Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.12.1999, Blaðsíða 43
H MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 4 3 4 FRÉTTIR PENINGAMARKAÐURINN i VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq hækkar um 1,15 % • HLUTABREFhátækni-ogfjarskipta- fyrirtækja hækkuöu mjög f verði á evrópskum hlutabréfamörkuðum í gær. Varð það, ásamt styrkari stöðu skuldabréfa, til þess að evrópskar hlutabréfavísitölur náðu hámarki í gær sé til skamms tíma litiö. Evran styrktist vegna fregna af þýskum vinn- umarkaði og efnahagslegum vexti. Fregnirnar gáfu til kynna að þýska efnahagskerfið, sem er hið stærsta á evru-svæðinu, sé að ganga inn í tíma- bil sem einkennistaf efnahagslegum vexti, sem sérfræöingar spá að muni standa vel fram á næsta ár. Náði evr- an tveggja vikna hámarki en lækkaöi aftur þegar spákaupmenn seldu evru í stórum stíl til að hagnast á gengis- hækkuninni. í New York hækkaði Nasdaq hlutabréfavísitalan um 1,15% vegna mikilla hækkana á hlutabréfum tæknifyrirtækja. Fjöldi hlutabréfa sem gekk kaupum og söl- um náði þriðju hæstu tölu sögunnar, en viöskipti voru með 1,57 milljaröa hluta á Nasdaq í gær. Verr gekk hins vegar í kauphöllinni í New York (NY- SE), en Dow Jones iðnaðarvísitalan lækkaði um 1,05%. Fjöldi hluta sem gengu kaupum og sölum í NYSE var 1,05 milljarður hluta. Standard & Poor 500 hlutabréfavísitalan lækkaði sömuleiöis um 1%. Gull hækkaði um fimm dollara únsan í gær, eöa í 279,25 dollara, en daginn áður hafði málmurinn lækkað í verði. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 07.12.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 80 80 80 44 3.520 Steinb/hlýri 157 157 157 16 2.512 Þorskur 190 190 190 99 18.810 Samtals 156 159 24.842 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 70 70 70 230 16.100 Gellur 355 300 331 118 39.000 Keila 67 67 67 400 26.800 Lýsa 40 40 40 198 7.920 Steinbítur 160 160 160 200 32.000 Ufsi 67 67 67 110 7.370 Undirmálsfiskur 195 195 195 658 128.310 Ýsa 133 70 130 9.768 1.272.966 Þorskur 189 124 151 3.592 543.829 Samtals 136 15.274 2.074.295 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 112 112 112 512 57.344 Steinbítur 116 116 116 449 52.084 Ýsa 131 131 131 77 10.087 Þorskur 120 120 120 251 30.120 Samtals 116 1.289 149.635 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Keila 59 59 59 375 22.125 Ufsi 66 66 66 400 26.400 Þorskur 187 100 153 11.538 1.760.353 Samtals 147 12.313 1.808.878 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 270 270 270 110 29.700 Skarkoli 222 190 217 233 50.671 Ýsa 148 124 136 200 27.200 Þorskur 187 143 157 1.500 235.305 Samtals 168 2.043 342.876 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 96 96 96 102 9.792 Keila 20 20 20 52 1.040 Langa 50 50 50 13 650 Lýsa 56 56 56 23 1.288 Ýsa 135 135 135 783 105.705 Þorskur 138 138 138 297 40.986 Samtals 126 1.270 159.461 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 110 90 103 1.387 142.570 Grálúða 160 160 160 14 2.240 Hlýri 179 123 129 1.889 243.492 Karfi 116 60 105 683 71.797 Keila 74 56 71 5.825 412.934 Langa 138 84 118 1.437 168.919 Langlúra 79 79 79 48 3.792 Lúða 815 175 438 202 88.440 Sandkoli 79 79 79 69 5.451 Skata 210 210 210 14 2.940 Skötuselur 195 195 195 12 2.340 Steinbítur 180 109 122 2.671 325.648 svartfugl 75 75 75 207 15.525 Sólkoli 155 155 155 26 4.030 Ufsi 72 60 71 10.664 753.412 Undirmálsfiskur 124 120 121 3.298 398.299 Ýsa 169 124 152 18.758 2.856.843 Þorskur 221 150 170 17.878 3.045.339 Samtals 131 65.082 8.544.011 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. I Gellur 310 310 310 128 39.680 I Skarkoli 146 146 146 266 38.836 I Samtals 199 394 78.516 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Blálanga 75 75 75 390 29.250 Hlýri 105 105 105 3.849 404.145 Steinb/hlýri 164 89 140 324 45.486 Samtals 105 4.563 478.881 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun siðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 11. nóvember '99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,11 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. Ávöxtun ríkisvíxla Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, ræsir nýtt miðbæjardtvarp, FM 104.5. Á myndinni með honurn eru, f.v., þáttagerðarmennirnir Friðjón R. Friðjónsson, Stefán Már Magnússon, Páll Ulfar Júlíusson og Ottó Davíð Tynes. Ný útvarpsstöð í miðbæ Reykjavíkur Tónlist, létt spjall og upplýsingar NÝ útvarpsstöð, Miðbæjarútvarpið FM 104,5, var formlega opnuð í miðbænum kl. 14 í gær að við- stöddum menntamálaráðherra Birni Bjarnasyni sem ræsti vélarn- ar. Utvarpað verður tónlist og léttu spjalli en meginmarkmið Miðbæj- arútvarpsins (104,5 FM) er að veita upplýsingar um það sem er helst á döfínni í miðbænum fram undir jól. Útvarpsstöðin Næs stendur fyrir Miðbæjarútvarpinu en útvarps- stjóri er Halldór Árni Sveinsson. Þáttastjórnendur eru Friðjón R. Friðjónsson, Stefán Már Magnús- son, Ottó Davíð Tynes og Páll tilf- ar Júlíusson. Til stendur að útvarpa fram að aðfangadegi á afgreiðslutíma verslana eða frá klukkan 10 á morgnana. * Þrettán ný jóla- frímerki gefin út GEFIN hafa verið út ný frímerki hjá Islandspósti. Eru það jóla- frímerki, 13 að tölu, þar sem birt- ast myndir af öllum íslenskum jólasveinum. Verðgildi þeiri'a eru 35 kr. fyrir innanlandspóst og 45 kr. fyrir póst til Evrópulanda. Jólasveina er fyrst getið í rit- uðu máli hér á landi á 17. öld. Fyrst voru þeir taldir hálfgerð tröll og forynjur, en smám sam- an hefur viðhorf þeirra breyst úr barnagrýlum í barnavini. í alkunnu kvæði Jóhannesar úr Kötlum eru nöfn jólasvein- anna rakin: Stekkjarstaur, Gilja- gaur, Stúfur, Þvörusleikir, Potta- sleikir, Askasleikir, Hurða- skellir, Skyrjarmur, Bjúgna- krækir, Gluggagægir, Gátta- þefur, Ketkrókur og Kertasníkir. Tilvitnanir í kvæði Jóhannesar eru á frímerkjunum. A þessu ári eru einmitt liðin hundrað ár frá fæðingu hans, en hann lést 1972. - Hönnuðir þessara jólafrím- erkja eru Ólafur Pétursson og Hlynur Ólafsson. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 95 95 95 1.580 150.100 Lýsa 30 30 30 68 2.040 Ufsi 66 66 66 223 14.718 Samtals 89 1.871 166.858 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 96 96 96 250 24.000 Lýsa 59 59 59 850 50.150 Ýsa 130 130 130 2.100 273.000 Þorskur 151 151 151 600 90.600 Samtals 115 3.800 437.750 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 160 160 160 389 62.240 Karfi 65 65 65 319 20.735 Langa 138 137 137 3.621 497.200 Ufsi 68 68 68 866 58.888 Undirmálsfiskur 123 123 123 933 114.759 Ýsa 172 156 162 5.986 970.031 Samtals 142 12.114 1.723.853 SKAGAMARKAÐURINN Undirmálsfiskur 196 196 196 735 144.060 Ýsa 134 123 125 2.442 305.445 Þorskur 187 122 136 3.223 439.166 Samtals 139 6.400 888.671 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 275 275 275 8 2.200 Skarkoli 172 166 168 807 135.576 Þorskur 148 112 145 1.966 285.070 Samtals 152 2.781 422.846 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 7.12.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Slðasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 171.033 121,00 120,00 121,00 411.781 321.599 112,94 122,22 118,48 Ýsa 6.632 82,00 80,01 82,00 145.799 2.419 76,30 82,00 79,50 Ufsi 38,03 2.099 0 38,03 38,02 Karfi 20.000 42,30 41,80 42,10 100.000 30.069 41,78 42,10 41,86 Steinbltur 1.500 33,56 36,00 0 4.290 36,00 31,50 Grálúöa * 95,00 50.000 0 95,00 105,06 Skarkoli 110,51 5.098 0 110,44 109,81 Þykkvalúra 89,00 0 451 89,00 89,50 Langlúra 40,00 0 2.519 40,00 40,50 Humar 430,00 1.000 0 430,00 392,92 Úthafsrækja 20,00 35,00 20.000 62.736 20,00 35,00 13,60 Ekki voru tilboð í aörar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Bæjarráð Seyðisfjarðar Meiri hags-' munir fyrir minni Á FUNDI bæjarráðs Seyðisfjarðar sl. mánudag var bókuð sérstök álykt- un til viðkomandi nefnda Alþingis: „Bæjarráð Seyðisfjarðar hvetur iðnaðar- og umhverfisnefndir Al- þingis til að taka fullt tillit til þeirra jákvæðu áhrifa sem Fljótdalsvir- kjun, samhliða áhrifum af uppbygg- ingu stóriðju á Reyðarfírði, mun hafa á íbúa-, atvinnu og efnahags- þróun í fjórðungnum. Með því að . fórna Eyjabökkum er verið að fórna minni hagsmunum fyrir meiri. Að áliti bæjarráðs Seyðisfjarðar, þá er Fljótdalsvirkjun Austfirðingum stærsta byggðamál síðari tíma.“ ♦ ♦♦------ Leita styrkþega MENNINGARDEILD franska sendiráðsins hefur hug á að komast í samband við íslendinga sem á liðn- um árum hafa hlotið námsstyrk frá frönskum stjórnvöldum til háskóla- náms í Frakklandi. Ætlunin er að stofna félag þessara styrkþega, segir , í fréttatilkynningu frá franska send- iráðinu. Viðkomandi eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til franska sendi- ráðsins. -----♦-♦-♦----- Lýst eftir vitnum UMFERÐARÓHAPP varð á gatna- mótum Reykjanesbrautar og Stekkjarbakka sunnudagskvöldið 5. desember sl. um kl. 21.45. Rauðri • Toyota Corolla fólksbifreið var ekið norður Reyiganesbraut á miðakrein er rauðri jeppabifreið af lengri gerð var ekið frá Stekkjarbakka og inná Reykjanesbraut og í hlið fólksbif- reiðarinnar. Ökumaður jeppabifreiðarinnar er beðin að gefa sig fram við rannsókn- ardeild lögreglunnar í Reykjavík svo •- og þeir sem urðu vitni að óhappinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.