Morgunblaðið - 11.12.1999, Qupperneq 88

Morgunblaðið - 11.12.1999, Qupperneq 88
MORGUNBLAÐIÐ * ^8 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 Hagatorgi, sími 530 1919 EUHQCARD MasteiCard , mmamm * » N HILMIR SNÆR 6UBNAS0N Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i.uára. TORRENTE I.Q. 0,07 Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 7, B.i. ij. BOWFINGER Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5. www.haskoiabio.is # * HASKOLABIO HASKOLABIO a simþle plan Mögnuð mynd sem hlaut 2 Óskarsverðlaunalilnefningar, m.a. Billy Bob Thornton sem besli karlleikari í aukahlulverki. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 . B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. b.í. 12 ára. Munið 2fyrir1 með ÆWMiaib ^UMfMhflWb .savBirlfe sttfiiHbi sacnllb ÆafriNbg Wtar- ~ __ . NÝn OG BETRA' ■MHWLlJ FYRÍR 990 PIJHKTA FERBU i BÍÓ Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 James Bond er mættur i sinm stærstu mynd hingaö til! Pierce Brosnan, Robert Cartyle, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við. Algjörlega ómissandi mynd. Sýnd kl. 2.30, 5, 6.30, 9 og 11.30. b.í. 12. Taizan, konungur frumskógarins, ævintýri. Nýjasta stórmyndin frá gerð, tjörug og spennandi og full Sýnd kl. 2.30, 4.30 og 7 íslenskt tal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 enskt tatatEDKsn'AL 3, 5,7, 9 og 11.05. B.i. 12. www.samfilm.is FITNiSS likamsrceki ag fjaUahjól KYNNIR íslandsmeistaramótið í vaxtarrækt 1999 Broadway Hótel íslandi, sunnudaginn 12. desember. Forkeppni kl. 13.00 verö kr. 500.- Úrslit kl. 20.00, húsið opnar kl. 19.00 verð kr. 1.500.- Matur, heilsuhlaðborð og úrslit, borðhald hefst stundvíslega kl. 18.00, verð kr. 3.400.- Boröapantanir og forsala miða á Broadway, Hótel íslandi. Hver mynd er heimur útaf fyrir Eistnesk listakona í HINGAÐ til lands er komin ung, eistnesk listakona að nafni Liis Theresia Ulman. í dag verður opnuð myndlistasýning með olíupastel-verkum hennar í Galleríi Geysi í Hinu húsinu en þetta er í fyrsta sinn sem Liis kemur til ís- lands og reyndar í fyi-sta sinn sem hún stígur fæti á aðra jörð en fóstur- jörðina. „Á sýningunni eru sextán verk sem ég hef verið að vinna að undan- farin ár,“ segir Liis. „Ættingi minn kom hingað til íslands fyrir tveimur árum og skildi eftir ljósrit af nokkr- um mynda minna í Galleríi Geysi. Ættingi minn kom síðan með skila- boð til mín frá Islandi um að áhugi væri fyrir að ég setti þar upp sýn- ingu og hingað er ég nú komin.“ Lifað af listinni Liis er frá Tallinn, höfuðborg Eistlands þar sem hún hefur lagt stund á myndlistarnám. Hún hefur frá árinu 1994 haldið einkasýningar þar í borg auk þess sem verk hennar hafa verið á samsýningum. En geta ungir listamenn lifað á sköpun sinni í Eistlandi? Liis hlær. „Ég er upptekin við að ala upp dótt- ur mína um þessar mundir en í fram- tíðinni vonast ég til að geta stundað list mína að fullu og þurfa ekki að vinna aukavinnu." Sýningin kallast „Ekkert heiti“ og segir Liis ástæðu heitisins liggja í því að henni fannst hún ekki finna neitt samheiti yfir allar myndimar. „Ég vinn aldrei út frá neinu ákveðnu þema,“ útskýrir hún. „Hver mynd hefur sitt þema; er lítill, sjálfstæður heimur útaf fyrir sig. Það eina sem ég tel myndirnar eiga sameiginlegt er handbragð mitt. Ég mála og teikna það sem ég sé. Fólk og tilfinn- Morgunblaðið/Jim Smart Listakonan Liis Theresia Ulman við eitt verka sinna. ingar. Þegar ég byrja á mynd er ég ekki alltaf búin að ákveða hvað á að vera á henni en þegar ég er búin með hana sé ég að þetta er eitthvað sem ég hef séð eða fundið fyrir í kringum mig. Mér finnst líka mjög gaman þegar fólk sér eitthvað út úr mynd- unum mínum sem er ekki endilega það sama og ég sé.“ Sýningin verður opnuð í dag í Galleríi Geysi við Ingólfstorg og stendur til 26. desember.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.