Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 3 FRÓÐLEG VEÐURDAGBÓK Veðurdagar er nýstárleg og skemmtileg bók sem Unnur Ólafsdóttir veðurfræðingur og Þórarinn Eldjám rithöfundur hafa tekið saman fyrir alla þá sem láta sig veðrið varða. Bókin er í senn dagbók fyrir þá sem vilja gera eigin veðurathuganir og fróðleiksnáma um fjölmargt sem lýtur að veðurfræði, sögu og skáldskap. ALLT UM INNIPLONTUR Blómahandbók heimilisins er nýtt og yfirgripsmikið uppflettirit um plöntur sem henta til inniræktunar. Textinn er skýr og hnitmiðaður, prýddur fallegum litmyndum. Hverri tegund fylgir greinargóð lýsing og fróðleikur um ræktun og rétta meðferð. SVARTIR KETTIR, GENGIÐ UNDIR STIGA! í Stóru hjátrúarbókinni er að finna mikið safn áhugaverðra upplýsinga um hjátrú íslendinga í hinu daglega lífí sem Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur hefur tekið saman. ORÐINS LIST I EINA OLD Islensk hugsun er ný bók í sama flokki og handbækumar vinsælu Dagar íslands og Islendingar dagsins. Hér em birt sýnishom af orðsins list frá síðustu hundrað ámm. Fróðleg bók sem gaman er að fletta upp í. „HOLL OG GÓÐ LESNING“ Ólafur Ólafsson segir í bráðskemmtilegum og fróðlegum endurminningum sínum frá eftir- minnilegu fólki, atburðum og málefnum frá löngum og stormasömum ferli. Á „ Sú virðing sem Ólafur ber greini- legajyrir sjúklingum Ijœr bókinni dýpt og gerir hana mikilvœga jÆ lesningu ... holl og góð lesning." 'H - Ármann , ' „A*, \ , .r" . . \ dv. „FROÐLEG OG 1 SKEMMTILEG“ í bókinni Bretarnir koma lýsir dr. Þór Whitehead á lifandi hátt einhveijum örlagaríkustu vikum íslandssögunnar er landið var hemumið í maí 1940. „Aðdáendur Þórs verða ekki sviknir af þessari bók enda koma þar fram allir helstu kostir hans. ...fróðleg og skemmtileg. “ Ármann Jakobsson, DV „Það eru ekki margar aðrar bœkur prýddar jafn merkilegum texta og þessi bók á jólabókavertiðinni núna. “ Guðmundur Heiðar Frímannsson, Mbl. „SANNARLEGA OMISSANDI“ í öðm bindi ævisögu Steingríms Hermannssonar er fjallað um litríkan stjómmálaferil hans og hlífír hann hvorki sjálfum sér né öðmm. „Enn á ný hefur Degi B. Eggertssyni tekist að gera ákaflega fróðlega og skemmtilega bók um Steingrím Hermannsson þar sem kostir þessa merka stjórnmálamanns, ekki síður en gallarnir, birtast Ijóslifandi. Hún er sannarlega ómissandi fyrir alla sem liafa snefil afáhuga á stjórnmálum.“ — Össur Skarphéðinsson, DV LJNNUR ÓLAFaDbTTIR & BÓRARINN ELOdÁRN HJÁTRUA R BOKIN LSLHNSK HUGSUN j RÆÐU OG mn A TUTTUGUSTU ÖLO KEMUR UT I DAC JÖNAíj- RAGNAW: V11 H E L M G KRISTINSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.