Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 5 LJÓSIÐYFIR LANDINU fjallar um atburði sem snertu þjóðina alla - um örlög og upplifun fólks, sem á ferð um óbyggðirnar norðan Vatnajökuls komst í nána snertingu við þau tröllauknu öfl sköpunar og eyðingar, lífs og dauða, sem gera þetta svæði einstakt á jarðríki. Þetta er bók í anda Stikluþátta Ómars sem svo margir landsmenn fylgdust spenntir með. ÓMAR RAGNARSSON hefur einstaka tilfinningu fyrir landinu sínu, fólki og atburðum, hvort sem hann upplifir þá sjálfur eða setur sig í spor annarra. Allir þessir kostir hans endurspeglast í bókinni LJÓSIÐ YFIR LANDINU. Kannast einhver við rithöfundinn RICHARD BACHMAN? Hinn heimsfrægi spennusagnahöfundur STEPHEN KING segir að Bachman hafi látist úr krabbameini árið 1985 og ékkja hans fundið handritið að bókinni ÁRÁSIN í skrifborðsskúffu hans. En er hægt að trúa STEPHEN KING? Varla þegar hann fjallar um Richard Bachman, því þeir tveir eru einn og sami maðurinn. STEPHEN KING er með réttu oft nefndur konungarspennusagnanna. Enginn rithöfundur kann eins vel þá list að halda lesandanum í heljargreipum frá fyrstu blaðsíðu til hinnar síðustu. í þessari mögnuðu sögu bregst honum sannarlega ekki bogalistin. FRÓDI ND.4 REGNÍ baroabókin sem Helga Möiíer sendir frá sér. Heiga iifir sig á einstakan hátt inn í heíni barnanna óg það kemur veí fram í bókum hennar sem liafa hlotiö afar göðar viðtökúr, Öæði gagnrýnenda og lesenda.' Óiafur Pétursson myndskreytti bókina. LEYNDARMÁLIÐ í KJALLARANUM er fyrsta bók Steinunnar Hreinsdóttur. Steinunn er magister i norrænum bókmenntum og hefur starfað sem kennari við Háskóla íslands en er nú flugfreyja hjá Flugleiðum. Tvíburasystir www.fnodi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.