Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ Arnað heilla PÞ &co Áttu eftír að fá þér aldamotafötín? Ótrúlegt úrval samkvæinísefna fyrír döirtuna og Kerrann. Qvirka Mörkin 3, sími 568 7477 Br ú ða rkjóla leiga Katrínar Ný sending af brúðarkjólum' samkvæmiskjólum og herrafatnaði Álfabakka 14 a, í Mjódd, sími 557 6020 REYKLAUS ARIÐ 2000 EINKATIMAR I SJALFSDALEIÐSLU Sími 694 5494 Frábær arangur Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Hringdu ntina Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. ft \ /i/ • FAX 561 2140 X í DAG Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú sérð nú fyrir endann á verkefni þínu og getur tekið því rólega í smátíma án þess að fyllast sektarkennd. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt aðstæður á vinnustað séu ekki alveg eftir þínu höfði skaltu ekki láta þær ergja þig. Hins vegar skaltu láta í þér heyra sé fólk með yfirgang. Tvíburar t ^ (21.maí-20.júní) AA Nú þurfa allir að leggja hönd á plóg svo leggðu þitt af mörkum til að efla sam- starfsandann því fólk vinnur betur ef andrúmsloftið er létt og gott. Krabbi (21. júní - 22. júh') Það er af hinu góða að rækta líkamann en allt er gott í hófi og það væri ekki úr vegi að rækta sálartetrið líka á að- ventunni og sækja góða tón- leika. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér hafa gefist mörg tæki- færi að undanförnu til að kynnast nýjum hlutum og hitta skemmtilegt fólk. Gleymdu ekki að þakka þeim sem gerðu þér þetta mögu- legt. Meyja (23. ágúst - 22. september) (CS> Þótt svo virðist sem allir i kringum þig séu að gera meiriháttar breytingar á lífi sínu skalt þú bíða rólegur því þinn tími kemur síðar. (23. sept. - 22. október) íJi ái Nú er rétti tíminn til þess að iáta hugmyndir sínar uppi við þá aðila sem geta hjálpað þér við að koma þeim í fram- kvæmd. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú færð skyndilegan gróða upp í hendurnar en hann kemur þér í sjálfu sér ekkert á óvart því þú veist nákvæm- lega hvað þú þurftir að leggja undir í upphafi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) fKTr Það er létt og bjart í kring- um þig og fólk laðast að þér. Láttu ekki koma þér á óvart þótt þú verðir beðinn um að leiða hópinn í ákveðnu máli. Steingeit (22. des. -19. janúar) <tSf Þú hugsar hratt en talar þeim mun minna sem kemur sér vel ekki síst vegna þess að þeir eru ófáir sem leggja töluvert á sig til þess eins að æsa þig upp. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GKví Allt virðist leika í höndunum á þér bæði heima og í vinn- unni því þú tekur á málunum og leysir þau á jákvæðan hátt. Þér verður umbunað í einhverri mynd. Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) )W» Gefstu ekki upp þótt á bratt- ann sæki því áður en þú veist af hefurðu náð takmarki þínu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS limsjón Guðmuiidur Páll Arnarson BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert ævintýragjarn og vilt vera á faraldsfæti og víkka út sjóndeildarhring- inn. Þú átt auðvelt með að . aðlagast aðstæðum. Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 $: $53 8640 8 568 6100 Bæknr um leðurvinnu LEÐURVORUDEILD BYGGGARÐAR 7 • 170 SELTIARNARNES • S. 561 2141 Myndás - Árný Helgadóttir. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 10. júlí sl. í Flateyr- arkirkju af sr. Gunnari Björnssyni Halla Thoraren- sen og Sævar Pétursson. Heimili þeirra er að Drafn- argötu 7, Flateyri. SUÐUR spilar sex spaða og fær út smátt lauf: Norður A K3 ¥ G872 ♦ Á1054 + G92 STJÖR]\USPÁ eftir Franees Drake MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 69 Myndás - Árný Helgadóttir. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 29. maí sl. í Stóru- Laugardalskirkju af sr. Sveini Valgeirssyni Jóna Valdís Guðjónsdtíttir og Aðalsteinn Magnússon. Heimiii þeirra er að Móa- túni 6, Tálknafirði. Myndás - Amý Helgadóttir. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 1. maí sl. í Þingeyjar- kirkju af sr. Guðrúnu Eddu Gunnarsdóttur, Ingibjörg Vignisdtíttir og Jdn Reynir Sigurðsson. Heimili þeirra er að Fjarðargötu 6, Þing- eyri. Suður A ÁD8752 ¥ Á ♦ K8 *ÁK63 Eftir langa íhugun stappar suður loks í sig stálinu og prófar gosann í blindum. Hann heldur. Suður virðist nú vera á lygnum sjó, en það er enn nokkuð í land og full ástæða til að fara varlega. Hvernig myndi lesandinn spila? Helsta hættan er sú að vörnin eigi slag á tromp og annan á lauf ef vestur á þar lengd. í þeirri legu eru vissulega möguleikar á þvingun, en mun öruggari leið er að gjörnýta tromp- þristinn í borðinu. Það er óhætt að taka á spaðakóng- inn, en síðan er best að spila laufi að ÁK6: Norður ♦ K3 ¥ G872 ♦ Á1054 + G92 Vestur Austur + 6 * G1094 V K963 ¥ D1054 ♦ D63 ♦ G972 * D10854 * 7 Suður ♦ ÁD8752 ¥ Á ♦ K8 + ÁK63 Austur slær vindhögg með því að trompa, svo hann hendir rauðu spili. Suður drepur, fer aftur inn í borð á tígulás og spilar lauíi. Austur er í sama vanda og fyrr og hendir. Suður drep- ur, spilar síðasta laufinu og trompar með þristinum. Vörnin fær þá aðeins trompslaginn sinn. 'Smr,- Þú ættir að hvfla þig á lýsinu í nokkrar vikur Rutland þéttir, bætir og kætir þegar þakið fer að leka Rutland er einn helsti framleiðandi þakviðgerðarefna í Bandaríkjunum Veldu rétta efnið - veldu Rutland! Myndás - Ámý Helgadóttir. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 17. júh' sl. í ísafjarð- arkirkju af sr. Skúla S. Ólafssyni Heiðrún Tryggva- dóttir og Fjölnir Ásbergs- son. Heimili þeirra er að Unufelli 50, Reykjavík. Myndás - Arný Herbertsdóttir. BRÚÐKAUP Gefin voru saman 24. júlí sl. í Isa- fjarðarkirkju af sr. Skúla S. Ólafssyni, Ingibjörg Guðmundsdóttir og Gísli Úlfarsson. Heimili þeirra er að Hafnarstræti 4, Isa- firði. Ég ætla rétt að vona að að konan nu'n frétti ekki af þessu. Hún er búin að banna mér að reykja í rúminu SVEITASÆLA Man eg grænar gi-undir, glitrar silungs á blómabökkum undir, brunar fram að sjá. Bændabýlin þekku bjóða vina til, hátt und hlíðar brekku hvít með stofu þil. Fossar falla í giljum, freyðir kolblá röst. Laxar leika’ í hyljum létt með sporða köst. Silfurgliti sauma smaragðlita hlíð kaldra kristallsstrauma kvíslir vors á tíð. Steingrímur Thorsteinsson SKÁK Umsjtíii Margeir Pétursson Dxb3 24. fxg6 - Da2+ 25. Kcl - Dal+ 26. Kc2 - Hab4 27. Bfl - Hxb2+ 28. Rxb2 - Hxb2+ og hvítur gafst upp. ÞAKVIÐGERÐAREFNI Á -ÞÖK - VEGGI - GÓLF STAÐAN kom upp í Evrópu- keppni lands- liða í skák sem nú er að ljúka í Batumi í Ge- orgíu. Andrew Mu- ir (2.315) var með hvítt, en Alexei Fedorov (2.655), Hvíta- Rússlandi, hafði svart og átti leik. 22. - Rb3! 23. axb3 - Svartur leikur og vinnur. JÓLIN 1B9S ALLIR FÁ PÁ EITTHVAÐ FALLEGT JÓLASÝNING HANDVERKS OG HÖNNUNAR AMTMANNSSTÍG 1 37.11-18.1S □ PIÐ ALLA DAGA NEMA SUNNUDAGA 12.00-17.00 Með morgunkaffinu LJOÐABROT Ydl íðon ag gl Fyrir sjálfa þig eða til gjafa: Prjónakjólar Silkikjólar Dragtir Peysur Slæður og sjöl Nýstárlegir skartgripir Man kvenfataverslun Skólavörðustíg 14, sími 551 2509 ’ eiki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.