Morgunblaðið - 08.12.1999, Page 65

Morgunblaðið - 08.12.1999, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 65 FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í ólafsvík er opið alla daga f sumar frá kl. 9-19.____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miövikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarð- ar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18._ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15- 22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11- 17. Þjððdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lok- uð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.______ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið verður lok- að í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er op- inn alla daga._________________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkiriguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www. natgall. is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega ki. 12-18 nema mánud._____________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op- ið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.___ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoöað safnið eftir samkomulagi._____________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.- 31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir sam- komulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8- MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miryagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471- 1412, netfang minaust@eldhorn.is.____________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina vÆlliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009._______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúö við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253._____________________________________ ÍÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudög- um. Slmi 462-3550 og 897-0206. _______________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tlma eftir samkomulagi._________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safniö opið sam- kvæmt samkomulagi.___________________________ NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321,_________________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opiö laugar- daga og sunnudaga til ágústsloa frá 1. 13-18. S. 486- 3369._________________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd- um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16.____________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið virka daga frá kl. 13.30-16, laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomulagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus.is._____________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677._________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. sam- kl, Uppl.is: 483-1165,483-1443._______________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10- 18. Simi 435 1490. ________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. maí. _______________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Simi 431-5566._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983._________________________________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. i síma 462 3555.________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frákl. 11-17.___________________________ ORÐ DAGSINS______________________________________ Reykjavfk síml 551-0000. Akureyrl s. 462-1840.____________________________ SUNDSTAÐIR ______________________________________ SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin cr opin v.d. kl, 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið I baí og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, hclgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60- 22.30, helgar kl. 8-20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK:Opiö alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.________ SUNDMÍÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fðst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422- 7300.______^__________________________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Uug- ard. og sunnud. kl. 8-18. Síml 461-2532._____ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. ______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-föst. 7- 21, laugd. og sun. 9-18. S: 431-2643.________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI IIÚSDÝRAGARDURINN er opinn alU daga kl. 10-17. Lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útívistarsvæði á vet- urna. Sími 5757-800.__________________________ SORPA____________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-2206. ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Fundur um fjárhags- áætlun Kópavogs SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ í Kópa- vogi hélt fund með íbúum Kópavogs síðastliðinn laugardag þar sem kynnt var fjárhagsáætlun sem lögð var fyrir bæjarstjórn í síðari hluta nóvember. Gunnar I. Birgisson for- maður bæjarráðs gerði grein fyrh- áætluninni sem lögð var fram til síð- ari umræðu í gær, þriðjudag. í máli Gunnars kom fram að heild- artekjur Kópavogsbæjar væru rúm- h- fjórir milljarðar. Kópavogsbær lækkar skuldir sínar um 480 milljón- ir á þessu ári og mun jafnframt Málstofa um olíu- hreinsistöð og álver í MÁLSTOFU umhverfis- og byggingarverkfræðiskorar Há- skóla Islands fimmtudaginn 9. des- ember kl. 16:15 flytur Júlíus Sól- nes, prófessor og fyi-rv. umhverfisráðherra, fyi’irlestur sem hann nefnir Olíuhreinsunarstöð eða álver á Reyðarfirði. Saman- burður á umhverfisáhrifum. Á árinu 1997 var gerð ítarleg forathugun á hagkvæmni þess að byggja olíuhreinsunarstöð á Reyð- arfirði, sem væri ætlað að hreinsa hráolíu frá norðurheimskautshér- uðum Rússlands. Rússnesk-banda- ríska olíufyrirtækið MD Seis stóð að þessari athugun ásamt innlend- um aðilum samkvæmt sérstöku samkomulagi við íslenzk stjórn- völd. Samhliða forathuguninni voru helztu umhverfisáhrif slíkrar starf- semi á íslandi athuguð. Leitast verður við að bera um- hverfisáhrif sex milljón tonna ol- íuhreinsunarstöðvar saman við um- hverfísáhrif fyrirhugaðra virkjana og 480 þúsund tonna álvers á Reyðarfirði, sem þegar liggja fyrir. Þar sem olíuhreinsunarstöðin verður byggð í einum áfanga, er eðlilegt að bera hana saman við lokaáfanga álvers og virkjana. Verður það gert á grundvelli svok- allaðrar umhverfisgæðavisitölu. Þess má að lokum geta, að ol- íuhreinsunarstöðin þarfnast ekki neinna nýrra virkjana. Fyrirlestur- inn verður í stofu 158 í VR-II við Hjarðarhaga. Fundarstjóri er Ragnar Sigbjörnsson. Aðalfundur Hollvinafelags raunvísinda- deildar AÐALFUNDUR Hollvinafélags raunvisindadeildar verður haldinn fimmtudaginn 9. desember í fundar- herbergi Félagsstofnunar stúdenta, Stúdentaheimilinu við Hringbraut. Fundurinn hefst kl. 17. Á dagskrá eru venjuleg aðalfund- arstörf. Auk þess verður umræða um náttúrugripasafn en hollvinir þess munu mæta á fundinn. Formaður Holivinafélags raunvís- indadeildar er Örnólfur Thorlacius. Aukinn af- greiðslutími Sjóminjasafns í TILEFNI af sýningu um landhelg- ismálið á Dýrafirði, sem opnuð var fullveldisdaginn 1. desember, verður Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 13.30-16 fram til 17. desember. Enn- fremur er opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13-17 að vanda. greiða skuldh’ niður um 200 milljónir kr. á næsta ári. sem væri einstakt meðal sveitarfélaga á landinu. Gunn- ar taldi mest um vert hve gott hlut- fall væri milli reksturs og skatttekna þar sem innan við 70% af skatttekj- um, að meðtöldum fjármagnsgjöld- um, færu í rekstur á meðan hlutfallið væri á milli 80% og 90% hjá Reykja- vík, Garðabæ og Hafnarfirði. Þetta þýddi að Kópavogsbær áætli að framkvæma fyrir 1,4 milljarð á næsta ári. Gunnar sagði að þennan árangur mætti rekja til þess að mik- SIGURBERGUR Sveinsson, kaup- maður f Fjarðarkaupum, var kjör- inn „Gaflari ársins 1999“ á Gaflara- hátíð Lionsklúbbs Ilafnarfjarðar. Viðurkenningin var sérstaklega veitt Sigurbergi fyrir að hafa á upphafsdögum verslunarinnar inn- leitt nýja verslunarhætti í Hafnar- firði. I þeim málum stendur hann enn með pálmann í höndunum, KAUPMANNASAMTÖK íslands fagna því að með samningi Visa Is- lands hf. og Islandssíma hf. sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum verði stuðlað að lækkun kostnaðar í gj-eiðslumiðlun á Islandi. í frétt frá KÍ segir: „Það hefur um árabil verið bai’áttumál Kaup- mannasamtaka Islands að lækka kostnað söluaðila vegna greiðslum- iðlunar með kortum. Samtökin hafa unnið áfangasigra varðandi þetta í samningum við kortafyrir- tækin t.d. með lækkun þóknunar söluaðila. Þannig má nefna lækkun lágmarksgjalds vegna debetkorta- færslna úr 6 kr. í 5 kr., endurskoð- un áhættumarka og þar með fækk- un innhringinga vegna gi’eiðsluheimilda, andspyrnu við nýja gjaldtöku o.s.frv. Sameigin- lega hafa síðan söluaðilar og kortafyrirtækin efnt til samstarfs og funda við símafyrirtæki til að freista þess að leita leiða til að lækka símakostnað við greiðslum- iðlunina. Þetta hefur hraðað þróun tækni sem veitir möguleika á hag- kvæmari notkun fyrir söluaðila og nú virðist samkeppni á þessum markaði vera að bera þann árang- ur að takast megi að draga úr kostnaði við greiðslumiðlunina með kortum. ils aðhalds hefði verið gætt á undan- förnum árum og þar munaði mest um gott samstarf bæjarfulltráa og embættismanna bæjarins. Jafnframt fór formaður bæjarráðs yfir málefnasamning bæjarstjórnar- meii’ihluta Framsóknar- og Sjálf- stæðisflokks. Sagði hann að staðið yrði við að opna þrjá til fjóra nýja leikskóla á kjörtímabilinu. Sá fyrsti yrði tilbúinn strax í byi’jun ársins 2000 og sá næsti strax um haustið. Biðlistar munu styttast verulega við þetta. þrátt fyrir síharðnandi samkeppni, segir í fréttatilkynningu. Nokkrir úr fjáröflunarnefnd mættu í Fjarðarkaup iaugardaginn 4. desember og afhentu Sigurbergi styttuna til varðveislu næsta árið. Myndin sýnir Ólaf Árna Hall- dórsson afhenda Sigurbergi grip- inn, en mistök urðu við birtingu þessarar fréttar í blaðinu í gær. Kaupmannasamtök íslands von- ast til að samningurinn beri sem skjótast árangur fyrir söluaðila. Jafnframt lýsa þau sig reiðubúin til að taka þátt í vinnu við að móta lausnir sem sátt getur náðst um og sem þjóna bæði hagsmunum neyt- enda og verslunarinnar.“ Blústónleikar á Næsta bar BRÆÐURNIR Mike og Daniel Pollock halda síðustu órafmögnuðu gítarblústónleika sína í kvöld, mið- vikudagskvöld, á veitingahúsinu Næstabar. Tónleikarnir hefjast kl. 22. LEIÐRÉTTING Barnabókaverðlaun Reykjavíkur í FRÉTT um tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur í blaðinu í gær láðist að geta þess að Áslaug Jónsdóttir var tilnefnd til verðlauna fyrir myndlýsingu bókar- innar Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason. Beðist er vel- virðingar á þessum mistökum. Jólafundur Kvenrétt- indafélags Islands JÓLAFUNDUR Kvenréttindafé- lagsins verður haldinn fimmtudag- skvöldið 9. desember kl. 20 í samkomusal í kjajlara Hallveigaz-staða. Á jólafundinum kynna fjórir rit- höfundar bækur sínar. Sigurbjörg Þrastardóttir ætlar að lesa fyrir okkur úr sinni fyrstu ljóðabók sem nefnist Blálogaland, Þórunn Valdemarsdóttir kynnir bók sína Stúlka með fingur, Hall- gerður Gísladóttir kynnir bók um íslenskar hefðir í matargerð og El- ísabet Jökulsdóttir er tveggja bóka höfundur og sendir frá sér skáldsögu er nefnist Laufey og barnabókina Sagan af Aðalheiði og borðinu blíða. Jóna Einarsdóttir harmonikku- leikari leikur jólalög og að lokum flytur sr. Guðný Hallgrímsdóttir jólahugleiðingu. Enginn aðgangseyrir er að fund- inum en seldir verða jóladrykkir og aðrar veitingar á vægu verði. Bókahappadrættið verður á sín- um stað auk þess eru í vinning tveir miðar á leikritið Sölku - ást- arsögu sem sýnt er í Hafnarfjarð- arleikhúsinu um þessar mundir. Allir eru velkomnir á jólafund- inn meðan húsrúm leyfir. Litið við hjá Siglinga- stofnun HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, með fram strönd Fossvogs og Kópavogs. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 með rútu í Siglingastofnun, Vesturvör 2, Kópa- vogi. Þar er einnig hægt að mæta kl. 20.30. Eftir að hafa litið inn í Líkanastöðina og kynnst því sem þar er verið að vinna að um þessar mundir, verður gengið með strönd- inni út í Kópavogshöfn og þaðan inn með ströndinni Kópavogsmegin. í lok gönguferðarinnar er val um að fara með rútu að Siglingastofnun eða Hafnarhúsinu. Allir velkomnir. Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst miðvikudag- inn 8. desember. Kennsludagar verða 8., 9. og 13. desember. Nám- skeiðið telst verða 16 kennslustundir og verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Meðal þess sem verður kennt á námskeiðinu verður blástursmeð- ferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna, breinbrotum og blæðingum úr sárum. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys, þ.m.t. slys á börnum og forvarnir almennt. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Jólafundur Nýrrar Dögunar JÓLAFUNDUR Nýrrar Dögunar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð, »■ verður haldinn í safnaðarheimili Háteigskirkju fimmtudaginn 9. des- ember kl. 20.. Sr. Sigfinnur Þorleifsson flytur hugvekju. Helga Bachmann verður með upplestur og tvær ungar stúlk- ur leika á hljóðfæri. Síðan verður boðið upp á veitingar. Allir velkomnir. Viðurkenning vegna nýrra verslunarhátta Gaflarinn 1999 af- hentur í Hafnarfirði Fagna lækkun símkostnaðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.