Morgunblaðið - 11.12.1999, Side 88

Morgunblaðið - 11.12.1999, Side 88
MORGUNBLAÐIÐ * ^8 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 Hagatorgi, sími 530 1919 EUHQCARD MasteiCard , mmamm * » N HILMIR SNÆR 6UBNAS0N Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i.uára. TORRENTE I.Q. 0,07 Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 7, B.i. ij. BOWFINGER Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5. www.haskoiabio.is # * HASKOLABIO HASKOLABIO a simþle plan Mögnuð mynd sem hlaut 2 Óskarsverðlaunalilnefningar, m.a. Billy Bob Thornton sem besli karlleikari í aukahlulverki. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 . B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. b.í. 12 ára. Munið 2fyrir1 með ÆWMiaib ^UMfMhflWb .savBirlfe sttfiiHbi sacnllb ÆafriNbg Wtar- ~ __ . NÝn OG BETRA' ■MHWLlJ FYRÍR 990 PIJHKTA FERBU i BÍÓ Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 James Bond er mættur i sinm stærstu mynd hingaö til! Pierce Brosnan, Robert Cartyle, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við. Algjörlega ómissandi mynd. Sýnd kl. 2.30, 5, 6.30, 9 og 11.30. b.í. 12. Taizan, konungur frumskógarins, ævintýri. Nýjasta stórmyndin frá gerð, tjörug og spennandi og full Sýnd kl. 2.30, 4.30 og 7 íslenskt tal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 enskt tatatEDKsn'AL 3, 5,7, 9 og 11.05. B.i. 12. www.samfilm.is FITNiSS likamsrceki ag fjaUahjól KYNNIR íslandsmeistaramótið í vaxtarrækt 1999 Broadway Hótel íslandi, sunnudaginn 12. desember. Forkeppni kl. 13.00 verö kr. 500.- Úrslit kl. 20.00, húsið opnar kl. 19.00 verð kr. 1.500.- Matur, heilsuhlaðborð og úrslit, borðhald hefst stundvíslega kl. 18.00, verð kr. 3.400.- Boröapantanir og forsala miða á Broadway, Hótel íslandi. Hver mynd er heimur útaf fyrir Eistnesk listakona í HINGAÐ til lands er komin ung, eistnesk listakona að nafni Liis Theresia Ulman. í dag verður opnuð myndlistasýning með olíupastel-verkum hennar í Galleríi Geysi í Hinu húsinu en þetta er í fyrsta sinn sem Liis kemur til ís- lands og reyndar í fyi-sta sinn sem hún stígur fæti á aðra jörð en fóstur- jörðina. „Á sýningunni eru sextán verk sem ég hef verið að vinna að undan- farin ár,“ segir Liis. „Ættingi minn kom hingað til íslands fyrir tveimur árum og skildi eftir ljósrit af nokkr- um mynda minna í Galleríi Geysi. Ættingi minn kom síðan með skila- boð til mín frá Islandi um að áhugi væri fyrir að ég setti þar upp sýn- ingu og hingað er ég nú komin.“ Lifað af listinni Liis er frá Tallinn, höfuðborg Eistlands þar sem hún hefur lagt stund á myndlistarnám. Hún hefur frá árinu 1994 haldið einkasýningar þar í borg auk þess sem verk hennar hafa verið á samsýningum. En geta ungir listamenn lifað á sköpun sinni í Eistlandi? Liis hlær. „Ég er upptekin við að ala upp dótt- ur mína um þessar mundir en í fram- tíðinni vonast ég til að geta stundað list mína að fullu og þurfa ekki að vinna aukavinnu." Sýningin kallast „Ekkert heiti“ og segir Liis ástæðu heitisins liggja í því að henni fannst hún ekki finna neitt samheiti yfir allar myndimar. „Ég vinn aldrei út frá neinu ákveðnu þema,“ útskýrir hún. „Hver mynd hefur sitt þema; er lítill, sjálfstæður heimur útaf fyrir sig. Það eina sem ég tel myndirnar eiga sameiginlegt er handbragð mitt. Ég mála og teikna það sem ég sé. Fólk og tilfinn- Morgunblaðið/Jim Smart Listakonan Liis Theresia Ulman við eitt verka sinna. ingar. Þegar ég byrja á mynd er ég ekki alltaf búin að ákveða hvað á að vera á henni en þegar ég er búin með hana sé ég að þetta er eitthvað sem ég hef séð eða fundið fyrir í kringum mig. Mér finnst líka mjög gaman þegar fólk sér eitthvað út úr mynd- unum mínum sem er ekki endilega það sama og ég sé.“ Sýningin verður opnuð í dag í Galleríi Geysi við Ingólfstorg og stendur til 26. desember.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.