Morgunblaðið - 11.12.1999, Side 38

Morgunblaðið - 11.12.1999, Side 38
38 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verðkönnun TIME og verðið á fclandi M LEVrS Geisla Cl laicaiIUI i .f# Coca 501 Spag- plata, _ « ,* Cola, gallabuxur hetti, Marial Borg 2 lítrar 32x32 500 g Carey Verð í hverri borg með öllum sköttum sem þar gilda (Dollurum breytt í ísl. kr. á genginu 72,23) Nýmjólk 1 lítri Celgate tannkrem 75 ml Windows 98 stýri- kerfi Mars Bar súkkul.- stöng Kellogg's cornflakes 500 g Johnny Walker viský, 1 lítri Pampers bleiur, 28 stk. Kjúkl- ingur, 2kg Allar þessar vörur, SAMTALS Vörurnar án Windows 98 SAMTALS ■1 Los Angeles 71,51 3.283,58 90,29 1.171,57 67,17 163,24* 8.522,42 39,73 302,64* 1.487,22 976,55 283,14* 16.459,05 7.936,63 C2 Madríd 75,84 4.903,69 56,34 1.162,18 65,73 111,96 8.952,19 33,95 116,29 920,93* 363,32* 443,49 17.205,91 8.253,72 ES Stokkhólmur 150,95 4.311,41 47,67 1.287,14 54,17 154,57 12.986,23 51,28 171,91 3.196,90* 391,49 551,11 23.354,85 10.368,62 BÉW Berlín 114,12 4.919,59 45,50 1.105,84 41,89 152,41 15.254,98 38,28 152,41 1.296,53 495,50 571,34 24.188,38 8.933,40 London 150,96 5.265,57 36,12 1.636,73 50,56 * 193,58* 17.550,45 45,50 127,85 2.280,30 525,11 630,57 28.493,29 10.942,04 O Róm 97,51 5.359,47 40,45 1.492,99 80,18 150,96 19.102,67 38,28 220,30* 1.257,52 762,03 421,10 29.023,46 9.920,76 M 1 París 111,96* 5.658,50 75,84 1.689,46 84,51 130,74 19.164,79 57,06 158,91* 937,55 915,60* 437,71 29.423,61 10.258,82 Reykjavík 188,00 6.990,00 58,00 2.199,00 73,00 168,00 17.500,00 66,00 212,00 4.785,50* 947,00 1.033,00 34.219,50 16.719,50 * Endurreiknað hlutfallslegt verö, þar sem ekki var til umbeðið maqn vöru. Blaðamenn TIME bc ru saman verð varr ingsins i dollurum. Verðkönnun á algengum vörutegundum í nokkrum borgum Reykjavík dýrust TÖLUVERÐUR verðmunur er á ýmsum vörutegundum milli borga í Evrópu, samkvæmt niðurstöðum úr verðkönnun sem tímaritið Time birti fyrir skömmu og í saman- burði við Los Angeles eru borgir Evrópu dýrari. Til hliðsjónar var kannað verð í nokkrum verslunum á höfuðborgarsvæðinu og þegar það er borið sam- an við niðurstöður Time, kemur í ljós að samanlagt er Reykjavík töluvert dýrari en þær borgir sem könnun Time náði til. Time gerir það að umtalsefni hve verðmunur milli borga innan Evrópu sé mikill. Hins vegar hefur verðmætasta varan, Windows 98 stýrikerfi, nokkur áhrif á niðurstöðurnar, því verðmunur milli borga er þar einna mestur. Verðmæti þess er jafnframt allt að ríflega 50% sam- anlagðs verðs og því má jafnframt bera saman niðurstöðurnar ef Windows 98 stýrikerfið er undan- skilið úr könnuninni. Ef Windows 98 er reiknað með, er París 71% dýrari en Los Angeles en einungis 38% dýrari ef stýri- kerfið er undanskilið. Ennfremur minnkar verðmunur milli borga innan Evrópu. Mesti munur var á milli Madrídar og Parísar, eða 82,6%, ef Windows 98 er reiknað með. Ef það er undan- skilið verður London dýrust í könnun Time, en einungis 32,6% dýrari en Madríd. Reykjavík tvöfalt dýrari en Los Angeles og Madríd Hvort sem stýrikerfið er reikn- að með, er Reykjavík ríflega tvö- falt dýrari en Los Angeles. Reykjavík er jafnframt tvöfalt dýrari en ódýrasta borgin, Mad- ríd, hvort sem stýrikerfið er reiknað með eður ei. Reykjavík er samt sem áður einungis 16,3% dýrari borg en París, þegar stýri- kerfið er reiknað með, en án þess er Reykjavík 52,8% dýrari en London sem þá reynist dýrasta borg Evrópu ef miðað er við niður- stöður Time. Eldhús sannleikans GESTIR í sjónvarpsþættinum Eld- hús sannleikans í gær, föstudag, voru Skjöldur Sigurjónsson stór- kaupmaður og Þórunn Lárusdóttir leikkona. Svarfrfupl að hætti Skfaldar 6 svartfuglar 1 bolli rúsínur 1 1/2 laukur romm kjötkraftur ________salt og pipar_______ __________Meðlæti:__________ Kartöflur + ögn gf borðediki __________gulrætur__________ blaðlaukur Waldorf-salat: ____________Rjómi___________ sýrður rjómi sítróna 1 stilkur sellerí _________________2 epli________________ 1 1/2 bolli skorin steinlaus græn vín- | __________________ber__________________ * 1 bolli valhnetur Rúsínurnar lagðar í romm. Grænmetið flysjað og skorið eftir því sem við á. Bringur úrbeinaðar og hreinsaðar. Beinin brúnuð ásamt 1/2 lauk og afskorningi af grænmetinu. Allt sett í pott og látið sjóða. Kartöflur skornar til (skorið í jg þær), látið sjóða upp á þeim með ör- | litlu ediki og salti. Teknar upp og | brúnaðar í olíu á pönnu og þær svo I bakaðar í ofni. Bringurnar og lauk- urinn brúnuð á pönnu, kryddað með salti og pipar. Rúsínunum í romminu bætt við og kveikt í. Sigt- uðu soðinu hellt yfir bringumar, þær teknar snöggt af og settar í 170 gráða heitan ofn. Sósan krydduð og soðin niður með rjóma þar til hún verður þykk. Snöggsjóðið gulrætur ? (í strimlum) og blaðlauk (skorinn í j femt) með örlitlu salti og smjöri. | Kartöflurnar teknar úr ofninum og | steiktar á pönnu með smjöri. Borið fram með Waldorf-salati. Verðmunur minnkar ef stýrikerfið er undanskilið Kápa 8.990- Buxur 3.590- Stærðir 18-26 Opið: mán.-fim. 10-18 föstudaga 10-19 laugard. 10-20 sunnud. 13-18 1 08 Reykjavík Faxafeni 8 sími: 533 1555 r . 603 A L k u r e y r i j Sunnuhlíð sími:462 4111 Satínkjóll 4.990- Slæða 1.590- Stærðir 18-26

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.