Morgunblaðið - 11.12.1999, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 11.12.1999, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 Q Kolaport við Kaikofnsveg vestan við Seðlabankann Skíða- Utilífs og Sa Allir viðskiptavinir Útilífs, sem kaupa skíðabúnað nú fyrir jólin, geta tekið þátt í Skíðahappadrætti Samvinnuferða - Landsýnar og Útilífs. Sá heppni verður dreginn út á aðfangadag og fær í vinning skíðaferð fyrir tvo til Ítalíu. >akynnl3ng I'”"” 065. k| 13« daginn \2- ^eS- Starfsmenn Samvinnuferða-Landsýnar kynna skíðaferðirtil Madonna di Campiglio skíðaparadísarinnar á Ítaiíu. Brettapakki fyrirbörn Brettapakki fyrir unglinga Brettapakki fyrir fullorðna Verðfrá kr: 25.058,-* Verð frá kr: 27.608,-* Verð frá kr: 28.224,-* * stgr. Samvinnuferðir Landsýn Á veröi fyrir þig! Opið iaugardaginn 11. des. kl. 10 -18 sunnudaginn 12. des. kl. 13 -17 ÚTILÍF Glæsibæ Slml 581 2922 • www.utlllf.ls Skíöapakkar veturinn 1999 - 2000 Barnapakkar Blizzard Blizzi 70-80cm Blizzard Blizzi 90-1 lOcm Pakkaverð 13.821,-* | 14.671,-* É eC Unglingapakkar Nordica eða Blizzard Firebird 120-130cm Nordica eða Blizzard Firebird 140-160cm Carvingpakkar fyrir fullorðna Blizzard Blizzi Air Move 17.867,-* 18.717,-* l 2 Pakkaverð - 25.900,-* Brettapakkar veturinn 1999 - 2000 MARGMIÐLUN ——--------------- iSltiplS pSillfiljSil Sigur Rós á margmiðlunardisk HLJÓMSVEITIN Sigur Rós hefur verið mikið í fréttum undanfarin misseri, enda fáar íslenskar hljómsveitir vaklið aðra eins athygli ytra. Fyrir skemmstu tók tímaritið Iceland Review, sem gefíð hefur verið út í á þriðja áratug, upp á þeirri nýbreytni að Iáta marg- miðlunardisk fylgja ritinu, en á þeim diski er efni um hljóm- sveitina. Jón Kaldal er ritstjóri Iceland Review og hann segist hafa átt frumkvæði að þessari nýstárlegu landkynningu. „Eg sá Sigur Rós fyrst á tónleikuin í febrúar á þessu ári þegar hljómsveitin hitaði upp á út- gáfutónleikum Gus Gus í flug- skýlinu úti á Reykjavíkurflug- velli. í stuttu máli voru þessir tónleikar ákveðin uppljómun, ég kolféll fyrir tónlist Sigur Rósar og ákvað að við yrðum að vera með grein í Iceland Review um hljómsveitina. Það er eitthvað séríslenskt við þessa tónlist sem ég ætla ekki einu sinni að reyna að útskýra. Eg komst að því að von var á breiðskífu frá Sigur Rós í byij- un sumars og ákvað að hinkra með grein þar til eftir útgáfu hennar. Ég held að hugmyndin að því að láta disk fylgja blað- inu hafi svo fæðst þegar ég var að hlusta á Ágætis byrjun og áttaði mig á því að það er úti- lokað að útskýra þessa tónlist; áskrifendur og lesendur Iceland Review urðu að fá að heyra hana sjálfir. Það var svo í kjölfar spjalls við Sigur Rós- ar-drengina sjálfa og Kidda, umba sveitarinnar, að það kviknaði hugmynd um að taka málið skrefínu lengra og búa til margmiðlunardisk.“ Jón segir að vinnsla disksins hafí verið í höndum Gotta Bernhöft, sem annaðist útlit á disknum, en hann hannaði jafn- framt umslag Ágætis byijunar og myndskreytti. Árni Kristins- son og félagar hjá Tristan sáu síðan um að koma efninu í margmiðlunarbúning. Disknum fylgir löng grein um hljóm- sveitina sem Edward Weinman, bandarískur blaðamaður Iceland Review, skrifaði, en Páll Stefánsson á allar ljós- myndir á diskinum, þar á með- al myndskreytingu við lagið Svefn-g-englar. Sjálfur segist Jón hafa haft yfirumsjón með útgáfunni, en hún hafí verið unnin í nánu samráði við með- limi Sigur Rósar. „Iceland Review íjármagnar diskinn með liðsinni Félags hrossa- bænda, Flugleiða, Reykjavíkur - Menningarborgar Evrópu árið 2000, Útflutningsráðs fslands og Fagráðs textíliðnaðarins. Upplag Iceland Review er 15.000 eintök að jafnaði, en diskurinn er gefinn út í 10.000 eintökum að sögn Jóns sem bætir við að mikiil meirihluti þess hafí farið til áskrifenda í yfir 100 löndum, en einnig fylgi diskurinn með tímaritinu í bókaverslunum og nokkrum hljómplötubúðum hérlendis. PL1-SOL Plíscraöar gardínur . . . í yfir 20 litum O O cn M') 00 00 LO AlU fyrirgluggann Alnábær SlðumOU 32 ~ ReyX|»vlV • TjiimargúUi 17 - Ketlavík www.alnabncr.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.