Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2000 49 VERÐBRÉFAMARKAÐURINN Lækkun á stærstu mörkudunum DOW Jones-iönaðarvísitalan í Bandaríkjunum lækkaöi um 1,32% í gær, mest vegna minni hagnaöar Proctor & Gamble-fyrirtækisins en ráð hafði veriö fyrir gert og vegna lækkunar á hlutabréfum í fjármála- fyrirtækjum. Nasdaq-tæknivísitalan endaði einnig lægri en í upphafi dags, eftir aö hafa veriö hærri mestallan daginn. Lækkun hennar var 0,35%. Lækkun hlutabréfa í Intel og Yahoo var meiri en hækk- un í Qualcomm og Oracle. Hluta- bréf í Microsoft lækkuöu lítillega en fjárfestar eru aö meta hvaöa áhrif úrskuröur dómara um upp- skiptingu fyrirtækisins muni hafa. Hækkun Seölabanka Evrópu á stýrivöxtum evrunnar um 0,5% tók allan vind úr fjárfestum á hluta- bréfamörkuöum á meginlandinu, en viöskipti á mörkuðum höföu byrjað vel í gærmorgun. FTSE 100- vísitalan í Lundúnum og Xetra Dax í Frankfurt lækkuöu lítillega en CAC 40 í París og SMI í Zurich hækkuðu hins vegar. FTSE Eurotop 300 stóð nánast f staö. Vísitölur á tveimur stærstu hlutabréfamörkuöunum í Asíu lækkuöu, en hækkuðu á minni mörkuðunum . VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000 Hráolía af Brent-svæðinu j(l í Norðursjó or\ r\r\ IIL. ou,uu dollarar hver tunna M J Ln29-20 29,00 j r | 28,00 07 nn - ~J\J l ~rnr 2/,UU oc nn - IM PTtír | f Zu,UU oc nn - ~ Jl ll xiOjUU o/i nn . luf 1 f /:4,UU \ ff Í fgg; 23,00 - oo nn . ZZ,UU 04 nn * 1 21,UU 1 Janúar Febrúar Mars April Maí Júní Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 08.06.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð(kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 285 50 73 2.714 199.189 Hlýri 95 59 77 1.723 132.379 Háfur 5 5 5 7 35 Karfi 90 20 60 4.579 276.996 Keila 65 10 33 697 23.152 Langa 100 20 87 7.020 607.666 Langlúra 10 10 10 26 260 Lúða 800 300 429 499 214.105 Lýsa 32 15 25 92 2.315 Sandkoli 71 56 67 1.109 74.723 Skarkoli 164 10 128 14.622 1.875.245 Skrápflúra 45 45 45 81 3.645 Skötuselur 245 75 195 811 158.255 Steinbítur 167 46 69 29.907 2.063.518 Sólkoli 170 150 164 2.279 372.816 Tindaskata 10 10 10 257 2.570 Ufsi 50 10 34 40.278 1.375.178 Undirmálsfiskur 167 62 95 6.204 592.374 Ýsa 172 10 149 43.555 6.478.175 Þorskur 186 70 115 322.77137.252.421 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 72 72 72 120 8.640 Ýsa 125 125 125 33 4.125 Þorskur 130 122 125 368 45.945 Samtals 113 521 58.710 fmsAísafirði Annar afli 65 65 65 1.150 74.750 Karfi 30 30 30 11 330 Langa 50 50 50 4 200 Lúða 800 365 492 59 29.055 Skarkoli 141 100 138 283 39.113 Steinbftur 167 60 80 3.500 279.895 Ýsa 166 66 147 7.775 1.143.936 Þorskur 181 70 97 21.866 2.115.536 Samtals 106 34.648 3.682.815 FAXAMARKAÐURINN Karfi 60 43 59 369 21.867 Langa 88 20 88 425 37.264 Sandkoli 56 56 56 106 5.936 Skarkoli 145 139 139 200 27.860 Skötuselur 225 75 109 177 19.275 Steinbítur 82 46 1 728 648 Sólkoli 153 153 153 100 15.300 Ufsi 30 15 27 3.974 106.901 Undirmálsfiskur 167 128 164 445 73.198 Ýsa 169 100 148 5.076 753.481 Þorskur 175 81 115 14.795 1.705.124 Samtals 105 26.395 2.765.558 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 50 50 50 25 1.250 Ýsa 160 150 153 337 51.470 Samtals 146 362 52.720 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 74 74 74 1.208 89.392 Langa 60 60 60 266 15.960 Skarkoli 115 10 44 1.454 63.365 Steinbftur 76 69 76 10.199 772.778 Ufsi 11 11 11 112 1.232 Ýsa 139 10 135 219 29.653 Þorskur 132 132 132 158 20.856 Samtals 73 13.616 993.236 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (RSF Lúða 335 335 335 2 670 Skarkoli 164 160 162 1.000 162.000 Steinbítur 93 93 93 86 7.998 Sólkoli 160 160 160 200 32.000 Ýsa 146 146 146 65 9.490 Þorskur 155 94 113 11.200 1.265.152 Samtals 118 12.553 1.477.310 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meðalávöxtun síóasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í% síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí ’OO 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf mars 2000 11,05 RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 10,05 • 5ár 5,45 - Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA * 10,73 10,2- 10,0- p o o É o K O CM oi April Maí Júní FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verö (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Hlýri 82 82 82 238 19.516 Karfi 67 20 43 364 15.619 Keila 32 20 21 155 3.244 Langa 100 57 88 298 26.269 Lúða 720 365 438 263 115.294 Sandkoli 60 60 60 82 4.920 Skarkoli 143 30 132 7.774 1.024.924 Skrápflúra 45 45 45 81 3.645 Steinbítur 81 58 68 2.320 158.154 Sólkoli 160 153 159 521 82.896 Tindaskata 10 10 10 257 2.570 Ufsi 33 15 26 3.188 83.175 Undirmálsfiskur 146 130 136 1.137 155.155 Ýsa 172 72 157 7.524 1.180.139 Þorskur 186 73 118 156.364 18.466.588 Samtals 118 180.566 21.342.110 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 95 95 95 198 18.810 Karfi 50 50 50 460 23.000 Keila 46 46 46 179 8.234 Lúða 300 300 300 2 600 Sandkoli 57 57 57 75 4.275 Skarkoli 131 131 131 740 96.940 Steinbítur 65 65 65 603 39.195 Undirmálsfiskur 73 73 73 1.046 76.358 Ýsa 60 60 60 22 1.320 Þorskur 122 122 122 1.214 148.108 Samtals 92 4.539 416.840 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 65 65 65 859 55.835 Hlýri 59 59 59 79 4.661 Lúða 615 385 443 16 7.080 Skarkoli 140 140 140 62 8.680 Steinbítur 61 60 60 4.835 292.372 Ufsi 17 17 17 149 2.533 Ýsa 159 77 139 1.000 139.040 Samtals 73 7.000 510.201 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 70 70 70 150 10.500 Ufsi 50 35 47 850 39.746 Undimiálsfiskur 76 76 76 1.200 91.200 Þorskur 150 127 135 900 121.203 Samtais 85 3.100 262.649 RSKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 88 59 81 558 45.098 Karfi 90 86 89 939 83.242 Keila 65 65 65 14 910 Langa 91 50 85 1.258 106.716 Lúða 545 335 366 75 27.451 Lýsa 15 15 15 37 555 Sandkoli 71 70 70 846 59.592 Skarkoli 163 140 158 1.170 185.153 Skötuselur 235 85 124 135 16.725 Steinbítur 81 55 71 1.525 107.863 Sólkoli 170 170 170 1.196 203.320 Ufsi 44 10 35 10.849 379.823 Undirmálsfiskur 87 71 73 1.321 96.050 Ýsa 170 63 149 10.791 1.603.327 Þorskur 176 82 122 70.653 8.626.025 Samtals 114 101.36711.541.850 RSKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 63 63 63 3.000 189.000 Undimiálsfiskur 123 123 123 277 34.071 Ýsa 156 100 136 2.725 370.001 Þorskur 137 72 103 20.447 2.101.338 Samtals 102 26.449 2.694.410 RSKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 50 47 49 1.806 88.837 Keila 44 44 44 99 4.356 Langa 89 89 89 4.555 405.395 Ufsi 38 30 37 18.327 684.147 Þorskur 134 126 134 1.945 260.085 Samtals 54 26.732 1.442.820 RSKMARKAÐURINN HF. Annar afli 88 88 88 62 5.456 Háfur 5 5 5 7 35 Keila 27 27 27 83 2.241 Langa 25 25 25 70 1.750 Lúða 339 339 339 20 6.780 Skarkoli 130 130 130 20 2.600 Steinbítur 60 52 57 350 19.800 Ufsi 39 27 27 2.799 76.721 Ýsa 160 140 152 850 129.302 Þorskur 170 117 127 7.696 974.468 Samtals 102 11.957 1.219.152 FISKMARKAÐURINN IGRINDAVÍK Skarkoli 135 135 135 1.096 147.960 Ýsa 153 153 153 160 24.480 Samtals 137 1.256 172.440 HÖFN Karfi 70 70 70 480 33.600 Keila 10 10 10 34 340 Langa 98 98 98 144 14.112 Langlúra 10 10 10 26 260 Lúða 610 320 512 31 15.860 Skarkoli 129 129 129 92 11.868 Skötuselur 245 245 245 499 122.255 Steinbítur 85 84 84 1.277 107.345 Sólkoli 150 150 150 262 39.300 Ufsi 30 30 30 30 900 Undirmálsfiskur 62 62 62 45 2.790 Ýsa 147 133 139 1.113 154.406 Samtals 125 4.033 503.036 SKAGAMARKAÐURINN Keila 42 20 29 133 3.826 Lýsa 32 32 32 55 1.760 Steinbítur 84 65 66 364 24.126 Undirmálsfiskur 153 137 150 146 21.875 Ýsa 159 70 151 5.750 866.180 Þorskur 172 73 110 3.737 410.958 Samtals 130 10.185 1.328.725 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 285 275 280 60 16.800 Lúða 365 365 365 31 11.315 Skarkoli 144 143 143 731 104.782 Steinbítur 57 57 57 1.000 57.000 Undirmálsfiskur 71 71 71 587 41.677 Ýsa 155 155 155 115 17.825 Þorskur 100 70 87 11.428 991.036 Samtals 89 13.952 1.240.435 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 8.6.2000 Kvótategund Viósklpta- Vióskipta- Hæstakaup- Logstasöiu- Kaupmagn Sölumagn Ve0ðkaup- Veglösöiu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tltboð(kr) tllboð(kr) efUr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðahr.(kr) Þorskur 61.000 110,00 108,01 110,00125.000 121.748 106,21 119,74 109,11 Ýsa 94.480 69,42 68,95 0 97.041 69,61 69,46 Ufsi 36.000 29,02 29,10 118.896 0 28,30 29,04 Karfi 140.500 38,00 38,00 0 192.390 38,62 38,14 Steinbítur 39.050 30,00 30,00 0 4.948 30,00 31,30 Grálúða 99,95 0 38 100,50 107,26 Skarkoli 3.091 110,20 110,00 112,00 5.700 86.719 109,10 112,97 110,20 Þykkvalúra 2.575 77,06 44,00 500 0 44,00 75,55 Langlúra 200 44,53 43,95 0 1.023 43,95 44,04 Sandkoli 21,11 740 0 20,90 21,03 Humar 450,00 2.000 0 450,00 455,50 Úthafsrækja 19.630 8,10 8,00 0 27.864 8,00 8,00 Uthafskarfi<500 28,00 0 200.000 28,00 26,00 Ekki voru tllboð í aðrar tegundir Veður og færð á Netinu vg)mbl.is Islandssími á Verðbréfaþing Hlutafé auk- ið samhliða skráningu ÍSLANDSSÍMI og íslandsbanki- FBA hafa skrifað undir samning um að bankinn hafi umsjón með undir- búningi að skráningu fyrirtaakisins á Verðbréfaþing íslands, hlutafjárút- boði þess og endanlegri skráningu. Eyþór Arnalds, forstjóri íslands- síma, segir ekki liggja fyrir hvenær skráning geti farið fram. „Endanleg dagsetning er ekki komin fram, enda er þetta verkefni rétt að hefjast. Þegar vinnunni lýkur verður að velja hentugan tíma fyrir skráningu," seg- ir hann. Eyþór segir að fyrirtækið hugsi sér að auka hlutafé samhliða skrán- ingu, enda séu mörg spennandi verk- efni fram undan sem þarfnist fjár- mögnunar. GSM-þjónusta sé eitt af þeim, en fyrirtækið fékk nýverið leyfi Póst- og fjarskiptastofnunar til reksturs GSM-farsímakerfis. Komið til móts við vaxandi áhuga íjárfesta Að sögn Eyþórs er með skráningu komið til móts við vaxandi áhuga á bréfum í félaginu, en þau hafa til þessa aðeins gengið kaupum og söl- um á hinum svokallaða „gráa mark- aði“. „Við höfðum aldrei hug á að vera á fastir á gráum markaði. Skráningin er liður í að gera rekstur fyrirtækisins og viðskipti með hluta- bréf þess gagnsærri. Kemur einhvem tímann til greina að skrá Íslandssíma á alþjóðlegum mörkuðum? „Við sættum okkur fylli- lega við Verðbréfaþing íslands í bili,' þótt vangaveltur um erlenda skrán- ingu hafi verið einhverjar. Þá ber á að líta að verðbréfaþing heimsins eru smám saman að tengjast saman, ekki síst á Norðurlöndum." Viðskipti á genginu 21-24 Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins hafa viðskipti með bréf ís- landssíma á gráa markaðinum verið á bilinu 21-24 undanfarið og hefur það verð verið nokkuð stöðugt. Ey- þór segir að allt of snemmt sé að full- yrða um útboðsgengi þegar að skráningu og hlutafjáraukningu kemur. Eyþór segir það vera ánægjulegt að hafa gert samning við íslands- banka-FBA. „Bankinn er mjög sterkur á þessu sviði þótt þetta sé fyrsta verkefnið af þessu tagi síðan hann var sameinaður,“ segir Eyþór Amalds forstjóri Islandssíma. ----------------- Norrænt risa- fyrirtæki EITT stærsta fyrirtæki á Norður- löndum varð til með samruna Tele- nor Bravida, sem er dótturfyrirtæki Telenor, og sænska fyrirtækisins BPA að því er kemur fram í Aften- posten. Bravida hefur sérhæft sig í lagningu og viðhaldi á símkerfum og uppsetningu upplýsingakerfa en BPA hefur einkum séð um lagningu raf- og viftukerfa auk pípulagna. Velta hins sameinaða fyrirtækis verður um 113 miHjarðar íslenskra króna á ári og verður það því eitt af allra stærstu fyrirtækjum á Norður- löndunum. Starfsmenn þess verða liðlega þrettán þúsund talsins, þar af um 7.350 í Noregi og 6.230 í Svíþjóð. Telenor og BPA munu hvort um sig eiga 48% hlut í fyrirtækinu en- stjómendur þess 4%. Eignarhluti Telenor, sem enn er alfarið í eigu norska ríkisins, mun síðan lækka í um 33% á næstu tveimur ámm með sölu bréfa og er þetta hluti af áætl- unum norsku stjómarinnar um að selja 15-25% af hlut sínum í Telenor. Hið sameinaða fyrirtæki verður skráð í Noregi en verður með aðal-* stöðvar í Stokkhólmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.