Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 i------------------------------ ATVINNU AUGLVSIN GAR [ I I ] SECURITAS SECURITAS ÖRYGGISGÆSLUDEILD Securitas er leiðandi fyrirtœki á sviði öryggisgæslu og öryggiskeifa, með alls um 150 staifsmenn Hjá öryggisgœsludeild starfa um 100 starfsmenn við öryggisgœslu. Starfsmenn deildarinnar sinna staðbundinni gœslu, farandgœslu, verðmætaflutningum og rýrnunareftirliti ásamt margvíslegum sérverkefnum. Þeir eru sérþjálfaðir ífyrirbyggjandi eftirliti og að bregðast við hvers konar neyðartilvikum. Öryggisverðir í boði er: Áhersla á: Umsóknir: Störf í farandgæslu til lengri tíma, sem henta sérstaklega fyrir aldurinn 20-30 ára. Einnig eru í boði störf vegna sérverkefna í desember. Tilvalið fyrir námsmenn, 20 ára og eldri. Starfsferill öryggisvarðar hefst með námskeiði í öryggismálum, skyndihjálp og eldvörnum. Umsækjendur þurfa að geta axlað ábyrgð, unnið sjálfstætt, vera vel agaðir og skipulagðir. Áhersla er lögð á lipurð í mannlegum samskiptum, snyrtimennsku og ríka þjónustulund. Hreint sakavottorð, bflpróf og almennt flekklaus ferill er skilyrði. Umsóknareyðublöð fást hjá hjá starfsmannastjóra, Síðumúla 23 eða á heimasíðu Securitas, www.securitas.is Oifufélagið hf. óskar eftir að ráða sölumann á markaðssvið stór- notenda til að annast m.a. sölu og markaðssetningu á rekstrar- vörum til útgerðar, fiskvinnslu og vertaka. Æskilegt er að umsækj- endur hafi þekkingu og reynslu af framangreindu. Viðkomandi þarf að geta sýnt frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum og geta látið gott afsérleiða. Upplýsingar veita Ingvar Stefánsson og Kristján Kristinsson alla virka daga í síma 560 3300. Umsóknum um aldur, menntun og fyrri störf skal skila fyrir 16. desember nk. merktum: Olíufélagið hf., b.t. Ingvars Stelánssonar, Suöurlandsbraut 18, 108 Reykjavík Olíufélagið hf. er alíslenskt olfufélag og eru hluthafar um 1300. Samstarfs- a samningur Oliufélagsins hf. við EXXON veitir þvi einkarétt á notkun vöru- ^ merkis ESSO á íslandi, án þess að um eignaraðild sé að ræða. Olíufélagið hf. ? er stærsta olíufélagið á (slandi með um 42% markaðshlutdeild. § Höfuðstöðvar Oliufélagsins hf. eru að Suðurlandsbraut 18 i Reykjavík en * félagið rekur 100 bensin- og þjónustustöðvar vítt og breitt um landið. < Starfsmenn Olíufélagsins hf. eru rúmlega 400. Olíufélagiöhf www.esso.is Bókari Fyrirtæki, þar sem starfa hressir og skemmtilegir starfsmenn, óska eftir að bæta við einum slíkum til að vinna við bókhald. Viðkomandi þarf að hafa góða bókhaldskunnáttu, hafa unnið með Navision Financials og almenn tölvu- kunnátta er nauðsynleg. Hafir þú áhuga sendu þá umsókn sem tilgreinir aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, til augldeild merkta: „BB - 1962" fyrir 13. des. 1999. Vantar þig vinnu i fyrir jólin? Kjötumboðið Goði hf. óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu fyrirtækisins. Um er að ræða tíma- bundin störf vegna jólavertíðar. Starfsfólkið kemurtil með að sjá um afgreiðslu pantana. Vinnutími er frá kl. 7.00 til 15.30. Nánari upplýsingar veitirÁsgeir í síma 568 6366 eða 892 1629 milli kl. 8.00 og 16.00. Verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 Hafnarfjarðarbær auglýsir laust til umsóknar starf verkefnisstjóra Staðardagskrár 21 auk tengdra verkefna. Gerð er krafa um háskóla- menntun á sviði náttúruvísinda. Leitað er eftir framtakssömum og sjálfstæðum starfsmanni sem á gott með að laða aðra til samstarfs. Reynsla af verkefnastjórnun og þekking á starfsumhverfi sveitarfélaga er æskileg. Um kaup og kjörfer samkv. samningum launa- nefndar sveitarfélaga við Félag ísl. náttúru- fræðinga. Umsóknir um starfið skulu berast á bæjarskrif- stofurnar í Hafnarfirði, Strandgötu 6, eigi síðar en 23. des. nk. Nánari upplýsingarveitir HalldórÁrnason, framkvæmdastjóri stjórnsýslu-og fjármála- sviðs. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Blaðbera vantar Kópavogur - Sæbólshverfi. Mosfellsbær - Barrholt. Hafnarfjörður - Iðnaðarhverfi Álftanes - Sviðholtsvör. ^ | Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Gæludýraverslun Okkur vantar starfsfólk í heilsdagsstörf, við afgreiðslu í verslun og við umhirðu á dýrum. Viðkomandi þarf að hafa staðgóða þekkingu á dýrum og eða brennandi áhuga á þeim. Upplýsingar á staðnum. Dýraríkið, Fellsmúla 26. TILKYNNINGAR Hollustuvernd ríkisins Starfsleyfistillögur fyrir Efnamóttökuna hf., Gufunesi, Reykjavík og Pólar-endurvinnsla hf., Einholti 6, Reykjavík í samræmi við 6. gr. í I. kafla laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, liggja frammi til kynningar starfsleyfistillögur fyrir Efnamóttökuna hf., Gufunesi, Reykjavík og Pólar-endurvinnslu hf., Einholti 6, Reykjavík, á afgreiðslutíma á Borgarskrif- stofunum, Ráðhúsinu, Reykjavík frá 24. nóverrriier til 20. janúar 2000. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfis- tillögumar skulu hafa borist Hollustu- vemd ríkisins í síðasta lagi 20. janúar 2000. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfis- tillögurnar hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna megnunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Einnig er hægt að nálgast tillögurnar á heimasíðu Hollustu- verndar ríkisins, http://www.hollver.is/mengun/mengun.html Hollustuvernd ríkisins. Meng unarvarnir, Ármúla 1a, Reykjavík. TÍLBOÐ / ÚTBOÐ LANDS SÍMINN Útboð Landssími íslands hf. óskareftirtilboðum í pappír í símaskrá fyrir árið 2000. Helstu stærðir em: Supercalendered Mechanical (SC) pappír ca 600 tonn. Annar pappír 18 tonn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fjármála- sviðs Landssímans við Austurvöll frá og með þriðjudeginum 7. desember 1999 milli kl. 9.00 og 15.30. Landssími íslands hf. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hafnarbraut 8, Blönduósi, þingl. eig. Jóhannes Þórðarson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Blönduósi, þriðjudaginn 14. desember 1999 kl. 11.00. Kaldakinn 1, Torfalækjarhreppi, þingl. eig. Finnur Karl Björnsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 14. desem- ber 1999 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi. 6. desember 1999. Kjartan Þorkelsson, sýslumaður. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brautarholt 6, kj. Snæfellsbæ, þingl. eig. Óttar Baldvinsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, mánudaginn 13. desember 1999 kl. 14.30. Hólavellir, hraðfrystihús, ein. II, Snæfellsbæ, ásamt vélum, tækjum og búnaði, þingl. eig. Skipa- og umboðsþjónustan ehf., gerðarbeið- andi Byggðastofnun, mánudaginn 13. desember 1999 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 7. desember 1999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.