Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
FÖSTUDAGUR 9. JIJNÍ 2000 59*
ÁSLAUGPERLA
KRIS TJÓNSDÓTTIR
+ Áslaug Perla
Kristjónsdóttir
fæddist 4. janúar
1979. Hún lést 27.
maí síðastliðinn og
fór útför hennar
fram frá Háteigs-
kirkju 6. júní.
Elsku Áslaug Perla.
Þegar ég hugsa til
baka, sé hvað lífíð er
óútreiknanlegt og bilið
milK sorgar og gleði er
stutt.
Ekki grunaði mig,
þegar ég kvaddi þig, að
ég væri að kveðja þig í síðasta sinn.
Það er erfitt að trúa því, að svona ung
stúlka í blóma lífsins sé tekin frá okk-
ur og við hin sitjum eftir sár og reið.
Það eina sem við höfum eru minning-
arnai'.
Það var svo gott að koma í heim-
sókn tU þín, við gátum talað og hlegið
endalaust. Svo var líka alltaf gaman
hjá okkur í bakaríinu þar sem við
kynntumst og unnum saman. Þú
komst með nýjar og sniðugar hug-
myndir í hugmyndabankann okkar á
hveijum degi.
Þú varst svo góð og yndisleg og
vildir allt gera fyrir þá sem þér þótti
vænt um. Eg er mjög þakklát fyrir að
hafa kynnst þér og ég mun varðveita
vel í hjarta mínu allar þær stundir
sem við áttum saman.
Elsku Gerður, Kiistjón, Ragnheið-
ur og Agnes, megi Guð styrkja og
sitja yfir ykkur í þessari miklu sorg.
Ég sakna þín sárt, elsku Mússý mín.
Þín vinkona,
Alda.
Áslaugar Perlu, þar til
henni rann reiðin, sem
gat stundum tekið
nokkra klukkutíma.
Það var heldur ekki
slæmt að jafna sig
þarna því að flest var
betra þar en heima, t.d.
grjónagrauturinn og
kjötbollurnai'.
Áslaug Perla var afar
efnileg, greind og falleg
stúlka. Hún varð
snemma læs og var sett
ári á undan í skóla. Ég
minnist þess varla að
hafa séð hana sitja auð-
um höndum sem bam. Hún las mikið,
teiknaði og skrifaði sögur. Alltaf voru
einhver spennandi verkefni í gangi
og hugmyndaflugið sívirkt. Hún naut
þess að eiga ástríka foreldra sem
hlúðu vel að henni og hvöttu til dáða.
Eftir að við fluttumst í annan
borgarhluta minnkuðu samskipti
þeirra vinkvenna en vináttan hélst
alltaf og það þótti mér vænt um. Ás-
laug Perla átti svo ríkan þátt í æsku
og uppvexti dóttur minnar að þegar
ég hugsa til baka sé ég þær oftast
fyrir mér tvær saman.
Við Gerður, móðir Áslaugar Perlu,
ræddum stundum hvílík skelfing það
væri ef eitthvað slæmt henti barnið
manns og þá hugsun var ekki hægt
að hugsa til enda. Nú hefur það gerst
og enginn fær neinu breytt. Minning-
in um faUegu, ljóshærðu stúlkuna lif-
ir þó áfram og verður huggun öllum
þeim sem þótti vænt um hana.
Fjölskyldu og vinum votta ég sam-
úð.
Steinunn
Þorvaldsdóttir.
í upphafi níunda áratugarins voru
tvær ljóshærðar stelpuskottur í vest-
urbænum. Þær voru bestu vinkonur,
saman öllum stundum, í stanslausu
stússi með börnin sín, bækur, teikn-
ingar og leynifélög. Þetta voru Ás-
laug Perla og Lísa, dóttir mín, „minn
ogþinn".
Við bjuggum í parhúsi og íbúðirn-
ar voru spegilmyndir hvor af annarri.
Á vissan hátt má segja að arkítektúr-
inn hafi svo speglað vináttu þeirra
tveggja, því að önnm- gat varla án
hinnar verið. Sambandið var innilegt
og samgangurinn mikill. Ef dóttur
minni sinnaðist við mig átti hún það
til að pakka saman því nauðsynleg-
asta og „flytjast að heiman", þ.e. til
Mig langar að minnast Áslaugar
Perlu, æskuvinkonu minnar, í fáein-
umorðum.
Ég hef þekkt hana frá því áður en
ég man eftir mér þegar við bjuggum
hlið við hlið á Ægisíðunni. Við vorum
saman nær öllum stundum og lékum
okkur stöðugt í hinum ýmsu heima-
tilbúnu leikjum, þó oftast í leik sem
gekk undir nafninu „minn og þinn“
og við gátum þrætt endalaust um
hvor væri minn og hvor þinn.
Ég er búin að vera að skoða mynd-
ii’ af okkur frá því við vorum litlar og
Áslaug Perla er svo Ijóslifandi í
minningunni að mér er lífsins ómögu-
legt að hugsa til þess að ég eigi aldrei
eftir að geta hringt í hana og spjallað,
heimsótt hana 'og Gerði, spilað eða
rifjað upp fyndnar sögur af okkur
litlum.
Mér þykir ofsalega vænt um að
hafa eytt með henni stund fyrir
tveimur vikum. Þá var ég ekki búin
að hitta hana í langan tíma og við töl-
uðum einmitt um að við yrðum að
fara að hafa meira samband, en það
hafði minnkað töluvert undanfarin
ár. Hún sýndi mér líka nokkur ljóð
eftir sjálfa sig og leyfði mér að heyra
lög sem hún samdi á tölvuna sína.
Mér finnst ég ekki hafa þekkt
þessa feimnu Áslaugu Perlu, sem ég
heyri oft talað um þótt ég viti vissu-
lega hvað átt er við, því að oft var eins
og hún hyrfi inn í skelina sína er hún
kom í mannfjölda. Ég tel mig vera
heppna að hafa kynnst henni eins vel
og ég gerði og allir sem náðu inn fyrir
skelina hennar vita hversu einstök
hún var. Ég hugga mig við allar fal-
legu og skemmtilegu minningarnar
sem hún skildi eftir. Ég ætla að trúa
því að hún sé núna á góðum stað þar
sem ekkert slærnt gerist.
Bless elsku Áslaug Perla, þú varst
besta vinkona mín og ég mun aldrei
gleyma þér.
Elísabet Þórðardóttir.
Hvernig getur maður trúað því að
svona ung og falleg stúlka sé fallin
frá? Þú sem áttir allt lífið framundan
en svo á augnabliki er það farið. Ég
man svo vel þama um kvöldið 26.
maí, þegar þú komst til mín, hvað þú
varst kát og glöð og hjarta þitt dans-
aði. Við töluðum mikið saman um
heima og geima, ég tók tvær myndir
af þér sem trúlega eru þær síðustu
sem teknar voru af þér. Svo aðeins
tíu tímum seinna kvaddirðu þennan
heim. Þvílíkur fjársjóður er tapaður,
þvílík stúlka sem gáfum var hlaðin.
Hjarta mitt splundraðist af harmi.
Það er svo sárt að fá aldrei að sjá
þig aftur, hvorki brosandi né hlæj-
andi, aðeins minningin er ein eftir.
Þvílíkum töfrandi persónuleika hef
ég aldrei áður kynnst. Ég sakna þín
svo mikið að orð min verða andvana
svo djúpur er harmur minn.
Þú trónaðir oft á tindi mikilfeng-
leika og oft snertir þú mína sálar-
strengi. Þú varst með yndislegt
hjaita og sál þín geislaði eins og sól-
in.
Þótt samband okkar væri misjafn-
lega mikið á þessum sex árum sem ég
þekkti þig varð það aldrei eins gott
og það varð á þessu ári og síðasta.
Sérstaklega þegar erfiðleikar urðu á
vegi þínum þá vildi ég alltaf styðja
við bakið á þér og hjálpa þér eins
mikið og ég gat.
+ Guðrún Ágústína
Bernharðsdóttir
fæddist á Kirkjubóli í
Valþjófsdal 24. októ-
ber 1919. Hún lést í
Sjúkrahúsi Bolung-
arvíkur 14. maí síð-
astliðinn og fór útför
hennar fram frá
Kirkjubólskirkju í
Valþjófsdal 22. maí.
Vegna mistaka
birtist ekki eftirfar-
andi grein á útfar-
ardegi Guðrúnar
Ágústínu og er beð-
ist velvirðingar á því.
Ágústína Bernharðsdóttir móður-
systir mín er látin, 82 ára gömul,
fædd 1919. Gústa, eins og hún var
kölluð, var yngst sjö barna Jámgerð-
ar Eyjólfsdóttur og Bernharðs Guð-
mundssonar er á sínum tíma bjuggu
á Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundar-
firði. Systkinin misstu ung móður
sína en hún lést ásamt elstu dóttur
sinni Kristínu og nýfæddri dóttur,
nöfnu sinni, snemma árs 1924. Systir
Járngerðar, Kristín Eyjólfsdóttir,
hélt áfram heimili fyrir afa og bömin.
Helgi, eini bróðirinn, dó aðeins 22 ára
gamall, tvær systur Gústu, Ólöf hús-
freyja á Grafargili og móðir mín
Marsibil era látnar í hárri elli og lifir
því Svava ein af þeim
Kirkjubólssystrum.
Á Kirlqubóli í Val-
þjófsdal, eða Dal eins
og bærinn nefndist áð-
ur, var á þeim tíma er
Gústa fæddist íjöl-
menni; afi hennar og
amma vora enn á lífi og
bjuggu því þrjár kyn-
slóðir þar saman. Móð-
ursystkini Gústu, tíu
talsins, dvöldu einnig
um lengri eða skemmri
tíma á æskuheimili
sínu. Það var því á fjöl-
mennu menningar-
heimili sem Gústa sleit bamskónum
og bar hún það glöggt með sér alla
tfð. Gústa var glæsileg kona, sköru-
leg í fasi, glaðlynd, félagslynd, röddin
há og stutt í hláturinn. Hún var höfð-
ingi jafnt heima og heiman og kunni
jafnvel til verka innan húss og utan.
Mér er í barnsminni heimilislífið á
Kirkjubóli, þar sem ég var svo lán-
söm að fá oft að dvelja í æsku. Ágúst-
ína giftist Björgmundi Guðmunds-
syni 1944 og tóku þau við bús-
forráðum af Bernharði afa árið eftir.
Þar mættist hinn nýi og gamli tími,
Bernharður faðir hennar var bóndi
hins gamla tíma, en Björgmundur
var bóndi hins nýja tíma þar sem nýtt
land var brotið, mýrar þurrkaðar og
bústofn margfaldaður; báðir vora
þeir bændahöfðingjar og þó hvor
með sínu móti. Gústa og Beggi vora
ákaflega samhent hjón, svo aldrei
varð annað nefnt án þess að hitt
kæmi upp í hugann. Þau vora kapp-
söm, glaðlynd bæði, og söngmenn
góðir og mátti t.d. oft á síðkvöldum
heyra þau syngja við mjaltimar.
Bjartsýni qg framkvæmdagleði var í
fyrirrúmi. I Valþjófsdal vora þá sex
bæir. Á Grafargili bjó Ólöf systir
Gústu og tvær systur Björgmundar á
næstu bæjum við Kirkjuból. íbúar
dalsins og reyndar allrar sveitarinn-
ar í Önundarfirði vora nánast eins og
stórfjölskylda og þegar staðið var í
miklum framkvæmdum, byggt úti-
hús eða íbúðarhús, var samtaka-
mættinum beitt og ekki gerði Gústa
mun á hvort hún tók á móti biskupi í
vísitasíu, þingmönnum á yfirreið,
kirkjugestum í kaffi eða hópi sveit-
unga við byggingarframkvæmdir.
Gústa og Beggi nutu barnaláns;
þau eignuðust fimm böm og era fjög-
ur þeirra á lífi, en elsta dóttirin Gerð-
ur lést liðlega fertug. Auk þess átti
Björgmundur tvö börn af fyrra
hjónabandi og ólst annað þeirra upp
með föður sínum og Gústu. Björg-
mundur var hamhleypa til verka, lag-
inn, glaðsinna og ákaflega barngóð-
ur. Hann lést í desember 1997. Þá
var sonur þeirra Guðmundur Steinar
löngu tekinn við búi á Kirkjubóli. Við
Ulfur samhryggjumst börnum
þeirra, tengdabörnum og barnabörn-
um. Blessuð sé minning Gústu og
Begga.
Helga Hjöi-var, Færeyjum.
GUÐRUN AGUSTINA
BERNHARÐSDÓTTIR
Mér þótti ávallt mjög vænt um þig
og það mun aldrei dvína. Þú skipaðir
stóran sess í hjarta mínu. Megi guð
varðveita minningu þína um alla ei-
lífð.
Hvfl í friði, Áslaug mín. Megi engl-
arnir faðma þig að sér og varðveita
þína Ijúfu sál.
Þinn vinur,
Einar Már Kristjánsson.
Perlan sem merlar í sjónum
íhafinuþarsemégbý.
Eg kemst ekki upp úr þeim skónum
sem klæddi ég mig aldrei í.
(Áslaug '95)
Mig langar til að minnast Áslaugar
Perlu með örfáum orðum.
Áslaug Perla var fríð sýnum, frem-
ur nettvaxin, glaðlynd og góðviljuð.
Hún var skarpgiæind, ljóðelsk og vel
að sér á bókina. Ég man hversu gam-
an mér þótti að hlýða á hana fara með
ljóð eftir sjálfa sig. Hún fór með það
af stakri snilld. Hún sagði mér það
íyrir löngu að hún fengist talsvert við
að yrkja og hvatti ég hana eindregið
til þess að halda því áfram.
Áslaug var gjafmild stúlka og
kunni þá list sem fáir kunna að gefa
af sjálfri sér. Það kom ávallt fram í
kærleika, vinsemd og virðingu sem*^”
hún sýndi öðrum.
Þær era ógleymanlegar stundim-
ar er við sátum saman og spjölluðum
um heima og geima, bæði gamla og
nýja tíma, og þeim stundum gleymi
ég aldrei, auk alls þess sem við bröll-
uðum saman. Þess vegna fylgir þakk-
læti hverri hugsun sem þér er tengd.
Nú ertu gengin á vit æðri heims.
Megi algóður guð blessa þig og varð-
veita.
Þessum ertu horfin heimi,
þjartans þakkir, vina mín.
Mæt þín minning ávallt lifi
í mínum huga ljúft hún skín.
Drottinn annist þig og geymi,
Drottinn blessi sálu þín.
(Ingólfur Ómar)
Elsku Lilla, Jonni, Ragnheiður,
Andri Pétur og Agnes, mínar innileg-
ustu samúðarkveðjur.
Þín vinkona,
Jónína Margrét.
ÓLAFÍA BJÖRG
GUÐMANNSDÓTTIR
+ Ólafía Björg
Guðmannsdóttir
fæddist í Keflavík 20.
febrúar 1933. Hún
lést á Vífilsstöðum
25. mai siðastliðinn
og fór útför hennar
fram frá Keflavíkur-
kirkju 2. júní.
Elsku Lóa mín. Það
er svo skrýtið til þess
að hugsa að þú, svona
fastur liður í tilveranni,
skulir vera búin að yfir-
gefa þetta jarðneska
líf. Það verður aldrei
eins að fá sér göngutúr með mömmu,
því ekki er hægt að kíkja til „Lóu
systur“. Maður var líka alltaf svo
velkominn til þín, þú tókst alltaf á
móti manni: Nei, hæ, komdu inn.
Manstu þegar ég kom til þín á
gelgjunni til að fá permanent, svo ég
gæti verið eins og hinar skvísurnar
og þar sem þetta kom líka svona
svakalega vel út þá var ég auðvitað
mætt með vinkonumar á eftir og þig
munaði sko ekkert um að setja í þær
líka. Það var aldrei neitt vandamál
hjá þér, Lóa mín. Ég gleymi því ekki
þegar þú varst búin að kaupa þér
þessa fínu sokkakörfu sem ég hélt að
væri rasl og hirti alla sokkana þína,
setti þá í vasann á úlpunni minni
meðan þú og mamma sátuð inni í eld-
húsi. Svo þegar ég fór að spranga um
í glænýjum sokkum kom auðvitað
allt annað í ljós og ég skilaði þér
sokkapörunum me^'
tregatáram eins og
hundur með skottið á
milli lappanna, og þú
tókst þessu með eins
mikilli alvöru og þú
gast en ég er viss um að
þú hefur skellt uppúr á
eftir.
Lífið var ekki alltaf
dans á rósum hjá þér,
elsku frænka mín, en
þú tókst því með svo
miklu æðruleysi. Aldrei
kvartaðir þú þó heilsan
hafi oft ekki verið upp á
marga fiska. Ég þakka
þér fyrir öll skemmtilegu samtölin
okkar við eldhúsborðið heima hjá
þér. Þú kenndir mér margt um lífið
og tilverana, og aldrei þreyttist þú á
að hlusta á röflið í mér. Þegar ég sat
hjá þér á Vífilsstöðum rétt eftir að
kom í Ijós að þú varst með krabba-
mein sagðfr þú við mig að auðvitað
væri þetta eitthvað sem yrði bara að
takast á við en þú héldir stundum að
þú værir fædd til að þjást. Erfitt er
að skilja hvers vegna sumir þurfa að
ganga í gegnum svona mikla erfið-
leika á lífsleiðinni en þú bjóst yfir svo
mikilli ró og varst svo sterk að slík
hegðun er eitthvað sem maður tekur
sér til fyrirmyndar.
Ég kveð þig, elsku frænka mín, og
þakka þér enn og aftur fyrir allt og
allt
Þín frænka,
Margrét Knútsdóttir.
MARTA
SVA VARSDÓTTIR
+ Marta Svavars-
dóttir fæddist á
Akureyri 9. mars
1928. Hún lést 23.
maí síðastliðinn og
fór útför hennar
fram frá Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði 81.
maí.
Elsku amma, nú ert
þú búinn að kveðja
þennan heim. Þótt erfitt
sé að kveðja þig þá vit-
um við að nú líður þér
vel og vitum að vel hefur
verið tekið á móti þér,
Eftir lifa góðar minningar sem ylja
okkur um hjartarætur. Amma var
alltaf glæsileg kona og hafði dálæti af
fallegum munum. Við minnumst þess
er við komum eitt sinn með frænku
okkar til að heimsækja ömmu og afa
að hún tók andköf og spurði: „Er
amma ykkar drottning?“ Amma var
gestrisin kona og alltaf fullt hús af
gestum, ætíð tóku amma og afi vel á
móti öllum sem þar komu og var alltaf
hugsað um að enginn
færi svangur frá henn-
ar borðum.
Amma dvaldi síðustu ' l
tvö árin á St. Jóseps-
spítala og nú síðast á 2b
á Hrafnistu í Haftiar-
fii'ði og viljum við
þakka öllum fyrir að
annast ömmu okkar
með svo mikilli hlýju.
Nú kveðjum við þig,
elsku amma, með sökn-
uði og hlýju, minningin
um yndislega ömmu lif-
ir í hjarta okkar.
Legg ég nú bæði líf og önd,
Ijúfi Jesú í þína hönd. íps
Síðast þegar ég sofna fer
sitji Guðs englar yfir mér.
(Hallgrímur Pétursson.)
Elsku afi, pabbi (Kristinn), Birgir,
Sverrir, Selma og aðrir aðstandend-
ur, Guð veri með ykkur og gefi ykkur
styrk.
Birgitta og Erla Guðrún.