Morgunblaðið - 11.12.1999, Síða 34

Morgunblaðið - 11.12.1999, Síða 34
34 LAUGARDAGUR11. DESEMBER 1999 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Frá tónleikunum í New York. íslenska tríóið í New York Stuttsýning í Galleríi Reykjavík GUÐMUNDUR Björgvinsson myndlistamaður opnar málverka- sýningu í Galleríi Reykjavík kl. 16 í dag, laugardag. Guðmundur sýnir nýleg olíumál- verk og pastelmyndir. Guðmundur var við nám í Uni- versity of the Redlands í Kalfomíu og hefur haldið fjölmargar einka- sýningar, meðal annars í Norræna húsinu og á Kjarvalsstöðum. Sýningin stendur til 18. desember og er opin frá ki. 10-18 og laugar- daga kl. 11-18. Barna- og ungl- ingakóramót BARNA- og unglingakóramót verð- ur haldið í Perlunni á morgun, sunnudag, kl. 14-16. Þetta er í sjöunda sinn sem Perlan stendur fyrir kóramóti á aðventunni. Um 500 börn og unglingar munu syngja og er aðgangur ókeypis. Frímúrara- kórinn í Víði- staðakirkju FRÍMÚRARAKÓRINN heldur að- ventutónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði, á morgun, sunnudag, kl. 17. Signý Sæmundsdóttir syngur einsöng með kórnum. Orgelleikur Úlrik Ölason. Stjómendur era Helgi Bragason og Gylfí Gunnarsson. Lúðrar í Laugarnes- skóla LÚÐRASVEIT Laugames- og Laugalækjarskóla heldur jólatón- leika í sal Laugarnesskóla á morgun, sunnudag, kl. 15. Stjómandi hljómsveitarinnar er Stefán Þ. Stephensen. Upplestur á Næstabar Á NÆSTABAR verður lesið úr nýjum og væntanlegum bókum annað kvöld, sunnu- dagskvöld kl. 22. Andri Snær Magnason les úr bók sinni, Sagan af bláa hnettinum. Bragi Ólafsson les úr skáld- sögu sinni Hvfldardagar. Didda les úr skáldsögu sinni Gullið í höfðinu. Elísabet Jök- ulsdóttir les úr bók sinni Lauf- ey. Haraldur Jónsson les úr nýjum textum sem verða gefn- ir út á næsta ári og Miehael Pollock les af ljóðaplötu sinni, No short cut to paradise. SVEINN Þormóðsson hefur í tilefni af útgáfu ævisögu sinnar, Á hælum löggunnar, ákveðið að gefa Reykja- víkurborg filmusafn sitt frá ára- bilinu 1950 til ársins 1974. Sveinn hefur tekið tugþúsundir mynda úr mannlífi Reykvíkinga og stór hluti þeirra verður nú í eigu borgarinnar. Engar kvaðir fylgja gjöf Sveins ÍSLENSKA tríóið lék á kammer- tónleikum í embættisbústað fasta- fulltrúa Islands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, Þorsteini Ingólfssyni og eiginkonu hans, Hólmfríði Kofoed-Hansen, 4. des- ember sl. íslenska tríóið er skipað Nínu Margréti Grímsdóttur píanó- leikara, Sigurbirni Bernharðssyni fiðluleikara og Sigurði Bjarka Gunnarssyni sellóleikara, sem öll starfa nú í Bandaríkjunum, og Einar Jóhannesson, fyrsti klarin- ettuleikari Sinfóníuhljómsveitar aðrar en þær að safnið fái það skipulag og þann sess sem því ber að mati borgaryfirvalda. Sveinn hóf feril sinn um 1950 og starfaði sjálfstætt framan af. Hann var fastráðinn ljósmyndari á Morg- unblaðinu allttil ársins 1976.1 framhaldi þess var hann ráðinn á Dagblaðið og við sameiningu þess og Vísis var hann ráðinn á DV. íslands. Leikin voru verk eftir Brahms, Shostakovitch, Inga T. Lárusson og Atla Heimi Sveinsson. Forseti Islands, Ólafur Ragnar Grímsson, var heiðursgestur á tónleikunum en þá sóttu nokkrir æðstu embættismenn Sameinuðu þjóðanna í New York og sendi- herrar annarra ríkja þar, auk ís- lendinga búsetta í New York. íslensku listamennimir vöktu hrifningu tónleikagesta sem þágu kvöldverð sendiherrahjónanna að loknum tónleikunum. Tímarit • ANDBLÆR, bókmennta- og listatímarit, er komið út. í þessu 9. hefti tímaritsins era birt ljóð og smásögur, viðtöl við blaðamanninn og rithöfundinn Guðrúnu Guðlaugs- dóttur og listakonuna Ólöfu Nordal- .Tíu listamenn kynna verk sín í Gal- leríi Andblæ, sem birtir einnig þýðingar á ljóðum eftir Andrea Zanzotto, Peter Hauge og Lukas Moodysson. Ritstjóri Andblæs er Margrét Lóa Jónsdóttir. Á Sóloni íslandusi í kvöld, laugar- dagskvöld, kl. 20.30, munu höfundar efnis í tímaritinu lesa upp og Ósk Óskarsdóttir tekur lagið. Þeir sem eiga skáldskap í Andblæ að þessu sinni era þau Ásdís Óladóttir, Bergl- ind Gunnarsdóttir, Bjami Bjarna- son, Fríða B. Andersen, Gerður Kristný, Guðrún Guðlaugsdóttir, Gunnar Randversson, Margrét Hugrún, Margrét Lóa Jónsdóttir, Ragna Hermannsdóttir, Ragna Sig- urðardóttir, Sigurbjörg Þrastardótt- ir, Sölvi Sigurðarson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Þóra Elfa Bjöms- son og Þórarinn Torfason. Einnig munu ljóðskáldin Jón Hallur Ste- fánsson og Valgerður Bene- diktsdóttir koma fram á út- gáfukvöldinu. Hægt erað nálgast Anblæ í bóka- búðum Máls og menningar og Eym- undsson íAusturstræti. Verð: 1.450 kr. Morgunblaðið/Golli Sveinn Þormóðsson afhendir Ingibjörgu Sólúnu borgarstjóra filmusafn sitt. Reykj avíkurborg fær filmusafn Orar verð- lagsbreyting- ar á bókum 30-40% afsláttur algengur VERÐ jólabóka tekur hröðum breytingum þessa dagana. Verðlag breytist vikulega og era jafnvel dæmi um daglegar breytingar. Samkeppnin um hagstæðustu til- boðin er hörð, en algengur afslátt- ur á söluhæstu jólabókum hverrar verslunar er á bilinu 30-40%. Mál og menning veitir afslátt af 55 titlum. Mesti afsláttur sem verslunin veitir þessa vikuna er rúm 30% og minnsti afsláttur er um 15%, en verðlag jólabóka hjá verslunninni breytist vikulega nú fyrir jólin. Hjá Pennanum Eymundsson og Bókavali er veittur afsláttur af söluhæstu jólabókum verslananna. 30% afsláttur er t.d. veittur af tíu söluhæstu bókunum og 20-30% af mörgum öðram titlum. Alls er til- boð á 40-50 bókatitlum hjá versl- ununum og fengust þær upplýs- ingar hjá Pennanum Eymundsson að stöðugt bættist í þann hóp. Tilboð Griffils gilda frá og með deginum í dag, en mesti afsláttur sem veittur er af nýrri jólabók þessa stundina er 55%. Algengt er að 30-40% afsláttur sé af vinsæl- ustu jólabókunum. Veittur er af- sláttur af öllum jólabókum hjá versluninni og er hann minnst 10%. Sömu bókatilboð og hjá Griffli er að fínna í verslunum Nettó. Hjá Hagkaup var í gær mesti af- sláttur af nýjum bókum 53%, en líkt og á fleiri stöðum var algengur afsláttur söluhæstu bóka verslun- arínnar á bilinu 30-40%. Þá var 10- 15% afsláttur veittur af mörgum nýjum titlum, en ekki er veittur af- sláttur af öllum bókum. Verðbreyt- ingar eiga sér stað tvisvar í viku og er annað verðlag í gildir fyrir netverslun Hagkaups. Hjá Bónus fengust þær upplýs- ingar að stöðugar verðlagsathug- anir væra í gangi til að tryggja lágt verð þeirra jólabóka sem verslunin er með í sölu. Verðlag Bónuss tekur þvi dag- legum breytingum í samræmi við þau tilboð sem aðrar verslanir bjóða upp á. Nýjar plötur • FÖR innheldur tvö hljómsveitar- verk eftir Leif Þórarinsson: Fiðlu- konsert (1969-1970), leikinn af Sig- rúnu Eðvaldsdóttur og Sinfóníuhljómsveit Islands og Sin- fóníu nr. 2 (1997), flutta af Sinfón- íuhljómsveit Islands. Hljómsveitarstjóri í fiðlukonsert- inum er Bandaríkjamaðurinn Paul Schuyler Phillips en Petri Sakari stjórnar flutningi sinfóníunnar. Verkin tvö spanna tæpa þrjá áratugi á höfund- arferli Leifs og teljast bæði til hans stórbrotn- ustu verka. Auk hljómsveitar- verkanna hefur geisladiskurinn að geyma útvarpsviðtal sem Arndís Björk Ásgeirsdóttir tók fyrir tónlist- ardeild Ríkisútvarpsins við Leif þeg- ar Sinfónía nr. 2 var framflutt í nóv- ember 1997, en þar ræðir Leifur um tónsköpun sína. Fiðlukonsert var saminn fyrir Einar Grétar Svein- bjömsson sem framflutti hann á Norrænum músíkdögum ásamt Sin- fóníuhljómsveit íslands árið 1975 og var einnig um að ræða framflutning íyrsta íslenska fiðlukonsertsins. Leifur gerði breytingar á konsertin- um árið 1976 og í þeirri mynd flutti Sigrún Eðvaldsdóttir konsertinn fyrst, en þá lék hún á tónleikum með BBC-sinfóníuhljómsveitinni í Skot- landi. I kynningu útgefanda segir að tónskáldið hafði sjálft setið í áheyr- endasal og lét síðar þau orð falla að flutningur einleikarans hefði verið „æðisgenginn“. Sinfónía nr. 2 var frumflutt í nóv- ember 1997 af Sinfóníuhljómsveit íslands. Leifur hafði gengið með verkið í kollinum í fjölmörg ár en skrifaði það mestmegnis vorið og sumarið 1997. Sjálfur kvað Leifur viðfangsefni sinfóníunnar vera „samhengi hlutanna í tilverunni: Verkið speglar upplifanir sem ég varð að koma frá mér. Þetta er per- sónulegt verk eins og allt sem ég skrifa. Maður lýsir alltaf einhverri reynslu í verkum sínum og sennilega gæti enginn hafa skrifað þetta verk nema ég - maður lýgur engu í mús- ík!“ Leifur Þórarinsson (1934-1998) nam tónsmíðar og fiðluleik í Tónlist- arskólanum í Reykjavík hjá Jóni Þórarinssyni og Birni Ólafssyni og stundaði framhaldsnám í Vínarborg, Miinchen og Bandaríkjunum. Útgefandi er íslensk tónverka- miðstöð. Verð: 1.700 kr. • EINSÖNGS- LÖG hefur að geyma íslensku einsöngslögin í flutningi Árna Jónssonar tenór- söngvara við und- irleik Fritz Weisshappel og Gísla Magnús- sonar. Um er að ræða upptökur í útvarpssal á ár- unum 1958-1960. Árni Jónsson er fæddur 12. maí 1926 í Hólmi í A-Landeyjum í Rang- árvallasýslu. Tuttugu ára gamall flutti Árni til Reykjavíkur og hóf söngnám hjá Sigurði Birkis en nam einnig hjá Sigurði Skagfield. Árið 1953 hélt Ámi til Ítalíu þar sem hann dvaldi í tæpt ár við söngnám hjá Giusieppe Gallo í Mílanó. Þar söng hann m.a. í sinni fyrstu ópera, Lucia de Lammermoor eftir Doni- zetti. Þá hélt Ámi til Svíþjóðar og lærði þar hjá Simon Edvardsen. Á þessum árum söng Árni á fjölda út- varpskonserta um öll Norðurlönd og einnig í Vín. í mars 1958 kom Árni heim frá námi og hélt sína fyrstu opinberu tónleika hér á landi, í Gamla bíói, við undirleik Fritz Weisshappels. Þetta ár hélt Árni fjölda tóneika um allt land og fóru gagnrýnendur fögram orðum um söng hans og framkomu, segir í fréttatilkynningu. Útgefandi erÁrni Jónsson ogsér hann um dreifínguna. Verð: 1.700 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.