Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 25 EDtv f gær þekkti hann enginn en í dag er hann stjarna. Frábær gamanmynd með stórleikurum í öllum aðalhlutverkunum. True Crime Frá Clint Eastwood kemur dúndurgóður tryllir þar sem spenn- an byggist upp og nær hámarki í mögn- uðu lokauppgjöri. RESURRECTION Fívaða skelfing býr að baki þessum morðum? Christopher Lambert þarf að glíma við slunginn raðmorð- ingja í óhugnanlegri spennumynd. Matrix Trúið því ótrúlega! Óviðjafnanlegar tækni- brellur, glæsilegt útlit og frumlegur sögu- þráður í einni af bestu myndum ársins. CRUEL INTENTIONS Maður getur ekki stað- ist það sem maður get- ur ekki fengið. Svartur húmor og skemmtileg- ur efnisþráður í frá- bærri mynd. FORCES OF NATURE Taumlausasta ferða- lag ársins er hafið. Sandra Bullock og Ben Affleck í frum- legri mynd sem óhætt er að mæla með. Arlington ROAD Þekkir þú nágranna þína? JefifBridges og Tim Robbins í fanta- góðum spennutrylli. Sjáið þessa og mælið með henni. A ClVIL ACTION Réttlætið kostar sitt. John Travolta ásamt heilum her stórleik- ara í þrumugóðri mynd sem allir verða að sjá. A CIVIL ACTION Who Am I Ef hann fær minnið aftur er hann dauður! Jackie Chan býður enn og aftur upp á mikinn hasar, húmor og stórkostleg áhættuatriði. Life is Beautiful Með réttu hugarfari má sigrast á öllu. Hreint út sagt stór- kostlegt meistaraverk sem enginn má láta fram hjá sér fara. Plunkett & Macleane Djörf saga um ofur- huga, hetjuskap og rán um hábjartan dag. Robert Carlyle og Live Tyler í mynd sem er hin besta skemmtun. WlNG COMMANDER Við ystu mörk al- heimsins leggja þau allt í sölurnar. Fredd- ie Prinze Jr. og Matt- hew Lillard í vísinda- trylli af bestu gerð. HAPPINESS Það er ekki til nein ein uppskrift að hamingjunni. Kald- hæðin og sérlega mögnuð gamanmynd sem fengið hefur frá- bæra dóma. PERDITA DURANGO Hættulegasta kona sem þú hefur kynnst. Perdita og Romero eru á flótta og skilja eftir sig blóði drifna slóð hvar sem þau koma. 8MM Maður getur ekki alltaf búið sig undir sannleikann. Nicolas Cage í hlutverk einkaspæjara sem glímir við erfiðasta mál ferils síns. Bride of Chucky I þetta sinn hefur Chucky eignast sálu- félaga. Fjórða mynd- in um morðóða dúkkustrákinn er góð blanda af gríni og spennu. JACK Frost Hann fær annað tækifæri - ef hann bráðnar ekki fyrst. Michael Keaton og Kelly Preston í lauf- léttri ævintýramynd. Payback Búðu þig undir að halda með vonda manninum! Mel Gibson er í algjöru toppformi í einni af toppmyndum ársins. At First SlGHT Hvað gerist þegar blindur maður fær sjón á ný. Val Kilmer og Mira Sorvino í áhrifaríkri nútíma ástarsögu. FRIENDS: LONDON Aðdáendur Friends- þáttanna verða að sjá þessa útgáfu af ævin- týrinu í London. Inniheldur nýtt efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.