Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 65 FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í ólafsvík er opið alla daga f sumar frá kl. 9-19.____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miövikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarð- ar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18._ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15- 22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11- 17. Þjððdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lok- uð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.______ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið verður lok- að í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er op- inn alla daga._________________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkiriguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www. natgall. is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega ki. 12-18 nema mánud._____________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op- ið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.___ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoöað safnið eftir samkomulagi._____________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.- 31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir sam- komulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8- MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miryagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471- 1412, netfang minaust@eldhorn.is.____________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina vÆlliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009._______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúö við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253._____________________________________ ÍÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudög- um. Slmi 462-3550 og 897-0206. _______________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tlma eftir samkomulagi._________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safniö opið sam- kvæmt samkomulagi.___________________________ NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321,_________________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opiö laugar- daga og sunnudaga til ágústsloa frá 1. 13-18. S. 486- 3369._________________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd- um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16.____________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið virka daga frá kl. 13.30-16, laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomulagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus.is._____________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677._________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. sam- kl, Uppl.is: 483-1165,483-1443._______________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10- 18. Simi 435 1490. ________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. maí. _______________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Simi 431-5566._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983._________________________________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. i síma 462 3555.________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frákl. 11-17.___________________________ ORÐ DAGSINS______________________________________ Reykjavfk síml 551-0000. Akureyrl s. 462-1840.____________________________ SUNDSTAÐIR ______________________________________ SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin cr opin v.d. kl, 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið I baí og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, hclgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60- 22.30, helgar kl. 8-20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK:Opiö alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.________ SUNDMÍÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fðst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422- 7300.______^__________________________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Uug- ard. og sunnud. kl. 8-18. Síml 461-2532._____ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. ______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-föst. 7- 21, laugd. og sun. 9-18. S: 431-2643.________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI IIÚSDÝRAGARDURINN er opinn alU daga kl. 10-17. Lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útívistarsvæði á vet- urna. Sími 5757-800.__________________________ SORPA____________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-2206. ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Fundur um fjárhags- áætlun Kópavogs SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ í Kópa- vogi hélt fund með íbúum Kópavogs síðastliðinn laugardag þar sem kynnt var fjárhagsáætlun sem lögð var fyrir bæjarstjórn í síðari hluta nóvember. Gunnar I. Birgisson for- maður bæjarráðs gerði grein fyrh- áætluninni sem lögð var fram til síð- ari umræðu í gær, þriðjudag. í máli Gunnars kom fram að heild- artekjur Kópavogsbæjar væru rúm- h- fjórir milljarðar. Kópavogsbær lækkar skuldir sínar um 480 milljón- ir á þessu ári og mun jafnframt Málstofa um olíu- hreinsistöð og álver í MÁLSTOFU umhverfis- og byggingarverkfræðiskorar Há- skóla Islands fimmtudaginn 9. des- ember kl. 16:15 flytur Júlíus Sól- nes, prófessor og fyi-rv. umhverfisráðherra, fyi’irlestur sem hann nefnir Olíuhreinsunarstöð eða álver á Reyðarfirði. Saman- burður á umhverfisáhrifum. Á árinu 1997 var gerð ítarleg forathugun á hagkvæmni þess að byggja olíuhreinsunarstöð á Reyð- arfirði, sem væri ætlað að hreinsa hráolíu frá norðurheimskautshér- uðum Rússlands. Rússnesk-banda- ríska olíufyrirtækið MD Seis stóð að þessari athugun ásamt innlend- um aðilum samkvæmt sérstöku samkomulagi við íslenzk stjórn- völd. Samhliða forathuguninni voru helztu umhverfisáhrif slíkrar starf- semi á íslandi athuguð. Leitast verður við að bera um- hverfisáhrif sex milljón tonna ol- íuhreinsunarstöðvar saman við um- hverfísáhrif fyrirhugaðra virkjana og 480 þúsund tonna álvers á Reyðarfirði, sem þegar liggja fyrir. Þar sem olíuhreinsunarstöðin verður byggð í einum áfanga, er eðlilegt að bera hana saman við lokaáfanga álvers og virkjana. Verður það gert á grundvelli svok- allaðrar umhverfisgæðavisitölu. Þess má að lokum geta, að ol- íuhreinsunarstöðin þarfnast ekki neinna nýrra virkjana. Fyrirlestur- inn verður í stofu 158 í VR-II við Hjarðarhaga. Fundarstjóri er Ragnar Sigbjörnsson. Aðalfundur Hollvinafelags raunvísinda- deildar AÐALFUNDUR Hollvinafélags raunvisindadeildar verður haldinn fimmtudaginn 9. desember í fundar- herbergi Félagsstofnunar stúdenta, Stúdentaheimilinu við Hringbraut. Fundurinn hefst kl. 17. Á dagskrá eru venjuleg aðalfund- arstörf. Auk þess verður umræða um náttúrugripasafn en hollvinir þess munu mæta á fundinn. Formaður Holivinafélags raunvís- indadeildar er Örnólfur Thorlacius. Aukinn af- greiðslutími Sjóminjasafns í TILEFNI af sýningu um landhelg- ismálið á Dýrafirði, sem opnuð var fullveldisdaginn 1. desember, verður Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 13.30-16 fram til 17. desember. Enn- fremur er opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13-17 að vanda. greiða skuldh’ niður um 200 milljónir kr. á næsta ári. sem væri einstakt meðal sveitarfélaga á landinu. Gunn- ar taldi mest um vert hve gott hlut- fall væri milli reksturs og skatttekna þar sem innan við 70% af skatttekj- um, að meðtöldum fjármagnsgjöld- um, færu í rekstur á meðan hlutfallið væri á milli 80% og 90% hjá Reykja- vík, Garðabæ og Hafnarfirði. Þetta þýddi að Kópavogsbær áætli að framkvæma fyrir 1,4 milljarð á næsta ári. Gunnar sagði að þennan árangur mætti rekja til þess að mik- SIGURBERGUR Sveinsson, kaup- maður f Fjarðarkaupum, var kjör- inn „Gaflari ársins 1999“ á Gaflara- hátíð Lionsklúbbs Ilafnarfjarðar. Viðurkenningin var sérstaklega veitt Sigurbergi fyrir að hafa á upphafsdögum verslunarinnar inn- leitt nýja verslunarhætti í Hafnar- firði. I þeim málum stendur hann enn með pálmann í höndunum, KAUPMANNASAMTÖK íslands fagna því að með samningi Visa Is- lands hf. og Islandssíma hf. sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum verði stuðlað að lækkun kostnaðar í gj-eiðslumiðlun á Islandi. í frétt frá KÍ segir: „Það hefur um árabil verið bai’áttumál Kaup- mannasamtaka Islands að lækka kostnað söluaðila vegna greiðslum- iðlunar með kortum. Samtökin hafa unnið áfangasigra varðandi þetta í samningum við kortafyrir- tækin t.d. með lækkun þóknunar söluaðila. Þannig má nefna lækkun lágmarksgjalds vegna debetkorta- færslna úr 6 kr. í 5 kr., endurskoð- un áhættumarka og þar með fækk- un innhringinga vegna gi’eiðsluheimilda, andspyrnu við nýja gjaldtöku o.s.frv. Sameigin- lega hafa síðan söluaðilar og kortafyrirtækin efnt til samstarfs og funda við símafyrirtæki til að freista þess að leita leiða til að lækka símakostnað við greiðslum- iðlunina. Þetta hefur hraðað þróun tækni sem veitir möguleika á hag- kvæmari notkun fyrir söluaðila og nú virðist samkeppni á þessum markaði vera að bera þann árang- ur að takast megi að draga úr kostnaði við greiðslumiðlunina með kortum. ils aðhalds hefði verið gætt á undan- förnum árum og þar munaði mest um gott samstarf bæjarfulltráa og embættismanna bæjarins. Jafnframt fór formaður bæjarráðs yfir málefnasamning bæjarstjórnar- meii’ihluta Framsóknar- og Sjálf- stæðisflokks. Sagði hann að staðið yrði við að opna þrjá til fjóra nýja leikskóla á kjörtímabilinu. Sá fyrsti yrði tilbúinn strax í byi’jun ársins 2000 og sá næsti strax um haustið. Biðlistar munu styttast verulega við þetta. þrátt fyrir síharðnandi samkeppni, segir í fréttatilkynningu. Nokkrir úr fjáröflunarnefnd mættu í Fjarðarkaup iaugardaginn 4. desember og afhentu Sigurbergi styttuna til varðveislu næsta árið. Myndin sýnir Ólaf Árna Hall- dórsson afhenda Sigurbergi grip- inn, en mistök urðu við birtingu þessarar fréttar í blaðinu í gær. Kaupmannasamtök íslands von- ast til að samningurinn beri sem skjótast árangur fyrir söluaðila. Jafnframt lýsa þau sig reiðubúin til að taka þátt í vinnu við að móta lausnir sem sátt getur náðst um og sem þjóna bæði hagsmunum neyt- enda og verslunarinnar.“ Blústónleikar á Næsta bar BRÆÐURNIR Mike og Daniel Pollock halda síðustu órafmögnuðu gítarblústónleika sína í kvöld, mið- vikudagskvöld, á veitingahúsinu Næstabar. Tónleikarnir hefjast kl. 22. LEIÐRÉTTING Barnabókaverðlaun Reykjavíkur í FRÉTT um tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur í blaðinu í gær láðist að geta þess að Áslaug Jónsdóttir var tilnefnd til verðlauna fyrir myndlýsingu bókar- innar Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason. Beðist er vel- virðingar á þessum mistökum. Jólafundur Kvenrétt- indafélags Islands JÓLAFUNDUR Kvenréttindafé- lagsins verður haldinn fimmtudag- skvöldið 9. desember kl. 20 í samkomusal í kjajlara Hallveigaz-staða. Á jólafundinum kynna fjórir rit- höfundar bækur sínar. Sigurbjörg Þrastardóttir ætlar að lesa fyrir okkur úr sinni fyrstu ljóðabók sem nefnist Blálogaland, Þórunn Valdemarsdóttir kynnir bók sína Stúlka með fingur, Hall- gerður Gísladóttir kynnir bók um íslenskar hefðir í matargerð og El- ísabet Jökulsdóttir er tveggja bóka höfundur og sendir frá sér skáldsögu er nefnist Laufey og barnabókina Sagan af Aðalheiði og borðinu blíða. Jóna Einarsdóttir harmonikku- leikari leikur jólalög og að lokum flytur sr. Guðný Hallgrímsdóttir jólahugleiðingu. Enginn aðgangseyrir er að fund- inum en seldir verða jóladrykkir og aðrar veitingar á vægu verði. Bókahappadrættið verður á sín- um stað auk þess eru í vinning tveir miðar á leikritið Sölku - ást- arsögu sem sýnt er í Hafnarfjarð- arleikhúsinu um þessar mundir. Allir eru velkomnir á jólafund- inn meðan húsrúm leyfir. Litið við hjá Siglinga- stofnun HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, með fram strönd Fossvogs og Kópavogs. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 með rútu í Siglingastofnun, Vesturvör 2, Kópa- vogi. Þar er einnig hægt að mæta kl. 20.30. Eftir að hafa litið inn í Líkanastöðina og kynnst því sem þar er verið að vinna að um þessar mundir, verður gengið með strönd- inni út í Kópavogshöfn og þaðan inn með ströndinni Kópavogsmegin. í lok gönguferðarinnar er val um að fara með rútu að Siglingastofnun eða Hafnarhúsinu. Allir velkomnir. Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst miðvikudag- inn 8. desember. Kennsludagar verða 8., 9. og 13. desember. Nám- skeiðið telst verða 16 kennslustundir og verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Meðal þess sem verður kennt á námskeiðinu verður blástursmeð- ferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna, breinbrotum og blæðingum úr sárum. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys, þ.m.t. slys á börnum og forvarnir almennt. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Jólafundur Nýrrar Dögunar JÓLAFUNDUR Nýrrar Dögunar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð, »■ verður haldinn í safnaðarheimili Háteigskirkju fimmtudaginn 9. des- ember kl. 20.. Sr. Sigfinnur Þorleifsson flytur hugvekju. Helga Bachmann verður með upplestur og tvær ungar stúlk- ur leika á hljóðfæri. Síðan verður boðið upp á veitingar. Allir velkomnir. Viðurkenning vegna nýrra verslunarhátta Gaflarinn 1999 af- hentur í Hafnarfirði Fagna lækkun símkostnaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.