Morgunblaðið - 11.12.1999, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 11.12.1999, Qupperneq 32
32 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ...eftirleikurirm verður auðveldur www.boksala.is ERLENT Japanir kátir yfír tíðindum úr keisarafjölskyldunni Masako krónprinsessa Jólaskór ICELANDAIR HÓTELS Stærðir: 22-28 Verð kr. 2.290 Hvítir, svartir og bláir Smáskór Sérverslun með bamaskó í bláu húsi við Fákafen Óskastundir á Flugleidahóteli ergjöf sem lætur óskirnar rætast. Verðfrá 5.200 kr. Flugleiðahótelin eru: Hótel Loftleiðir, Esja, Flúðir, Höfn, Hérað, Kirkjubæjarklaustur og Flughótelið í Keflavík. Sumaráning á Hótel Eddu. Verðfrá 5.400 kr. Edduhótelin eru á 15 stöðum um land allt. '°'n *óp'ÍL!fe>sverta SÍLtói kaffi pennasi ,\k olí Falleg ítölsk hönnun klædd stórkostlegu efni. - er Microtex áklæði það er mjúkt, notaleat, falleat en umfram allt, það er sama nvaða ón reinindi fara í sófann, þrif eru leikur einn. Fáanlegir í litir: Dökkblár Milliblár Gulbrúnn Rauðbrúnn Ljósbrúnn Flöskug Off white BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI Sími: 554 6300 Fax: 554 6303 sögð eiga von á sér Tókýó.AP.AFP. SÉU frásagnir japanskra íjölmiðla á rökum reistar, má vera að Japanir geti nú loks glaðst yfir langþráðum gleðifregnum - að Masako krónprins- essa sé kona eigi einsömul, sex árum eftir að hún gekk að eiga Naruhito, elzta son Akihitos Japanskeisara. Masako og Naruhito sögðust í gær furðu lostin yfir þungunarfréttunum, en báru þær þó ekki með öllu til baka. Japanskir embættismenn greindu frá því að bíða yrði niðurstaðna frekari þungunarprófa áður en hægt væri að staðfesta að krónprinsessan ætti von ásér. Vonazt eftir sveinbarni Og saman við gleðina sem gripið hefur japönsku þjóðina yfir tíðindun- um blandast áhyggjur af öðru - verði bamið stúlka er keisarafjölskyldan engu nær því en áður að leysa ríkis- erfðavandamál sín, að minnsta kosti að óbreyttum reglum sem gilda um erfðir að elztu krúnu heims. Verði barnið drengur verður hann næstur að ríkiserfðum á eftir föður sínum Naruhito, og Akushino, yngri bróðir krónprinsins, færist aftur um eitt sæti í ríkiserfðaröðinni. í flennifréttum á forsíðum flestra helztu dagblaða Japans í gær er full- yrt, með tilvísun til ónafngreindra heimildarmanna innan veggja keis- arahallarinnar, að Masako sé senni- lega komin fimm vikur á leið og að hún eigi von á sér snemma í ágúst. Var sagt að hún bæri einkenni eins og morgunógleði og þjáðist af lítils hátt- ar hita. „Ég þarf að segja ykkur eitt,“ sagði Japani les aukablað dagblaðs, sem allt er helgað fréttinni af meintri þungun Masako krónprinsessu. Kiyoshi Furukawa, yfirmaður starfs- liðs krónprinsins, á blaðamannafundi, „hátignimar voru báðar furðu lostnar yfir þessum blaðafréttum". Sagðist Furukawa krónprinsessuna, sem varð 36 ára á fimmtudag, ekki þjást af neinni morgunógleði og hvorld þvag- né blóðprufur hefðu verið teknar úr henni til þungunarprófs og keisara- hjónunum hefði ekki verið borin nein tilkynning um að prinsessan bæri bam undir belti. Forsætisráðherrann Keizo Obuchi ráðlagði fjölmiðlum að hafa sig hæga. Samkvæmt gildandi ríkiserfðalög- um, sem sett vom árið 1889, geta ein- göngu karlmenn erft krúnuna, en hvorki Naruhito krónprins, sem nú er 39 ára, né yngri bróðirinn Akushino, sem er 34 ára, hafa eignazt syni. Ak- ushino á þrjár dætur. Hin langa bið eftir karlkyns ríkisarfa hefur ýtt mjög undir vangaveltur um hvort ekki sé tímabært að breyta ríkis- erfðalöggjöfinni þannig, að prinsess- ur geti erft krúnuna, en á öldum áður kom það stöku sinnum fyrir að kona settist í keisarastólinn. Bandaríkjamenn segja rússneska njósnara hafa hlerað ráðuneytisfundi í Washington Stjórnvöld í Moskvu mótmæla ásökunum Washington, Moskvu. AP, AFP. RÍKISSTJÓRN Rússlands mót- mælti í gær ásökunum á hendur rússneskum stjórnarerindreka, Stanislav Gúsev, um njósnir í Banda- ríkjunum. í yfirlýsingu sem sendi- herra Bandaríkjanna í Moskvu var afhent var gefið í skyn að ásakanirn- ar væru ekkert annað en hefndar- ráðstöfun vegna þess að bandarísk- um njósnara hefði verið vísað úr landi í Rússlandi. Bandaríski stjórn- arerindrekinn Cherie Leberknight var í liðinni viku sökuð um að hafa reynt að fá leynilegar upplýsingar hjá rússneskum borgara. Að sögn Rússa fór Leberknight til Sviss í gær og tók með sér köttinn sinn. Sendiherranum, James Collins, var sagt að Bandaríkjastjórn væri með aðgerðunum að brjóta gegn ákvæðum alþjóðlegra samninga um samskipti ríkja. Um væri að ræða vinnubrögð sem ættu að vera aflögð og aðgerðirnar gætu haft alvarleg er tilvalin jólagjöf áhrif á sambúð þjóðanna. Banda- ríkjamenn neituðu því að nokkurt samhengi væri á milli málanna tveggja. Bandaríska alríkislögreglan, FBI, handtók rússneska sendiráðsmann- inn Stanislav Gúsev á miðvikudag og er talið að hann hafi verið að reyna að hlera upptökubúnað sem komið hafði verið fyrir í utanríkisráðuneyt- inu í Washington. Dagblaðið The Washington Post sagði í gær að Gúsev hefði á 10 dög- um hlerað 50-100 fundi í ráðuneyt- inu en FBI hefði jafnframt fóðrað hann á röngum upplýsingum. Neil Gallagher, aðstoðarforstjóri FBI, sagði mál Gúsevs sýna að Rúss- ar legðu mikla áherslu á njósnir í Bandaríkjunum. Þetta er í fyrsta sinn sem fundist hefur erlendur hlerunarbúnaður í bandaríska utanríkisráðuneytinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.