Morgunblaðið - 11.12.1999, Blaðsíða 3
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 3
arsiattur
í verslunum Máls og menníngar
5 0 frábær bókatÍlboð
Laugavegi 18 s. 515 2500 og Síðumúla 7-9 s. 510 2500
á
9sa£elCflffencfe
aifi
ródiía
, Si.yur. upfuinftir
Ný bók þessarar vinsælu skáldkonu hefiur að geyma dýrindis mataruppskriftir eftir móður hennar, en inn í þær
fléttar Isabel Allende hugleiðingar, sögur og fróðleik um lostavekjandi áhrif matar. Heillandi bók og glæsilega
myndskreytt um mat og ástir, samband hungurs og ástarþrár og þá nautn sem er sameiginleg góðum mat og
erótískum leikjum.Tómas R. Einarsson þýddi.
„Alveg myljandi skemmtileg bók“ 4S
Súsanna Svavarsdúttir, Bylgjan
Karin Blom er ólíkindatól, enda alin upp í afar skrautlegri fjölskyldu. Þessi fyndna en viðkvæma
saga hennar af ætt sinni dansar á mörkum fantasíu og raunsæis; kemur lesanda sífellt á óvart
um leið og hún er alvöru glíma við kunnugleg vandamál hins daglega lífs. Frumraun ungrar
norskrar skáldkonu sem farið hefúr sigurfor um heiminn. Solveig B.Grétarsdóttir þýddi.
„Áður en þú sofnar hefúr ýmsa góða kosti skáldsögu, er ... líka
nægilega djarfleg til að höfða til kröfúharðra lesenda. “
Jóhann Hjáímarsson, Morgunbladii
TÍDÆGRA
rmr'Jri — ""T'r/ru rj rr /
tpafengur
il
ungu
N N I
Tíu ungmenni flýja út í sveit undan svartadauða.
Þar stytta þau sér stundir við að segja hvert öðru
sögur sem lýsa einstæðu lifsfjöri og hispursleysi.
Þetta öndvegisrit evrópskra bókmennta eftir
Boccaccio (1313-1375) kemur nú í fyrsta sinn út
óstytt á íslensku í rómaðri þýðingu Erlings E. Halldórssonar.
Paulo Coelho - Alkemistinn,
þýðandi Thor Vilhjálmsson
alveg dýrðleg bók og frábær höfúndur. Ég
mæli eindregið með Alkemistanum, þetta
er einhver besta bók sem maður finnur. “
Súsanna Svavarsdóttir, Stöi 2
„Erlingi tekst frábærlega að koma blautlegri gamansemi Boccaccio til
skila á þýðu, hæfilega fyrndu máli og með afar skemmtilegu orðavali. “
Ceir Svansson, RÚV
„Ekki verður of oft kveðið að slíkt stoðrit semTídægra er sé hinn mesti
happafengur á okkar tungu. Hafi þýðandi og útgáfa hina mestu þökk fyrir. “
Ceiríaugur Magnússon, DV
Mál og menning
www.malogmenning.is • Laugavegi 18 s. 515 2500 • Síðumúla 7-9 s. 510 2500