Morgunblaðið - 28.01.2000, Page 9

Morgunblaðið - 28.01.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000 9 FRÉTTIR Breytingar á lögum um eftirlit með útlendingum SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmála- ráðherra hefur kynnt í ríkisstjórn- breytingar á lögum um eftirlit með útlendingum. Að sögn Sólveigar eru þar lagðar til nauðsynlegar breyt- ingar á lögunum, vegna fyrirhugað- rar þátttöku Islands í Schengen- samstarfinu. Sólveig segir að í Schengen-sam- starfinu gildi ítarlegar reglur á sviði útlendingalöggjafar og frumvarpið miðist að því að samræma lög hér á í TILEFNI þúsund ára kristni á íslandi stendur Kjalarnesprófasts- dæmi fyrir fimm hátíðum í próf- astsdæminu. Sú fyrsta verður í Garðabæ sunnudaginn 30. janúar nk. og er samstarfsverkefni próf- astsdæmisins, Garðasóknar og Garðabæjar. í íþróttahúsinu Ásgarði hefst hátíðarmessa kl. 11. Par mun for- sætisráðherra, Davíð Oddsson, flytja ávarp og biskup Islands, Karl Sigurbjörnsson, predika. Há- tíðarkór félaga úr Kjalarnespróf- astsdæmi syngur við undirleik hljómsveitar undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Frumflutt verður verk eftir Huga Guðmundsson við tilurð altaristöflu. Leikskólabörn úr Garðabæ syngja. í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar verður sýning á myndverkum nemenda úr Flata- og Hofsstaðaskóla unnin út frá kverinu „í sátt og samlyndi“ eftir dr. Gunnar Kristjánsson próf- ast og sr. Kristínu Þ. Tómasdótt- ur. Menningardagskrá hefst kl. 14 í Vídalínskirkju og Kirkjuhvoli. í Vídalínskirkju verður m.a. lesið úr verkum Jóns Vídalíns biskups, Matthías Johannessen skáld les úr eigin verkum, Elsa Waage syngur Biblíuljóð við undirleik Gerrits Schuil, frumflutt verður dansverk eftir Báru Magnúsdóttur og djas- stríó Ólafs Stephensen leikur. í Kirkjuhvoli verður sýning á verk- um Jóns Vídalíns og tillögum Leifs Breiðfjörð um sjö steinda glugga í Vídalínskirkju. í Vídalínskirkju verður kirkjulistasýningin „Tíminn og trúin“ og Lionsklúbburinn Eik verður með kaffisölu í Kirkjuhvoli. Dagskrá Kristnihátíðar lýkur svo með Gospeltónleikum í Vídal- ínskirkju en þeir hefjast kl. 20. Þar koma m.a. fram Lofgjörðar- hópur Fíladelfíu, Kanga, Mirjam Óskarsdóttir, Erla Björg Kára- dóttir og Rannveig Káradóttir, Þorvaldur Halldórsson og kór Víd- alínskirkju. I framkvæmd Kristnihátíðar í Garðabæ eru Matthías G. Péturs- Opið hús í Korpuskóla KORPUSKÓLI, sem er nýjasti grunnskóli höfuðborgarinnar og starfar í suðurálmu Korpúlfsstaða, verður opinn almenningi föstudag- inn 28. janúar frá kl. 11-15. Kennsla verður í skólanum og gestir geta fylgst með nemendum við nám. Einnig verður húsið opið á milli kl. 13 og 17 á laugardag í tengslum við opnunarhátíð Reykjavík - menningarborg Evrópu 2000. Skólinn þjónar nemendum í Vík- ur- og Staðahverfum þangað til skólar verða risnir í hverfunum. Skólastjóri Korpuskóla er Svan- hildur Ölafsdóttir. landi að þessum þætti samstarfsins. í frumvarpinu er lagt til að lög- festar verði afdráttarlausari reglur um skyldu útlendinga til að bera vegabréf og hafa vegabréfsáritun við komu til landsins. Einnig er lagt til að reglur um landamæraeftirlit verði lagaðar að Schengen-sam- starfinu. Allir sem komi frá eða fari til ríkja sem ekki taki þátt í sam- starfinu verði að sæta persónueftir- liti á landamærunum en persónueft- son, formaður, sr. Hans Markús Hafsteinsson, sóknarprestur, og Gunnar Einarsson, forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs. Með nefndinni starfar Guðmundur Ein- arsson frá Kjalarnesprófastsdæmi. Útsala irlit verði aftur á móti fellt niður þegar um innri landamæri Scheng- en-svæðisins sé að ræða. Gögn um tilgang dvalar og að- stæður meðan á dvöl stendur Lagt er til að reglur um heimild útlendinga til að koma til landsins og dvelja hér verði lagaðar að Schengen-reglunum. Þetta felur meðal annars í sér að útlendingi verði meinuð landganga geti hann ekki framvísað gögnum um tilgang dvalar og aðstæður meðan á dvöl stendur. Einnig að honum verði meinuð aðganga sé talið að hann geti ógnað þjóðaröryggi eða al- þjóðasamskiptum ríkisins, eða ann- ars Schengen-ríkis. Lagt er til að refsiákvæðum lag- anna verði breytt til samræmis við Schengen-samninginn. Einnig að lögfest verði heimild til að veita er- lendum stjórnvöldum upplýsingar um útlendinga vegna beiðna um dvalarleyfi, vegabréfsáritanir eða hæli, að því marki sem nauðsynlegt er til að fullnægja skuldbindingum Islands vegna þátttöku í samningn- Enn meiri verðlækkun Opið lau. kl. 10-16 Dúndur tilboð á öllum pilsum kr. 4.500 jf/Ú. 0$6afhhiltii ,,,„ 1M1. Opii) yirkii dajíii fi'á kl. Ill.llll-lfl.llll. laupmla.ca liá U. 1 (l.llll—1 ö.llll. SÍÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR 1 VERSLUN OKKAR í REYKJAVÍK » 20% STÓRAR qukqqfsláttur STELPUR af útsöluvörum tískuvöruverslun Hverfisgötu 105, Reykjavík, sími 551 6688. Kristnihátíðin í Kjalarnesprófastsdæmi Fyrsta hátíðin haldin í Garðabæ TESSv Neðst við Dunhoga meiri verðlækkun \^Neðst vii ___A simi 562 2230 Opið virka daga frá kl. 9-18 Alfabakka 12 - í Mjóddinni -Sími 557 7711 Pantaðu fermingaÞ veisluna í tíma TILBOÐ Á NÝJU GLÆSILEGU FERMINGARHLAÐBORÐI - HEITT OG KALT. HRINGDU OG FÁÐU RÁÐLEGGINGAR. £lVEISLUSMIÐJAN M alhliða veitingaþjónusta Þórarinn Guðmundsson matreiðslumeistari Smiðjuvegi 14, Kópavogi, sími 587 3800 LEIGJUM UT VEISLUSAL FERÐAFELAGS ISLANDS I MORKINNI Nú fer hver að verða síðastur að styðja kröfuna um lögformlegt umhverfismat. Skilið inn öllum listum fyrir næstu mánaðamót á skrifstofu Síðumúla 34.108 Reykjavík (opið 16-19)eða hafið samband í síma 533 1180. Berjumst til síðasta manns! egjí| UMHVERFIS isvimr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.