Morgunblaðið - 28.01.2000, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 28.01.2000, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000 65 FÓLKí FRÉTTUM MYNDBOND Sérlega léleg Sporðdrekabær (Scorpion Spríng) Spennumynd 'k Leikstjóm og handrit: Brian Cox. Aðalhlutverk: Alfred Molina og Ruben Blades. (92 mín.) Banda- ríkin. Skífan, desember 1999. Bönn- uð innan 16 ára. ÞAÐ er líklegast ástæða til að vara við þessari kvikmynd þar sem einhverjir gætu látið blekkjast af myndinni utan á hulstrinu sem er sæmilega aðlaðandi og gefur fyrir- heit um einhvers konar töff og óháða eyðimerkurspennumynd. Þetta er hins vegar einhvers konar útvötnuð nútíma-noir-glæpamynd, skrifuð af manni sem augljóslega kann ekki að skrifa sögu. Henni er líka leikstýrt af sama manninum sem greinilega kann ekkert að leikstýra kvik- mynd. En tilburð- imir til að búa til harðsvíraða glæpa- mynd eru nógir og eru því klisjur ósp- art notaðar. Leikarar eru í samræmi við myndina, lélegir fram í fingur- góma, en mest kom mér á óvart að sjá Matthew McConaughey dúkka upp undir lokin í hálf-fáránlegu hlut- verki. Fólki er sem sagt bent á að forðast að leigja þessa mynd. Heiða Jóhannsdóttir Hvað kallar maðun Irska Jóa þegar hann liggur undir hjólbörum? Bifvélavirkja... m- HtakiW Hafnarstræti H4% Abm Vvm f'áf Htifid fv 9001 jyOtÍOtl ,OK VBft 1UJS+ Hand &. Body Lotion 84% Aioe Vera Gei Forvitnilegar plötur Töffara- tregi Mark Ribot and the Prosthetic Cub- ans. Atlantic Recording corpora- tion New York. NÝJASTI diskur ameríska gítar- leikarans Mark Ribot krefst þess að fólk stilli alla ofna í botn, svitni, reyki og drekki romm. Hér eru á ferðinni töffaralegar útsetningar á tónlist kúbverska tónskáldsins Arsenios Rodrigues. Mark Ribot er snilldarlegur gítarleikari frá New York sem starfað hefur með hetjum eins og Tom Waits og John Zorn. Ri- bot hefur áður gefið út nokkrar sólóplötur og hafa þær flestar verið með tilraunakenndum og hrá- um brag. En á þessum diski hefur hann ákveðið að vera sveittur og þýður. Hann hefur safnað í kringum sig nokkrum töffurum til að reykja, drekka og spila kúbverska tónlist og útkoma.n er fallegur og tilfinningar- íkur diskur. Ribot hefur fengist meira við dekkri og þyngri tónlist í gegnum árin og því fær þessi þýða Kúbutónlist yfir sigsársaukafullan og kraftmikinn blæ. Hljóðfæraleik- arar eru aðeins fjórir en hver öðrum betri og útsetningamar eru einfaldar en hug- myndaríkar. Diskurinn er „pródúseraður" á snilldarlegan hátt, hljómurinn er hlýr og stemningin falleg. Mark Ribot syngur líka smávegis á plöt- unni á spænsku með hrjúfri rödd og amer- ískum töffarahreimi. Gítarleikur Ribots er ástleitinn, ein- faldur og algerlega laus við alla sólóstæla, hér er engri nótu ofaukið. Ribot blandar saman glæsilegum og mjúkum Kúbutónum við harða, rokkaða og oft á tíðum drungalega stemningu. Þetta er mjög ólíkt þeim túristalegu salsasveifludiskum sem maður heyrir venjulega. Hér ræður treginn ríkjum og ég hef séð hörð- ustu leðurbuxnagæja gráta við þessa tónlist. Tilvalinn diskur á bar-* inn og í svefnherbergið. Ragnar Kjartansson FRUMSYND I HASKOLABIO AMERICAN BESTU KVIKMYNDIR ALLRA TIMA samlcvaemi internef Movie Database: 1. The Godfather 2. The Shawshank Redemption 3. Shindler's List 4. AMERICAN BEAUTY 5. Casablanca 6. Citizen Cane 7. StarWars 8. One Flew Over the Cuckoo's Nest 10. Dr. Strangelove or How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb Óskor, Me5 hausverk um helgar ★ ★★^ ^Ahrgóð og áleitín mynd sem kvikmyndaunnendur ælfu ekki að láta fram hjá sér fara" Kolbrún Bergþórsdóttir, Degi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.