Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2000
viðskipt:
MORGUNBLAÐIÐ
Fj árfestingarfélafflð Gilding stofnað
Stofnhlutafé
3,5 milljarðar
Morgunblaðið/Jim Smart
Ámi Oddur Þórðarson, Andri Sveinsson, Magnús Magnússon, Þórður
Magnússon og Bjarni Þórður Bjarnason verða allir starfsmenn fjárfesting-
arfélagsins Gildingar.
Gunnar og Sigurður Garðar
Jóhannssynir selja í Fdðurblöndunni
GB fóður og
Kaupþing með
49,34% hlut
STOFNUN fjárfestingarfélagsins
Gilding var kynnt í gær. Stofnhlutafé
félagsins er 50 milljónir evra eða um
3,5 milljarðar íslenskra króna. Ekki
er gefið upp hvaða fjárfestar standa
að félaginu en nöfn helstu hluthafa
verða birt innan nokkurra vikna þeg-
ar félagið hefur starfsemi og eignar-
hald í því verður fullmótað.
Starfandi stjórnarformaður Gild-
ingar er Þórður Magnússon, fyrr-
verandi framkvæmdastjóri fjármála-
sviðs Eimskips. Aðrir starfsmenn
Gildingar eru Andri Sveinsson, fyrr-
verandi forstöðumaður fyrirtækja-
ráðgjafar Búnaðarbankans Verð-
bréfa, Arni Oddur Þórðarson
aðstoðarframkvæmdastjóri mark-
aða & fyrirtækjaráðgjafar Búnaðar-
bankans Verðbréfa, Bjarni Þórður
Bjarnason af verðbréfasviði Kaup-
þings og Magnús Magnússon af fyr-
irtækjaviðskiptasviði Búnaðarbank-
ans.
Að sögn Þórðar verða starfsmenn
l'élagsins um 8-10 talsins þegar það
hefur starfsemi en það verður til
húsa að Borgartúni 24.
Allir stofnfjárfestar
innlendir aðilar
Fjárfest verður bæði í skráðum og
óskráðum félögum innanlands sem
utan í nánu samstarfi við banka og
verðbréfafyrirtæki. Fjárfestingar-
FRAMKVÆMDIR við nýja bygg-
ingu fyrir vélasvið og hjólbarðadeild
Heklu að Kiettagörðum 8-10 í
Reykjavík er að hefjast. Nýbyggingin
er stálgrindahús og verða í húsinu
vélaverkstæði, sýningasalur og skrif-
stofur. Byggingin er 4.358 fermetrar
og um 27.000 rúmmetrar á steyptum
sökklum. Húsinu fylgir 19.000 fer-
metra lóð. Verkið var boðið út og bár-
ust 4 tilboð. Að lokinni yfirferð tilboða
var gengið til samninga við lægst-
bjóðanda, sem var Vélsmiðjan Gils
ehf. í Kópavogi. Aætlað er að verktaki
skili húsinu fullbúnu 1. maí 2001.
stefna félagsins verður sú að inn-
lendar fjárfestingar nema 40-60% og
svipað hlutfall verður á fjárfesting-
um annars staðar í Evrópu.
Þrjár vikur frá ákvörðun um
stofnun Gildingar
Að sögn Þórðar er hlutafjársöfnun
ekki lokið hjá Gildingu en mikill
áhugi sé hjá fjárfestum á að koma
þar inn. Þeir hluthafar sem eru
stofnfjárfestar félagsins eru allir
innlendir en Þórður útilokar ekki að
erlendir aðilar eigi eftir að koma að
félaginu auk þess sem hlutafé þess
verði aukið. Hann tók fram á blaða-
mannafundi sem haldinn var í gær að
Eimskip ætti engan hlut í Gildingu
og kæmi hvergi að stofnun félagsins.
Hann segir að ákvörðunin um að
stofna félagið sé þriggja vikna gömul
en að sjálfsögðu hafi þeir sem standa
að félaginu haft ýmsar hugmyndir
um svipaða og sambærilega stai'f-
semi.
„Félagið verður virkur þáttakandi
á íslenskum hlutabréfamarkaði með
megináherslu á nýsköpun og þátt-
töku í umbreytingu á fyrirtækjum á
markaði með virku eignarhaldi. Það
hefur orðið mikil breyting á þessum
markaði á undanförnum árum og við
sjáum miklar breytingar framundan
sem við horfum til,“ segir Þórður.
Að sögn Þórðar er Gilding fjár-
Hekla
byggir við
Klettgarða
Ráðgjafar Heklu við smíði hússins
eru Verkfræðistofa Sigurðar Thor-
oddsen hf., sem annast verkefnis-
stjómun, burðarþol, lagnir og loft-
ræstingu. Húsið er teiknað af Sigríði
Sigþórsdóttur arkitekt, Vinnustofu
hagslega sterk allt frá byrjun og ger-
ir það félaginu kleift að taka þátt í
stórum verkefnum og koma víða að.
Stefnt er að virku eignarhaldi í inn-
lendum fyrirtækjum en eingöngu
þátttöku í fyi'ú’tækjum í Evrópu.
„Þetta er sérhæft fjárfestingarfélag
sem starfai- með fyrirtækjum og
fjármálastofnunum að fjárfestingar-
verkefnum á sviði nýsköpunar og
umbreytingar. Þetta er þekkingar-
fyrirtæki á sviði fjárfestinga og það
mun ekki veita neina fjármálaþjón-
ustu og er þar með hvprki banki né
verðbréfafyrirtæki. Við áætlum og
erum sannfærðir um að við munum
ná góðu samstarfi við allar banka- og
fjármálastofnanir á landinu. Og að
við munum taka þátt í, með bönkun-
um, áhættudreifingu og koma að
ýmsum verkefnum sem verið er að
vinna að. Því er þannig háttað, meðal
annars í Skandinavíu og víðar í
Evrópu, að bönkum er ekki heimilt
að taka þátt, nema að mjög takmörk-
uðu leyti, í beinni fjárfestingu í at-
vinnulífinu í einstökum félögum. Þá
er gjama leitað til sérhæfðra fjár-
festingarfélaga á borð við Gildingu
til að koma að málum. Gilding mun
leggja áherslu á að ákvörðunartaka
geti verið skjót hjá félaginu og við
komið hratt að málunum því hlutirn-
ir gerast oft mjög hratt,“ segir Þórð-
arkitekta ehf., og rafteikningar eru í
höndum Rafteikningar hf.
Með nýbyggingunni gjörbreytist
aðstaða vélasviðs og hjólbarðadeild-
ai*, sem í dag eru staðsett í húsnæði
Heklu á Laugavegi, og er núverandi
aðstaða þröng og skorðuð með tilliti
til vaxtar. í fréttatilkynningu kemur
fram að vélasvið Heklu hefur umboð
fyrir Scania-vörubfla, Caterpillar-
vinnuvélar, lyftara og skipavélar og
MaK-skipavélar og annast sölu og
þjónustu fyrir þessi tæki. Hjólbarða-
deild Heklu er með umboð fyrir
Goodyear.
BRÆÐURNIR Gunnar og Sigurð-
ur Garðar Jóhannssynir, og fjöl-
skyldur þeirra, hafa selt mest allt.
hlutafé sitt í Fóðurblöndunni hf.
Kaupandi hlutafjárins er GB fóður
ehf. og Kaupþing hf. Um er að
ræða 49,34% eignarhlut, sem er að
nafnverði 217,1 milljón krónur. Við-
skiptin voru á genginu 2,5 og er
hluturinn því seldur á 542,75 millj-
ónir króna sem er talsvert hærra
en síðustu viðskipti á Verðbréfa-
þingi íslands með félagið semvom
á genginu 2,12. Eignarhluti GB fóð-
urs ehf. í kaupunum er 16,45%, að
nafnverði 72,4 milljónir króna, og
eignarhluti vogunarsjóðsins GÍR,
sem er í vörslu Kaupþings í New
York, 32,89%, að nafnverði 144,7
milljónir króna. Hvorugt félagið
átti bréf í félaginu fyrfr.
Bjarni Pálsson nýr
framkvæmdastjóri
GB fóður ehf. er í eigu feðganna
Páls Ólafssonar og Bjarna Pálsson-
ar frá Brautarholti á Kjalarnesi.
Gunnar Jóhannsson, núverandi for-
stjóri Fóðurblöndunnar, mun starfa
áfram hjá félaginu en Bjarni Páls-
son mun taka við sem fram-
kvæmdastjóri.
Vegur Fóðurblöndunnar á verð-
bréfamarkaði hefur farið versnandi
en félagið fór af Aðallista niður á
Vaxtalista árið 1998. í fréttatil-
kynningu frá Kaupþingi segir að í
ljósi fyrirsjáanlegra breytinga með
inngöngu í NOREX, samstarf nor-
rænna kauphalla, hefði vægi fé-
lagsins á verðbréfamarkaði minnk-
að enn.
Kaupþing kemur að málinu með
tvennum hætti. Fyrirtækið mun
hafa umsjón með fjármögnun hluta
af kaupunum auk þess sem Kaup-
þing var ráðgefandi við kaupin.
Kaupgengið í þessum viðskiptum
var 2,5 sem er talsvert hærra en
síðasta viðskiptaverð á Verðbréfa-
þingi Islands.
Stefnt að afskráningu á VÞÍ
Til stendur að gera yfirtökutil-
boð í öll útistandandi bréf félagsins
og afskrá það af Verðbréfaþingi ís-
lands.
Gunnar Jóhannsson sagði í sam-
tali við Morgunblaðið að sala þeirra
bræðra og fjölskyldna þeirra hefði
ekki verið ígrunduð í langan tíma.
Þeir hefðu hins vegar fengið tilboð
sem þeir hefðu einfaldlega tekið.
Fyrsta skrefið hefði hins vegar ver-
ið tekið þegar félagið hefði verið
sett á markað fyrir nokkrum árum
síðan. Hann sagði að þar sem ekki
hefði verið sjáanlegt að aðrir úr
fjölskyldunni kæmu inn í fyrirtækið
þá hefði verið ljóst að þetta myndi
gerast einhvern tímann. Þeir hefðu
verið sáttir við það tilboð sem þeir
fengu og því ákveðið að slá til.
Gunnar sagði að hjá fyrirtækinu
störfuðu kringum 25 starfsmenn og
að hann ætti ekki von á að nokkur
breyting yrði þar vegna þessa.
Gunnar og Sigurður Garðar
keyptu meirihluta í Fóðurblönd-
unni hf. á árinu 1984.
ur.
Nýbygging vélasviðs Heklu að Klettagörðum 8-10, sem tekin verður í notkun að ári.
EM
CCnil I fAIAf
Tippaðu á feílcf í
Evrópukeppni iandsiiða
Það eru tugir milljóna f pottinum
og röðin kostar aðeins 10 kr.
'»,i Sjtt 'it iit
wjr yfijjf
éééé
%%%%
%%%%%
%'é
%%%%%%% %
%'é'é% ééé
ééé , é'éééé
Imí -Lm tm tm
Wf %sr Wr w W W?
’é é é é é »lf
é ééé
ééééé
ééééé
éééééé
éééééé
& éé éééééééééééé
é é é é é é é é é é é é é é é é
é é é é é é é é é é é é é é
é é é é w é é % é é é é é é é
é é é é é é é é é é é é é é
_ éééééé éééééé
é é é é »1* »i* é __ & é é
Í9í í»i Sjti 1»1 ífti 1*! 1*1 íia 1*1 íia tii 1»,! 'ju
é é é é
ééé
Tippaðu í næsta lottókassa fyrir kl. 16,00 á morgun laugardag