska þér til ham-
ingju með?
„Ég vona að það sé vegna nýja
geisladisksins. Við erum að fagna
því,“ svarar hún og hlær. Ljóst að
það liggur vel á henni enda ekki
ástæða til annars. Hún syngur líka
fyrir blaðamann því við eram í út-
gáfuteiti I Am og í hátalarakerfinu
ómar hressileg tónlist af disknum,
vitaskuld í flutningi Selmu.
Hvað felst íþessum samningi?
„Við gefum út þrjá geisladiska á
sex árum fyrir Universal. Sá fyrsti
kemur út erlendis á fyrstu fjórum
mánuðum næsta árs,“ svarar hún.
Hvernig tónlist erþetta?
„Popptónlist," svarar hún ákveð-
ið. „Það bregður þó fyrir rokki,
R&B, strengjasveit og fleiru.“
Það eru þá ferðalög framundan?
„Já, við verðum með útgáfutón-
leika í Islensku óperunni í desem-
ber, spilum á kynningu Universal á
sínum tónlistarmönnum í London í
janúar og eftir það verðum
við að fylgja eftir útgáfu
disksins víða um Evrópu og í
það fara 9 til 10 mánuðir."
Þetta er búið að gerast
hratt.
„Já, við áttum ekki von á
þessu þegar við stóðum á
sviðinu í Jerúsalem,“ segir
hún. „Yfirleitt tekur þetta í
það minnsta ár að þróast.
Það er óhætt að segja að
Eurovision hafi verið stökk-
pallur í þetta sinn þótt stund-
um geti keppnin verið til traf-
ala.“
Steinar Berg er nærstadd-
ur og tekur í sama streng:
„Stefnan var alltaf sett á að
komast lengra en í Eurovis-
ion og því var lagið í sam-
ræmi við nútíma popptónlist
en ekki Eurovision-formúl-
una. Eurovision er útstilling-
argluggi og það vildum við
nýta okkur.“
Líkleg lög
til vinsælda
„Stefnan er sett á.að gefa
út fyrstu smáskífuna í janúar
og að gera myndband við lag-
ið á þessu ári,“ segir Gert
Holmfred, yfirmaður Universal í
Skandinavíu.
Hvaða þýðingu hefur samning-
urinn fyrir Selmu?
„Þetta þýðir að hún fær tækifæri
til að ná langt á alþjóðavettvangi og
einnig skipar hún sér á bekk með
listamönnum hjá stærsta útgáfu-
fyrirtæki í heiminum."
Hvernig finnst þér frumburður-
inn?
„Mér finnst hann ekki góður,“
segir hann alvarlegur og hristir
höfuðið. Svo hlær hann og heldur
áfram: „Auðvitað finnst mér hann
góður. Þarna eru sígild popplög í
upptöku sem stenst samanburð við
hvað sem er í heiminum og það eru
nokkur lög inn á milli sem eru lík-
leg til vinsælda."
HVAÐ ÆTLI27 árá leikari eins
og Ben Affleck hafi að gera
með viagra? Bara að prófa seg-
ir hann í viðtali sem mun birtast
í desemberhefti Playboy. „Ég
hélt að viagra væri aðeins fyrir
gamla menn, en svo hitti ég
nokkra náunga sem sögðu mér
að það væri helber fírra og ef
ég tæki það myndi ég verða 14
ára unglingur. En þegar ég tók
inn hálfa töflu leið mér eins og
ég væri að fá hjartaáfall. Ég
varð að setjast og ég svitnaði og
varð utan við mig. Það voru sko
engin kynferðisleg áhrif af pill-
unni,“ segir Affleck í viðtalinu.
En hvar ætli Affleck hafí
komist í bláu pilluna. Ýmsir
telja líklegt að það hafi verið í
73 ára afmæli Kanínukóngsins
sjálfs, Hughs Hefners, sem hef-
ur í samtölum við fjölmiðla látið
mikið af krafti bláu pillunnar.
Ekki liefur það þó fengist stað-
fest.
Loksins, loksins hafa Richard
Gere og Julia Roberts snúlð
saman
bökum á ný.
Óborganleg mynd eftir teikstjóra
Pretty Woman
sem sló rækilega (gegn vestra.
JUUAROBERTS RICHARL _
RUNAWAYBRI
NVJAB
Keflavik - simi 421 1170
Sýnd kl. 9
www.samfilm.is
UIIIHHJU