Morgunblaðið - 16.11.1999, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 16.11.1999, Qupperneq 68
> 68 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Strokubrúðurin -k-kV.í Rómantísk gamanmynd um hjóna- bandsfælni og meðöl við henni. Stjörnurnar ná vel saman og halda fjörinu gangandi. Trufluð tilvera; stærri, lengri og óklippt +*'A Félagarnir í Suðurgarði orsaka stríð milli Bandaríkjanna og Kanada með sóðalegum munnsöfnuði. Ykt mynd á alla vegu, sem gaman er að. The Haunting ** Peningaflóð, góðar brellur og leik- tjöld bjarga litlu í leiðinlegri og sjaldnast skelfílegri hrollvekju. Októberhiminn ***'A Hrífandi mynd um átthagafjötra, drauma sem rætast, leitina að hinu ókunna en fyrst og fremst um mann- leg samskipti. Eftinninnilega vel leikin. Prince Valiant ** Gamaldags útgáfa á þessu sígilda ævintýri sem stendur fyrir sínu með- al yngstu áhorfendanna, þótt litlaust SG. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA The Blair Witch Project **'A Kjaftshögg á Hollywood-kerfíð. Kostaði fimmaura og græddi millj- arða og þótt vanti í raun upp á spennuna sýnir hún vel hvað hægt er að gera mikið fyrir lítinn pening. Sig- ur fyrir óháða kvikmyndagerð í Bandaríkjunum. Bardagaklúbburinn *** Sannarlega úthugsuð og áhugaverð saga um tvo félaga sem stofna bar- dagaklúbb, en myndin er dökk og mjög ofbeldisfull. Lygalaupurinn ** Martin Lawrence leikur kjaftask og innbrotsþjóf sem kemst í þá erfiðu aðstöðu að verða að gerast lögga til að hafa uppi á þýfínu. Hressileg della. Strokubrúðurin **'Æ Rómantísk gamanmynd um hjóna- bandsfælni og meðöl við henni. Stjörnurnar ná vel saman og halda fjörinu gangandi. Trufluð tilvera; stærri, lengri og óklippt **'/> Félagai-nir í Suðurgarði orsaka stríð milli Bandaríkjanna og Kanada með sóðalegum munnsöfnuði. Ýkt mynd á alla vegu sem gaman er að. Kóngurinn og ég **'/t Nýjasta teiknimyndin frá Warner Bros., er sæmileg skemmtun. Per- sónusköpun og saga hefði mátt vera sterkari og höfða betur til barna. American Pie *** Brattasta unglingamyndin um langa hríð er óforskammað kynlífsgrín og kemst upp með það. Geðugir óþekkt- ir leikarar og mátulega áreitin at- burðarás bjarga línudansinum. Vel búna rannsóknarlöggan **'A Ágætis barnamynd um mannlegt vél- menni, sérútbúið til þess að takast á við bófa. Góð tónlist, fínir leikarar en sagan mætti vera fyrirferðarmeiri. Stóri pabbi ** Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mynd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blend- inni útkomu. HÁSKÓLABÍÓ Framapot Ákaflega skemmtiieg pólitísk háðsá- deila sem gerist í amerískum menntaskóla. Alls engin mennta- skóladella á Hollywood-vísu heldur vitsmunaleg, fyndin og með fínum leik Reese Witherspoon og Matthew Brodericks. Eðlisávísun *'/> Furðulega óspennandi mynd sem veit ekki hvort hún á að apa eftir Gorillas.in the Mist eða Gaukshreiðr- inu. Bowfinger **'A Geðþekk gamanmynd úr smiðju Steve Martins með honum og Eddie Murphy í aðalhlutverkum en myndin fjallar um lánlausan kvikmyndafram- leiðanda og ævintýraleg plön hans. Dóttir foringjans **'/z Travolta er ábúðamikill rannsóknar- maður í myrkri mynd um samsæri og spillingu í herbúðum. Þokkaleg afþreying en óraunsæið pirrandi. Úngfrúin góða og húsið *** Góð kvikmynd, dramatísk og heii- steypt. Það gneistar af Tinnu Gunn- laugsdóttur, Ragnhildur Gísladóttir kemur kannski mest á óvart. Syst- umar tvær eru studdar sterkum hópi leikara. Eftirminnileg kvikmynd sem hverfist um mannleg gildi af listfengi og ágætri alúð. Rugrats-myndin **'Æ Nokkrir bleiubossar úr teiknimynda- þáttum lenda í ævintýrum á tjaldinu. Ekki sem verst fyrir fjölskylduna. KRINGLUBÍÓ The Blair Witch Project **Vz Kjaftshögg á Hollywood-kerfið. Kostaði fímmaui'a og græddi milij- arða og þótt vanti í raun upp á spennuna sýnir hún vel hvað hægt er að gera mikið fyrir lítinn pening. Sig- ur fyrir óháða kvikmyndagerð í Bandaríkjunum. Brad Pitt og Edward Norton fara með aðalhlutverkin í Bardagaklúbbnum. Julia Roberts leikur strokubrúðurina á móti Richard Gere. Strokubrúðurin **'A Rómantísk gamanmynd um hjóna- bandsfælni og meðöl við henni. Stjörnurnar ná vel saman og halda fjörinu gangandi. Kóngurinn og ég **'/z Nýjasta teiknimyndin frá Warner Bros. er sæmileg skemmtun. Per- sónusköpun og saga hefði mátt vera sterkari og höfða betur til barna. American Pie *** Brattasta unglingamyndin um langa hríð er óforskammað kynlífsgrín og kemst upp með það. Geðugir óþekkt- ir leikarar og mátulega áreitin at- burðarás bjai^a línudansinum. LAUGARASBÍÓ Bardagaklúbburínn *** Sannarlega úthugsuð og áhugaverð saga um tvo félaga sem stofna bar- dagaklúbb, en myndin er dökk og mjög ofbeldisfull. Sjötta skilningarvitið **** Fantagóð draugasaga með Bruce Willis. Segir af ungum dreng sem sér drauga og barnasálfræðingnum sem reynir að hjálpa honum. Frábær sviðsetning, frábær leikur, frábær saga, frábær mynd. Sjáið hana! Kona geimfarans ** „Rosemary’s Baby“ utan úr geimn- um. Er ekki vond mynd, fer vel af stað en breytist hægt og sígandi úr ofsóknartrylli í dáðlitla dellu. Lína í Suðurhöfum ** Framhaldsmynd um Línu langsokk sem nú er komin í siglingu. Sami sak- leysissvipurinn á prakkaranum og í fyrri myndinni. Algerlega fyrir ald- urshópinn sem horfír á Stundina okkar. REGNBOGINN Bardagaklúbburinn *** Sannarlega úthugsuð og áhugaverð saga um tvo félaga sem stofna bar- dagaklúbb, en myndin er dökk og mjög ofbeldisfull. Sjötta skilningarvitið **** Fantagóð draugasaga með Bruce Willis. Segir af ungum dreng sem sér drauga og barnasálfræðingnum sem reynir að hjálpa honum. Frábær sviðsetning, frábær leikur, frábær saga, frábær mynd. Sjáið hana! Út úr kortinu **'/z Bæði fyndin og dramatísk þroska- saga hins 17 ára Dildo. Áhugavert handrit en leikstjórnin hefði mátt vera styrkari. Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvaldurinn ** Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucas- ar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin pg sviðsmyndir fagrar. STJÖRNUBÍÓ Lygalaupurínn ** Martin Lawi-ence leikur kjaftask og innbrotsþjóf sem kemst í þá erfíðu aðstöðu að verða að gerast lögga til að hafa uppi á þýfinu. Hressileg della. Hlauptu, Lóla, hlauptu *** Fantagóð mynd frá Þýskalandi um unga konu sem hefur 20 mínútur til þess að bjarga kærastanum sínum úr ógöngum. Stóri pabbi ** Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mynd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blend- inni útkomu. Hvaba skilyrbi þarf ab uppfylla? Vera á aldrinum 18-26 ára • Góð enskukunnátta • Reynsla af barnagæslu • Ökuréttindi * Hreint sakavottorð • Góð andleg og líkamleg heilsa. Au Pair Extraordinarie Nú gefst menntuðum leikskólakennurum og fólki með starfsreynslu við barnagæslu einnig tækifæri til að dvelja um tíma í Bandaríkjunum. í boði eru öll hlunnindi sem au pair bjóðast - og 60.000 kr. í vasapeninga á mánuði. AU PAIR • NlALASKÓLAR • STARFSMAM LÆKJARGATA 4 101 REYKJAVÍK SlMI 562 2362 FAX 562 9662 NETFANG vista@skima.is Tónleikarnir voru vel sóttir. Quarashi ríður á vaðið HLJÓMSVEITIN Quarashi hólt vel sótta tónleika í beinni mynd- og hljóðútsending'u á Netinu síð- astliðið föstudagskvöld og fóru tónleikarnir fram í hljóðveri Skjás 1. Þeir voru sendir út á mbl.is í samvinnu við Símann Internet. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Quarashi er í farar- broddi í notkun á nýrri tækni á Netinu. Til að kynna breiðskífu sína Xeneizes gáfu þeir félagar út lag á Netinu á MP3-sniði fyrir stuttu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.