Morgunblaðið - 08.12.1999, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 08.12.1999, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 77£ www.samfilm.is Kringlunni 4-6, simi 588 0800 .ysfig-.iUiab KRINGLU EINA BlÓIÐ MEÐ TKX DIGITALI ÖLLUM SÖLUM ■MAX«T»l!g»l rmm m Pt/NKTA rmu I Bló Snorrabraut 37, simi 551 1384 Sýnd í sal-1 í dag!! ★★★ ÓHT Rás2 RU&AY Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. bœidigital Tveir virtustu leikarar heims fara á kostum i Ijúfsárri og glettinni mynd hefur hlotið mikið lof hjá gagnrýnendum. Mynd sem þú gleymir ekki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. ■emgital Tha&íM Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Isl tal. www.samfilm.is IKVÖLD verður jólasteinmning í Kaffileikhúsinu þegar þær stöllur Alla og Anna Sigga stíga á stokk með hugljúfa jóladagskrá. Undan- farið hafa þær stöllur, ásamt Erni Arnarsyni, sungið lög Jónasar Árnasonar úr ástkærum leikritum við frábærar undirtektir í Kaffi- leikhúsinu. Á þessum jólatónlcikum fá þær til liðs við sig söngkonuna og Kertaljós og klæðin rauð jólaengilinn Kirstínu Ernu Blöndal og jólasveininn og bassa- leikarann Guðmund Pálsson. Tónleikar eru liður í söngdagskrá Kaffileikhúss- ins sem ber nafnið Óskalög landans. Þessi glaðværi hópur mun ef- laustkoma gestum sinum í jólaskap- ið með flutningi á söngperlum sem hafa verið vinsælar í fiutningi ekki óm- erkari fólks en Ellýjar og Vil- hjálms, Brunaliðsins og Bing Cros- by. Koniinglegt brúðkaup Kraftur í karli LEIKARINN Kirk Douglas lætur engan bilbug_ á sér finna þótt árin færist yfir. Á myndinni sést hann mæta á frumsýningu myndarinnar »Diamonds“ í Los Angeles á dögun- um og brá karl sér í hnefaleikastell- ingarnar eins og ekkert væri. PHILIPPE, krónprins Belgíu, gekk að eiga Mathilde d’Udekem d’Acoz á laugardaginn var við há- tíðlega athöfn í Saint Michel dómkirkjunni í Brussel. Brúð- hjónin giftu sig fyrr um daginn við borgaralega athöfn en í dóm- kirkjunni fóru þau með hjúskap- arheit sín á þremur tungumálum landsins, frönsku, flæmsku og þýsku. Philippe er 39 ára en brúð- ur hans er þrettán árum yngri. Er brúðkaup þeirra líklega síðasta konunglega brúðkaup aldarinnar. Ætlar að vera heima um jólin SÖNGKONAN með englaröddina, Charlotte Church, hefur oft verið talin sem eitt af undra- börnum tónlistar- heimsins enda er hún nú þegar kom- in með einsöngs- plötur í verslanir um víðan heim þótt hún sé aðeins þrett- án ára gömul. Það eru því margir sem sækjast eftir að heyra rödd söng- konunnar ungu og Hér sést Charlotte Church heilsa Jóhannesi Páli af því mektarfólki páfa fyrir ári síðan. sem falaðist eftir að fá að hlýða á söng hennar um ára- mótin voru sjálfur páfinn Jóhannes Páll, Elísabet Englandsdrottning og Bill Clinton Bandarílqaforseti. Marg- ur myndi nú ætla að nú hefði verið úr vöndu að velja fyrir hina velskættuðu Charlotte. En Charlotte ákvað að flækja ekki málin. Hún sagði nei við páfann, drottninguna og forsetann og ákvað að vera heima í faðmi fjölskyld- unnar um jólin. „Ég neitaði eins kurt- eislega og mér var mögulega unnt,“ sagði Charlotte í samtali við Reuters- fréttastofuna. Fyrstu tvær plötur Charlotte slógu í gegn og seldust í stórum upp- lögum. Þessi unga stúlka varð því heimsfræg nánast á einni nóttu. Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Er færeyska mikilvæg? www.tunga.is Kraítmikill i I m u r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.