Morgunblaðið - 08.12.1999, Side 76

Morgunblaðið - 08.12.1999, Side 76
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Hagatorgi, sími 530 1919 Ein vinsælasta gamanmynd Evrópu „Hann er svo ótrúlegur ad þad er ekki hægt annad en ad hlæja af honum“A.\. Mbl elecfion Sýnd kl. 7, 9 og 11. b.u4. I.Q. 0,07 Ungfrúin góða og húsið Kvlioayiidavvrðlaonin 1999 Besto ísktskD kvikmyndn Oartn l-J_Cl— C.JÚ.Í M oesn ietKipm • boony nŒioorsson Besta kvennfilufverk - Tinno Gurmlougsdóttir Besta tónfist- Himor öm Kðmasson Bestaforðun-RagnaFasbwg Fromlog Isknds til óskorsvwölouno árið 2000 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. b.í. 12 ára. HILMIR IUI GUBNISON Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. s.i.Mára. EDDIE HUflPHY STEVE MflRTIN Sýnd kl. 5 og 11. www.haskoiabio.is 3 mm&k smmðk mmi4,h wfliijlii mwiBm jswwWmF NÝn OG BETRA' bíóhAll Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 kl. 5 og 7 íslenskt tal. James Bond er mættur í sinni stærstu mynd hingað til! Pierce Brosnan, Robert Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við. Algjörlega ómissandi mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 enskt tal. sedigital THE 6LA«i'.W.ITCH /fROJECT „Snilld“ HK Fðkus 1 i i ★★★ ÓJ Stöð 2 SglgL^Sh *N- Kl. 9. B.i. 12. Kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i.12. www.samfilm.is Hilary Swank þykir fara á kostum sem Brandon Teena í „Boys Don’t Cry“. Hverjir keppa um Oskarinn? ÞÓTT Óskarsverðlaunahátiðin sé ekki fyrr en í marsmánuði á næsta ári eru kvikmyndaáhugamenn vest- anhafs strax farnir að spá í hvaða myndir og hvaða leikarar muni hljóta útnefningar fyrir veisluna. Á siðustu Óskarsverðlaunahátíð voru sögulegar myndir áberandi, en tvær myndanna sem hlutu verðlaun einbeittu sér að Englandi fyrri tima og þrjár höfðu seinni heimsstyrj- öldina að yrkisefni. Næsta hátíð virðist ekki jafn tengd ákveðnum þemum og hátiðin í fyrra og því má búast við fjörugri samsetningu þeg- ar nöfn þeirra sem verða útnefndir verða birt. Þær myndir sem margir veðja á sem líklegar til útnefninga eru „American Pie“ þar sem gefur að líta myrka sýn á úthverfi Banda- rikjanna, „The Insider" þar sem _ íóbaksiðnaðurinn er tekinn á bein- fð, „The Sixth Sense“ þar sem yfir- náttúruleg öfl eru í aðalhlutverki, „Man on the Moon“ um látna gam- anleikarann Andy Kaufman, „Girl, Interrrupted” um líf á geðveikra- hæli, „Angela’s Ashes“ þar sem írsk fátækt er í fyrirrúmi og „Boys Don’t Cry“ þar sem kyngervisusli ræður ríkjum. Það eru engar glans- myndir sem menn eru að veðja á fyrir næstu hátíð og alvaran mun meira uppi við en oft áður. Upprennandi leikarar í sjdnmáli Þegar litið er til þeirra leikara sem líklegir þykja til dáða er kannski áhugaverðast að skoða þá leikara sem eru á hraðri uppleið. Nefna má Hilary Swank í flokki Icikkvenna, en hún þykir túlka kynjaraunir Brandon Teena frá Nebraska af miklu innsæi, en — myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Litli drengurinn Haley Joel Osmennt þykir einnig stela scnunni í „Sjötta skilningarvitinu" þar sem slær Bruce gamla Willis hreinlega ref fyrir rass. Philip Seymour Hoffman þykir einnig stela senunni frá stórsljörnunni Robert De Niro í myndinni „Flawlcss" en þar fer þessi leikari sem margir muna eftir úr myndinni „Happiness" með hlutverk hins kjaftfora en hjartagóða kynskipt- ings Rusty. Einnig þykja þau Michael Clarke Duncan í hlutverki sínu í „Green Mile“, Samantha Mor- ton í „Sweet and Lowdown" og Angelina Jolie í „Girl, Interrupted" koma sterklega til grcina sem væn- legir kandidatar á útnefningalista Óskarsdómnefndarinnar. Mæðurnar vinsælar Þegar litið er á frammistöðu þeirra leikara sem þegar hafa skap- að sér sess sem stórstjörnur í Holly- wood þykir Kevin Spacey koma sterklega til greina í hlutverki sínu í „American Beauty". Einnig þykir óskadrengurinn vestanhafs, Tom Hanks, líklegur í hlutverki sínu í „The Green Mile“. Hinn 83 ára Kirk Douglas þykir sýna góðan leik í „Diamonds", en þar fer hann með hlutverk manns sem fær hjarta- áfall, en Douglas þekkir þá reynslu af eigin raun og telja ýmsir að sök- um aldurs muni hann fá atkvæði margra. Mæðrahlutverk gætu verið líkleg til vinsælda á komandi hátíð því flestar leikkonurnar sem nefndar hafa verið túlka einmitt mæður þetta árið. Susan Sarandon þykir vænlegur kostur í hlutverki móður- innar í „Anywhere But Here“ og Meryl Streep þykir lítt síðri í „Mus- ic of the Heart“. Annette Bening í „American Beauty" og Emily Wat- Tom Hanks á hug og hjarta fólks eins og áður en leikarinn þykir líklegur til dáða í hlut- verki sínu í „The Green Mile“. Ving Rhames þykir góður í aukahlutverki í nýjustu mynd Martin Scorsese, „Bringing Out the Dead“. Philip Seymour Hoffman þykir sýna stórleik í nýjustu mynd Joel Schumacher, „Flawless". Reuters Buzz Lightyear notar leikfang í vogaðri tilraun til að bjarga félaga sínum Woody í Leikfangasögu 2. Saga af dóti vin- sælust LEIKFANGASAGA 2 er vinsælust aðra vikuna í röð og hafði betur en ofur- njósnarinn 007, höfuðlaus knapi og Satan. Þessi saga af dóti náði næstum inn jafn miklum tekjum og hinar þrjár til samans enda engir aukvisar sem tala inn á teiknimyndina, þeir Tom Hanks og Tim Allen. Bond-myndin Heimurinn er ekki nóg hélt öðru sætinu og hefur náð tekjum upp á tæpa 8,5 milljarða á tveim og hálfri viku. Glíma Arnolds Schwarzeneggers við djöful- inn er í þriðja sæti og gam- anhrollvekja leikstjórans Tims Burtons í því fjórða. Leikfangasaga 2 er fram- leidd af Disney og Pixar og náði hún yfir 100 milljón dollara markið á laugardag. Jafnar það met Disney því Konungur dýranna komst yfir 100 milljóna markið á ellefu dögum árið 1994 og varð síðar tekjuhæsta mynd Disney frá upphafi. son í „Angela’s Ashes“ þykja líkleg- ar til tilnefninga. Hver það verður veit nú enginn Sigurvegari siðasta árs, Gwyneth Paltrow, er óskrifað blað því nýj- asta mynd hennar „The Talented Mr. Ripley" hefur ekki enn verið sýnd, en Winona Ryder þykir sýna afburðaleik í myndinni „Girl, Int- errupted." Kate Winslett, sem tvisvar hefur verið tilnefnd til Ósk- arsverðlauna, þykir enn á ný koma sterklega til greina í hlutverki sínu í mynd Jane Campion „Holy Smoke“. Hér hafa margir verið nefndir en hvaða nöfn munu á endanum verða á lista óskarsdómnefndarinnar hef- ur enn ekki verið ákveðið. Víst er þó að valið verður erfitt og margir góðir kostir í boði. AÐSOKN ia 3.-5. des. BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN helgina 3.-5.. des. BÍÓAÐí í Bandaríl Titill Síðastahelgi Alls 1. (1.) Toy Story 2 1.998 m.kr. 27,8 m$ 116,8 m$ 2. (2.) The World is Not Enough 767m.kr. 10,7 m$ 90,4 m$ 3.(3.) EndofDays 694m.kr. 9,6 m$ 45,8 m$ 4.(4.) SleepyHollow 638m.kr. 8,9 m$ 74,1 m$ 5. (6.) The Bone Collector 230m.kr. 3,2 m$ 58,1 m$ 6. (5.) Pokemon: The First Movie 169m.kr. 2,3 m$ 80,8 m$ 7.(7.) Dogma 153m.kr. 2,1 m$ 24,4 m$ 8. (9.) Being John Malkovich 98m.kr. 1,4 m$ 13,8 m$ 9 .(10.) The Insider 96m.kr. 1,3 m$ 23,9 m$ 10. (8.) Anywhere But Here 95 m.kr. 1,3 m$ 16,4 m$

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.