Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 29 LISTIR Skrautritun o g myndlist MYNDLIST H a f n a r li o p g Sverrissalur FAGURSKRIFT - MYND- VERK TANBAOQUAN WU ZHANLIANG Opið alla daga frá 12-18. Lokað þriðjudaga. Aðgangur 200 krónur í allt húsið. Til 13. deseniber. ÞAÐ er með sanni ekki á hverjum degi að á fjörur okkar reki sýnishom kínverski-ar listai', hvorki anga hinn- ar hefðbundnu né nýrri tíma. En úr bókum þekkja margir til fyrirbær- anna einkum þann geira hennai' sem hefur með skrautritun og hina fornu kalligrafíu að gera, sem era af sama meiði og nefna má einu nafni, fagurs- krift. Kalligrafían í austrinu er æva- forn og varð til í Kína á 3.-6. öld, sem skrift hinna menntuðu embættis- manna og rithöfunda, sem eins konar formræn áhersluskrift, skálínu- og hugmyndaskrift, sem fylgdi kraftbirtingu og fjaðurmagni eðlis- lægra og þjálfaðra hreyfinga, og var einnig hagnýtt í myndlist. Var eins konar framlenging sálarinnar eins og menn skilgi'eindu teikninguna eða rissið í upphafi aldarinnar (Henri Matisse) og sér stað á marga vegu í núlistum vestursins. Þetta fagur- fræðilega skriftarform fékk svo fljót- lega sérstaka þýðingu meðal áhang- enda Islam, þar sem mynd mannsins Skrautritun eftir Wu Zhanliang. var fordæmd. Listamennirnir tveir sem hér um ræðir eru fulltrúar hinna hefðbundnu viðhorfa, Wu Zhanliang vinnur aðal- lega með sameiginlegan uppruna fag- urskriftar svo og tengsl hennar við bókmenntir, ljóðagerð og fleiri list- greinai- en Tan Baoquan sérhæfir sig í blóma- og fuglamyndum svo hér era báðii' geh'ai-nir kynnth', hinn hagnýti, og hið hlutlæga en þó frjálsa sköpun- arferli. Báðh' koma frá Boading, sem er vinabær Hafnarfjarðar og munu dvelja í Listamiðstöðinni Straumi við Ljósmynd/Bragi Ásgeirsson. Páfagaukur. Mynd eftir Tan Baoquan. listsköpun sína fram að jólum. Hér gefst gott tækifæri til að kynnast hefðbundinni og viður- kenndri listsköpun í Kína, þeirri er hið opinbera heldur fram í útlandinu, en skal þó alls ekki vanmetin á jafn traustum og lifandi giunni og hún stendur. Hér er þannig ekki um neina áróðurslist að ræða, sem þó er einnig til í Kína, heldur feta menn kunnug- legar leiðh' með þeirai innri kraftbir- tingu og ytri útgeislan sem þeim er gefin og eðlislægum rythma líka- mans. Þennan eðlislæga hrynjandi getur hver og einn nálgast, rannsa- kað og þjálfað með því að teikna eitt- hvað ákveðið myndefni með bundið fyiir augun þannig að hið skynræna taki völdin, kemur einnig fram í ós- jálfráðu pári fólks meðan það t.d. tal- ar í síma. Það sem gildir er að ná valdi á þessum skynrænu tilfinningum með opin augun og hagnýta sér í vinnu sinni, og það sjáum við greini- legast í rissum hinna miklu meistara, þai' sem línan verður aldrei að vana né regluföstum hrynjandi heldur allt- af fersk og ný í samræmi við skynjun viðkomandi á myndefninu hveiju sinni. Tan Baoquan og Wu Zhanliang eru báðir fuligildir fulltrúar hefð- bundinnar kínverskrar listar og nálg- ast viðfangsefni sín af mikilli sam- viskusemi og virðingu. Eru sum verkanna mikið augnayndi og í raun tímalaus hvað listasöguna varðar, vil hér helst nefna skrautritun Zhanli- ang á Hafnarftrði (1), sem býr yfir mjög yndisþokkafullum sveiflum og Páfagaukur (27), og svo Páfagaukur (11), og Önd og máni eftir Tam Ba- oquan. Kínverjar era afar gáfað fólk og listrænt og dæmi þess sjáum við einnig í núlistaverkum þeiraa sem hafa vakið mikla athygli í hinum vest- ræna heimi á næstliðnum áram, og væri lag að fá eina slíka sýningu hing- að, en þangað til sem jafnan ber að meta allt að verðleikum sem vel er gert og frá austrinu kemur. Bragi Ásgeirsson Ljósmyndir í Slunkaríki SLUNKARÍKI í samvinnu við Hér- aðsskjalasafnið á ísafirði setur upp sýningu á síðustu fimm myndum Björns Pálssonar frá síðustu öld og fyrstu fimm myndum hans frá þess- ari öld, stækkuðum tífalt. Björn Pálsson ljósmyndari starf- aði að iðngrein sinni og verslunar- störfum á Isafirði óslitið í aldarfjórð- ung. Bjöm fluttist til ísafjai-ðar 1891 og átti þá, tæplega þrítugur, að baki óvenju viðburðaríkan æviferil, hafði þá þvælst vestur um haf til Ameríku í vélfræðinám, heim aftur og stundað verslunarstörf og ljósmyndun í Skotlandi. Slunkaríki er opið fimmtudaga til sunnudags kl. 16 -18. - »-4-»---- Sálin á Súfístanum SÁLIN verður í forgrunni á Súfist- anum, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Laugavegi annað kvöld, fimmtudag- skvöldið. Þar les Sæunn Kjartansdóttir úr bók sinni Hvað gengur fólki til? - Leit sálgreiningar að skilningi, Anna Valdimarsdóttir les úr bók sinni Leggðu rækt við sjálfan þig, Sverrir Hólmarsson les úr þýð- ingu sinni á Kortlagningu hugans eftir RituCarter og einnig verður lesið úr bókinni í róti hugans - saga af æði ogörvæntingu eftir Kay Red- field Jamison. Dagskráin hefst kl. 20, aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyftr. Nýjar bækur • „LJÓSIÐyfir landinu“ er eftir Omar Ragnar- sson fréttamann. Þetta er sjöunda bók Ómars og í ætt við þær bæk- ur hans þar sem hann fléttar sam- an frásögn af Ragnarsson jolki og Iandinu. í bokmm segir Ómar m.a. frá ferð sinni með aðstan- dendur þriggja japanskra vísinda- manna, er fórast í Rjúpnabrekkuk- vísl. Tilgangur fólksins með ferðinni var að kveðja sálir hinna látnu. Þá er frásögn af erlendri konu sem seldi allar eigur sínar, sinnti köllun sinni og hélt til Islands þar sem hún dvaldi í marga daga og nætur uppi á öræfum um hávetur. Þá segir Ómar einnig frá eigin lífsreynslu við Öskju og við Fjarðarhornsá þar sem stutt var á milli lífs og dauða og loks er nefnd frásögn hans af kvíða sem breyttist fljótt í þjakandi ótta þegar eiginkona hans „týndist" á þeim slóðum í óbyggðunum þar sem skelfilegir atburðir höfðu átt sér stað nokkru áður. Bókin „Ljósið yfir landinu" er 184 blaðsíður. Allmargar ljósmyndir era í bókinni frá þeim atburðum og slóð- um sem fjallað er um. Bókin er prentuðíPrentsmiðjunni Odda. Kápumynd hannaði Omar Sigurðs- son. Leiðbeinandi verð bókarinnar er 3.790kr. m/vsk. MÁL og menning hefur gefið út bók- ina Orð í tíma töluð - Islensk tilvitn- anabók eftir Tryggva Gíslason. I bókinni Orð í tíma töluð - Is- lensk tilvitnanabók hefur Tryggvi Gíslason, skólameistari Menntaskól- ans á Akureyri, tekið saman um- fangsmesta safn tilvitnana og fleygra orða sem komið hefur út hér á landi, segir í fréttatilkynningu. Þar er að finna um átta þúsund upp- flettiorð sem geyma margt sem snjallast hefur verið sagt á Islandi í þúsund ár, en einnig er í bókinni mikill fjöldi erlendra tilvitnana. Orð í tíma töluð - íslensk tilvitn- anabók er þannig ólík hefðbundnum tilvitnanabókum að hver tilvitnun er studd ítarlegum bókfræðilegum upplýsingum sem auðvelda mönnum að leita dýpri skilnings á upprana þeiraa, auk þess sem í bókinni er að finna sögulegar og menningarlegar skýringar á orðum og orðtökum. Orð í tíma töluð - Islensk tilvitnanabók er 632 bls, unnin í Prentsmiðjunni Odda h.f. Kápuna gerði auglýsing- astofan Næst. Verð: 6980 kr. Beint flug frá Glasgow til Barbados, brottför 13. feb., 17 dagar með flugi, fullu fœði á láxusskipinu ARCADIA, sem er 63.500 bráttólestir að stœrð og tekur 1475farþega - íslensk fararstjórn. NYTT TILBOÐ - 3 KLEFAR Útnefnd í alþjóðasamtökin EXCELLENCE IN TRAVEL NETWORK Fyrir frábærar ferðir FEROASKRIFSTOFAN náttúruundur heimsins á ótrúlegum kjörum. HÉR ER VETRARSMELLURINN! Var uppselt, nú 6 viðbótarpl. með 30% afsl. til 10. des. - Misstu ekki af einstakri upplifun! PRIMA" HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavik, simi 562 0400, fax 562 6564, netfang: prima@heimsklubbur.is, heimasíða: hppt://www.heimsklubbur.is MESTA ÆVINTÝRIVESTURHEIMS Á SJÓ MEÐ P&Ó, 13. FEB. -17 DAGAR EYJAR SUÐUR-KARÍBAHAFSINS OG BRASILÍA Jólahátíðartónleikar í Hallgrímskirkju til styrktar tónlistarlífi kirkjunnar. Flytjendur: Mótettukór Hallgrímskirkju Marta G. Halldórsdóttir sópran Sigurður Flosason saxófónn Stjórnandi: Hördur Áskelsson Tónleikarnir eru sunnudaginn 19. desember 1999 kl. 20 og þriðjudaginn 28. desember 1999 kl. 20, Miðasala i Hallgrímskirkju kl. 10-18 alla daga, sími 510 1000 Upplifið hin sönnu hughrif jólanna með þvi að hlýða á fagra tónlist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.