Morgunblaðið - 11.12.1999, Page 44

Morgunblaðið - 11.12.1999, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 Q Kolaport við Kaikofnsveg vestan við Seðlabankann Skíða- Utilífs og Sa Allir viðskiptavinir Útilífs, sem kaupa skíðabúnað nú fyrir jólin, geta tekið þátt í Skíðahappadrætti Samvinnuferða - Landsýnar og Útilífs. Sá heppni verður dreginn út á aðfangadag og fær í vinning skíðaferð fyrir tvo til Ítalíu. >akynnl3ng I'”"” 065. k| 13« daginn \2- ^eS- Starfsmenn Samvinnuferða-Landsýnar kynna skíðaferðirtil Madonna di Campiglio skíðaparadísarinnar á Ítaiíu. Brettapakki fyrirbörn Brettapakki fyrir unglinga Brettapakki fyrir fullorðna Verðfrá kr: 25.058,-* Verð frá kr: 27.608,-* Verð frá kr: 28.224,-* * stgr. Samvinnuferðir Landsýn Á veröi fyrir þig! Opið iaugardaginn 11. des. kl. 10 -18 sunnudaginn 12. des. kl. 13 -17 ÚTILÍF Glæsibæ Slml 581 2922 • www.utlllf.ls Skíöapakkar veturinn 1999 - 2000 Barnapakkar Blizzard Blizzi 70-80cm Blizzard Blizzi 90-1 lOcm Pakkaverð 13.821,-* | 14.671,-* É eC Unglingapakkar Nordica eða Blizzard Firebird 120-130cm Nordica eða Blizzard Firebird 140-160cm Carvingpakkar fyrir fullorðna Blizzard Blizzi Air Move 17.867,-* 18.717,-* l 2 Pakkaverð - 25.900,-* Brettapakkar veturinn 1999 - 2000 MARGMIÐLUN ——--------------- iSltiplS pSillfiljSil Sigur Rós á margmiðlunardisk HLJÓMSVEITIN Sigur Rós hefur verið mikið í fréttum undanfarin misseri, enda fáar íslenskar hljómsveitir vaklið aðra eins athygli ytra. Fyrir skemmstu tók tímaritið Iceland Review, sem gefíð hefur verið út í á þriðja áratug, upp á þeirri nýbreytni að Iáta marg- miðlunardisk fylgja ritinu, en á þeim diski er efni um hljóm- sveitina. Jón Kaldal er ritstjóri Iceland Review og hann segist hafa átt frumkvæði að þessari nýstárlegu landkynningu. „Eg sá Sigur Rós fyrst á tónleikuin í febrúar á þessu ári þegar hljómsveitin hitaði upp á út- gáfutónleikum Gus Gus í flug- skýlinu úti á Reykjavíkurflug- velli. í stuttu máli voru þessir tónleikar ákveðin uppljómun, ég kolféll fyrir tónlist Sigur Rósar og ákvað að við yrðum að vera með grein í Iceland Review um hljómsveitina. Það er eitthvað séríslenskt við þessa tónlist sem ég ætla ekki einu sinni að reyna að útskýra. Eg komst að því að von var á breiðskífu frá Sigur Rós í byij- un sumars og ákvað að hinkra með grein þar til eftir útgáfu hennar. Ég held að hugmyndin að því að láta disk fylgja blað- inu hafi svo fæðst þegar ég var að hlusta á Ágætis byrjun og áttaði mig á því að það er úti- lokað að útskýra þessa tónlist; áskrifendur og lesendur Iceland Review urðu að fá að heyra hana sjálfir. Það var svo í kjölfar spjalls við Sigur Rós- ar-drengina sjálfa og Kidda, umba sveitarinnar, að það kviknaði hugmynd um að taka málið skrefínu lengra og búa til margmiðlunardisk.“ Jón segir að vinnsla disksins hafí verið í höndum Gotta Bernhöft, sem annaðist útlit á disknum, en hann hannaði jafn- framt umslag Ágætis byijunar og myndskreytti. Árni Kristins- son og félagar hjá Tristan sáu síðan um að koma efninu í margmiðlunarbúning. Disknum fylgir löng grein um hljóm- sveitina sem Edward Weinman, bandarískur blaðamaður Iceland Review, skrifaði, en Páll Stefánsson á allar ljós- myndir á diskinum, þar á með- al myndskreytingu við lagið Svefn-g-englar. Sjálfur segist Jón hafa haft yfirumsjón með útgáfunni, en hún hafí verið unnin í nánu samráði við með- limi Sigur Rósar. „Iceland Review íjármagnar diskinn með liðsinni Félags hrossa- bænda, Flugleiða, Reykjavíkur - Menningarborgar Evrópu árið 2000, Útflutningsráðs fslands og Fagráðs textíliðnaðarins. Upplag Iceland Review er 15.000 eintök að jafnaði, en diskurinn er gefinn út í 10.000 eintökum að sögn Jóns sem bætir við að mikiil meirihluti þess hafí farið til áskrifenda í yfir 100 löndum, en einnig fylgi diskurinn með tímaritinu í bókaverslunum og nokkrum hljómplötubúðum hérlendis. PL1-SOL Plíscraöar gardínur . . . í yfir 20 litum O O cn M') 00 00 LO AlU fyrirgluggann Alnábær SlðumOU 32 ~ ReyX|»vlV • TjiimargúUi 17 - Ketlavík www.alnabncr.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.