Morgunblaðið - 08.12.1999, Side 25

Morgunblaðið - 08.12.1999, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 25 EDtv f gær þekkti hann enginn en í dag er hann stjarna. Frábær gamanmynd með stórleikurum í öllum aðalhlutverkunum. True Crime Frá Clint Eastwood kemur dúndurgóður tryllir þar sem spenn- an byggist upp og nær hámarki í mögn- uðu lokauppgjöri. RESURRECTION Fívaða skelfing býr að baki þessum morðum? Christopher Lambert þarf að glíma við slunginn raðmorð- ingja í óhugnanlegri spennumynd. Matrix Trúið því ótrúlega! Óviðjafnanlegar tækni- brellur, glæsilegt útlit og frumlegur sögu- þráður í einni af bestu myndum ársins. CRUEL INTENTIONS Maður getur ekki stað- ist það sem maður get- ur ekki fengið. Svartur húmor og skemmtileg- ur efnisþráður í frá- bærri mynd. FORCES OF NATURE Taumlausasta ferða- lag ársins er hafið. Sandra Bullock og Ben Affleck í frum- legri mynd sem óhætt er að mæla með. Arlington ROAD Þekkir þú nágranna þína? JefifBridges og Tim Robbins í fanta- góðum spennutrylli. Sjáið þessa og mælið með henni. A ClVIL ACTION Réttlætið kostar sitt. John Travolta ásamt heilum her stórleik- ara í þrumugóðri mynd sem allir verða að sjá. A CIVIL ACTION Who Am I Ef hann fær minnið aftur er hann dauður! Jackie Chan býður enn og aftur upp á mikinn hasar, húmor og stórkostleg áhættuatriði. Life is Beautiful Með réttu hugarfari má sigrast á öllu. Hreint út sagt stór- kostlegt meistaraverk sem enginn má láta fram hjá sér fara. Plunkett & Macleane Djörf saga um ofur- huga, hetjuskap og rán um hábjartan dag. Robert Carlyle og Live Tyler í mynd sem er hin besta skemmtun. WlNG COMMANDER Við ystu mörk al- heimsins leggja þau allt í sölurnar. Fredd- ie Prinze Jr. og Matt- hew Lillard í vísinda- trylli af bestu gerð. HAPPINESS Það er ekki til nein ein uppskrift að hamingjunni. Kald- hæðin og sérlega mögnuð gamanmynd sem fengið hefur frá- bæra dóma. PERDITA DURANGO Hættulegasta kona sem þú hefur kynnst. Perdita og Romero eru á flótta og skilja eftir sig blóði drifna slóð hvar sem þau koma. 8MM Maður getur ekki alltaf búið sig undir sannleikann. Nicolas Cage í hlutverk einkaspæjara sem glímir við erfiðasta mál ferils síns. Bride of Chucky I þetta sinn hefur Chucky eignast sálu- félaga. Fjórða mynd- in um morðóða dúkkustrákinn er góð blanda af gríni og spennu. JACK Frost Hann fær annað tækifæri - ef hann bráðnar ekki fyrst. Michael Keaton og Kelly Preston í lauf- léttri ævintýramynd. Payback Búðu þig undir að halda með vonda manninum! Mel Gibson er í algjöru toppformi í einni af toppmyndum ársins. At First SlGHT Hvað gerist þegar blindur maður fær sjón á ný. Val Kilmer og Mira Sorvino í áhrifaríkri nútíma ástarsögu. FRIENDS: LONDON Aðdáendur Friends- þáttanna verða að sjá þessa útgáfu af ævin- týrinu í London. Inniheldur nýtt efni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.