Morgunblaðið - 28.01.2000, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 28.01.2000, Qupperneq 68
MORGUNBLAÐIÐ 68 FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2000 í ! í i I F t \ KVIKMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON HANDRIT EINAR MÁR GUÐMUNDSSON BYGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU Hagatorgi, simi 530 1919 Fmnmft AMERICAN KB Dagur ★ ★★★ ÓFE Hausverkur FRIÐF Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. I T3L DOUBLI JEOPARD Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15 Synd kl. 7 og 11. HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Sýnd kl. 5. (RÁH-^FöjNCINN iitiu iiu liiimi Sýnd kl. 11. síöustu sýningar. Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 •?«'!'smséIíi ■ KVIKMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON HANDRIT EINAR MÁR GUÐMUNDSSON BYGGT Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU Sjáðu ógnvænlegustií mynd síðari ára Jj www.samfilm.is Jíí!, jH jÆm Sýnd kl. 5 og 7. f iÆíáÆI'3i Esr^i ú,—iJ Sýnd kl. 5 og 7. Isl. tal. Kl. 7,9 og 11.05. B.i. 14. Sýnd kl. 9. B.i. 12. Sýnd kl. 5 ísl. tal. -F Eðlur í B hættu YFIRVÖLD á Nýja-Sjálandi hafa hvatt íbúa Weliington-svæðisins til að handsama þessar sjaldgæfu, grænu eðlur eins og sú sem sést hér á myndinni. Eðlurnar á síðan að flytjaá griðastað á Mana-eyju þar sem engin hætta afþeim ■^•steðjar. Kettir, geit- ur, rottur og hundar eru helsta orsök þess að eðlunum hefur fækkað mikið undanfarið. Skógar- eldar ógna þeim einnig. Safnað hef- ur verið 13 eðlum á einu ári, fjórar eru kvenkyns en vonast er til að h;egt verði að safna þrjátíu stykkj- um af hvoru kyni til að tryggja af- komu þeirra til frambúðar. Oasis í vandræðum með stora bróður MEÐLIMIR bresku hljómsveitar- innar Oasis gætu átt von á vandræð- um vegna útgáfufyrirtækis síns sem þeir kalla Big Brother. Til er hol- lenskur sjónvarpsþáttur sem einnig ber þetta nafn og vilja aðstandendur hans að Oasis breyti nafninu á út- gáfufyrirtækinu þar sem þeir hafi notað nafnið lengur. Nýjasta lag Oasis, „Go Let It Out“, er það fyrsta sem hljómsveitin gefur út undir merkjum Big Brother en talsmaður sveitarinnar segir að gengið hafi verið úr skugga um að nafnið væri ekki skráð á einkaleyfi áður en þeir tóku það upp. Þess vegna sjá Oasis-félagar enga sér- staka ástæðu til að breyta nafninu. Einkaréttur Jaggers ROKKARINN góðk- unni, Mick Jagger, hefur engan hug á að aðrir geti not- ið ánægjunnar af þvíað nýta sér nafn hans sér til fram- dráttar í við- skiptalff- inu. Hann hefur sótt um einka- rétt á nafni sínu til Evrópu- sambands- ins með það í' huga að nýta nafnið til sölu á ýmiss konar vamingi, eins og ilmvatni, svitalykt- areyði, skóm svo eitt- hvað sé nefnt. í breska blaðinu The Express sagði íjöl- miðlafulltrúi rokkarans að umsókn- in hefði verið send til Evrópusambandsins í þeim eina tilgangi að hamla öðrum að- gang að nafninu, en enn væru engar áætlanir á borðinu um framleiðslu Jagger- varnings. „Jagger sat ekkert heima hjá sér og var að velta fyrir sér hvemig hann gæti markað- ssett nýjan varalit," var haft eftir fjöl- miðlafulltrúanum. Þó hefur rokkarinn greinilega velt þessum málum fyrir sér og er því líklegt að ýmsar vömr eyma- merktar honum muni sjást í versl- unum í framtíðinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.