Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2000 5 h + María Péturs- ddttir Salters fæddist í Reykjavík hinn 25. ágúst 1924. Foreldrar hennar voru Jór- unn Björnsddttir, f. 14. desember 1904, d. mars 1966, og Pétur Jdnsson, f. 19. september 1895, d. sept. 1973. María átti fjögur systkini: Jdn Birgi Pétursson, blaða- mann Dagblaðsins, f. 21. sept. 1938. Hann er giftur Fjdlu Arnddrs- ddttur sjúkraliða og nuddara. Stefaníu Ingibjörgu Péturs- ddttur, starfsmann Háskdla Is- lands, f. 3. des. 1941, sem er gift Páli Braga Kristjdnssyni bdkaút- gefanda. Björn Pétursson, fyrr- verandi flugvirkja, f. 30. maí 1930. Hann lést árið 1995. Ást- hildi Pétursdöttur, fyrrverandi bæjarfull- trúa Kdpavogs og far- arstjöra, f. 11. júní 1934. Hún lést í des- ember 1997. Hún var gift Páli Þorláksvni rafverktaka, dáinn í maí 1986. María lætur eftir sig eina ddttur, Doris Salters, starfsmann Flugleiða, f. 21. ágúst 1946. Hún er gift Karli Erlingssyni kjöt- iðnaðarmanni. Barnabörn Maríu eru tvö: Pétur Ágústsson, f. 13. mars 1966. Hann er búsettur í Bandaríkjunum og starfar við tölvufyrirtæki á Internetsviðinu. Hann er giftur Þorbjörgu Steinarsddttur auglýsingahönn- uði. Friðrik Páll Ágústsson, f. 30. növember 1969. Hann starfar sem töivukennari við Tölvutækniskdla íslands og er hann giftur Guðrúnu Helgu Guðmundsddttur húsmdður. María lætur eftir sig fimm barna- barnabörn: Frey Pétursson, f. 10. maí 1985, Hersi Þdr Pétursson, f. 28. maí 1990, Friðrik Pál Friðriksson, f. 17. júlí 1988, Alexander Friðriksson, f. 31. desember 1989, og Alex Frank Friðriksson, f. 7. janúar 1998. María bjd á Laugavegi fyrstu ár ævi sinnar en fluttist síðan á Grettis- götu þar sem hún bjd til ársins 1934. Þá fluttist hún með foreldrum og systkinum á Þjdrsárgötu 3 í Skerja- firði í hús sem foreldrar hennar byggðu. Þar bjö hún til ársins 1945 en þá kynntist hún Robert Salters f. 2. október 1923 og fluttust þau til Bandaríkjanna og giftu sig sama ár og eignuðust ddtturina Doris Salters árið 1946. María og Robert bjuggu saman í 6 ár en skildu síðan að skipt- um. Robert lést 4. júlí árið 1997. María bjd ásamt ddttur sinni í Bandaríkjunum til ársins 1961, þá fluttist hún til Reykjavfkur. Árið 1963 fdr hún að starfa hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli í Puplic Works og starfaði hún þar í 31 ár eða til ársins 1994. Útför Maríu fer fram frá Áskirkju í dag og hefst athöfnin kl. 13.30. MARÍA PÉTURS- DÓTTIR SALTERS Hún Maja systir kvaddi þennan heim hljóðlega. Sofnaði svefninum langa með bók í hönd fyrir viku síðan. Líf hennar var laust við heimtufrekju og tilætlunarsemi nútímans. Hún sótti ekki rétt sinn sem kallað er, tranaði sér hvergi fram. En hún var glaðlynd og félagslynd og hugsaði vel um sitt fólk. Hún var heiðarleg og traust manneskja sem öllum var hlýtt til sem hana þekktu. Vináttubönd sem hún batt, héldust út lífið. Sam- band hennar og Dorisar einkadóttur hennar var fallegt og bamaböm og bamabamaböm Maju vom hennar augasteinar. Fyrir þau vildi hún allt gera og sparaði þá ekkert til. Minningar okkar systkinanna um Maju hrannast upp. Litli bróðir man eftir því þegar stóra systir kveður fjölskylduna um borð í bandarísku flutningaskipi, True Knot, í Reykja- víkurhöfn. Seinni heimsstyrjöld er þá nýlokið. Þetta var vissulega sár kveðjustund, vinsæl og elskuleg syst- ir að kveðja og eflaust langt í að hún kæmi aftur til landsins, enda erfitt um vik að ferðast milli heimsálfanna á þessum tímum. Skipið hverfur í sort- ann og stóra systir heldur á vit ævin- týranna í Ameríku þar sem unnustinn bíður hennar. Litla systir man eftir Maju sem fullvaxta konu sem er bet- ur klædd en íslenskar konur almennt. Hún man eftir skemmtilegri og hlát- urmildri konu sem kallar hana Rebba en ekki Ebbu og hlær léttum stríðnis- hlátri. Á stríðsáranum hafði Maja, þá inn- an við tvítugt, hitt ungan og myndar- legan hermann í liði Bandaríkjahers, sem var við störf á Reykjavíkurflug- velli skammt frá heimili okkar, Robert N. Salters frá New Jersey. Hún varð hrifin af þessum dökkeyga, dökkhærða og snaggaralega strák og þau ákváðu að eyða lífinu saman. Eft- ir að bandaríski herinn var farinn af landi brott leið ekki á löngu áður en þau ákváðu að sameinast vestra sem fyrst og giftast. Ameríka, Maja og Bobbý vora æv- intýri út af fýrir sig. Vesturálfa baðaði sig í peningum og vamingi sem ófáan- + Jdhann Jdnsson fæddist í Mýrar- tungu í Reykhöla- sveit 26. september 1925. Hann lést á Dvalarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 31. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Guðmunds- ddttir og Jdn Jd- hannsson og bjuggu þau allan sinn bú- skap í Mýrartungu. Bræður Jöhanns voru Oddur og Guð- mundur og eru þeir látnir. Árið 1953 kvæntist Jöhann Elisabetu Hallddrsdóttur frá Patreksfirði f. 16. feb. 1927, d. 18. júlí 1996. Eignuðust þau fimm börn. Þau eru: 1) Guðrún, f. 6. október 1955, maki Ragnar Már Amazeen, eiga tvo syni. 2) Elsku besti afi í Reykjó. Mikið er sárt að þurfa að kveðja þig, þú sem varst okkur svo góður, en nú tekur amma á móti þér og guð ætlar að passa ykkur. Margt kemur upp í hug- ann þegar við hugsum til þín. Eftir- væntingin þegar okkur var sagt að afi og amma væra að koma í heimsókn, þá var beðið eftir að hvíti bíllinn renndi í hlaðið. Alltaf vorað þið tilbúin að passa okkur ef mamma og pabbi þurftu að skreppa frá í nokkra klukkutíma eða jafnvel í nokkra daga. Þú áttir þú það til að setjast á gólfið og fara í boltaleik við okkur. Ekki má gleyma ferðunum niður á Tjörn með brauð í poka frá ömmu. Umhyggja þín fyrir velferð okkar kom vel fram í hve vel þú fylgdist með okkur hverju sinni. Mikið var erfitt, elsku afi, þegar amma dó frá þér og okkur öllum, en nú ert þú kominn til ömmu og þið leið- ist um á þeim fallega stað sem bíður okkar allra. Margrét, f. 7. júlí 1957, maki Björn B. Jónsson, eiga tvö börn. 3) Jón, f. 19. okt. 1958, maki Sús- anna Steinþórsdóttir, eiga þrjú börn. 4) Hallddr, f. 11. júní 1960. 5) Kristín, f. 8. júní_1965, maki Hörð- ur Óli Guðmundsson, eiga þrjá syni. Jdhann og Elísabet bjuggu í Mýrartungu, en fluttust til Akra- ness 1971 og til Reykjavíkur 1979 þar sem þau bjuggu síðan. Vann Jd- hann sem bdkari hjá Ríkisbdkhaldi uns hann hætti vegna aldurs 1996. Síðustu þrjú og hálft árið dvaldi hann á Dvalarheimilinu Seljahlíð. Útför Jdhanns verður gerð frá Fossvogskirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 13.30. Margseraðminnast, margterhéraðþakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margseraðminnast, margseraðsakna. Guð þerri tregatárin stríð. Farþúífriði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allL GekkstþúmeðGuði, Guðþérnúfylgi, hans dýrðarhnoss þú hfjóta skalt (V. Briem) Elsku afi, hafðu þökk fyrir allt og allar góðu stundirnar sem við áttum saman. Baraabömin. Ég gleymi þér aldrei afi. Ég mun alltaf muna þegar við settumst niður og fórum í bílaleik eða lékum okkur að kubbum. Það var alltaf gaman þeg- ar þið komuð í sveitina, þú og amma. Það var alltaf gaman að fara á Leifs- götuna og vera þar í nokkra daga og fara út í búð til Gulla og kaupa bland í poka. Ég gleymi ekki gulbrúnu sól- gleraugunum þínum, klukkunni fínu og öllum góðu stundunum með þér. Eitt sinn kátur þú varst, en það var áður en þú dast Og meiddist þínu baki í, ég mun ekki gleyma því. Ég vil þakka þér allar góðu stund- imar sem við áttum saman. Þinn afastrákur, Guðmundur Helgi. Ég gleymi þér aldrei, afi. Takk fyr- ir að þú gafst mér nafnið þitt með þér. Þú gafst mér brennimerki, en svo eru mínar kindur óvart kollóttar. En nú eignaðist Kolla mín hyrnd lömb. Nú ert þú hjá ömmu, en þið erað alltaf hjá okkur bræðranum. Jöhann Guðni. Skilafrestur minningar- greina EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstu- dag. í miðvikudags-, fimmtu- dags-, föstudags- og laugar- dagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birting- ardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skila- frests. JOHANN JÓNSSON legur var í Evrópu. Maja systir var ólöt að fara í búðir fyrir fjölskylduna og senda henni ýmislegt sem okkur hér heima vanhagaði um. Bréfasam- bandið við Maju var reglulegt, bréfin löng og skemmtileg aílestrar. Veran í Bandaríkjunum reyndist ungu hjónunum þó um margt erfið. Þau ákváðu að flytja til íslands og Robert gerðist slökkviliðsmaður á Keflavíkurflugvelli. Síðar héldu þau aftur til Ameríku með Doris litlu, einkabam sitt. Lítt menntuð bæði tvö áttu þau í raun fáa úrkosti þótt dugleg væra. Sambúð þeirra endaði með skflnaði eftir rúmlega áratugs hjú- skap. Það var leitt því margar góðar minningar vora bundnar við þau bæði, Maju og Bobbý. Mæðgumar komu heim, fljúgandi með Loftleiðaflugvél, og okkur syst- kinunum þótti það satt að segja ekki verra að hafa þær hjá okkur í Skerja- firðinum. Þær komu með ferðatöskur og stórar ferðakistur fullar af ævintýr- um og Maja ævinlega eins og tísku- drottning til fara. Næstu árin voru þær Maja og Doris í Skeijafirðinum og settu skemmtflegan brag á heimil- ið eins og vænta mátti. Ameríka var orðin að öðra föður- landi Maju. Hún fór að vinna hjá hemum á Keflavíkurflugvelli, stofn- aði þar til langra kynna við yfirmann í flughemum og fór á eftir honum til Bandaríkjanna þar sem þær mæðg- umar biuggu um hríð. Leiðin lá aftur heim og Maja fór að vinna hjá hern- um að nýju. Hún átti þar meira en þriggja áratuga starf að baki þegar hún hætti og fór á eftirlaun. Enn tog- aði Ameríka í Maju. Hún dreif sig tfl Arizona og bjó þar næstu þrjú árin við ágætt atlæti, eignaðist góða vini og lifði sem blómi í eggi. Og leiðin lá enn heim tfl Islands og síðustu árin bjó Maja hér heima. Hún var kát og hress síðast þegar við hitt- um hana. Hún bjó hátt uppi, á tíundu hæð í góðri íbúð við Norðurbrún, og sá yfir alla borgina og sundin líkt og öm á flugi. Hún naut þess að taka á móti gestum og gerði vel við þá. Hún var notalegur gestgjafi, sagði skemmtilega frá og mundi alla hluti úr fortíðinni. En það var farið að draga af henni. Hjartað hafði bilað fyrir áratug síðan án þess að gert væri við það og greinilegt var að enn stefndi í veikindi af sama toga. Samt var það ætlun hennar að fara i ferða- lag til Prag í Tékklandi í næstu viku og hlakkaði hún mjög til að halda þangað ásamt góðum hópi kvenna úr Reykjavík. Af því ferðalagi verður ekki, elsku Maja okkar. Ferðin sem nú er farin liggur á aðrar lendur og við biðjum góðan guð að leiða þig og vemda. Við þökkum þér fyrir veg- ferðina. Við voram heppin með stóru systur. Jdn Birgir Pétursson, Stefani'a Ingibjörg Pétursddttir. DÓRA GUÐJÓNSDÓTTIR + Dóra Guðjdns- döttir fæddist í Reylqavik 6. júní 1935. Hún Iést á Landspítalanum 24. maí si'ðastliðinn og fdr útför hennar fram frá Seljakirkju 6. júni'. Dóra amma, eins og við kölluðum hana allt- af, verður okkur ávallt minnisstæð. Hún var ein af þessu fóllri sem lét sig málin varða og var alltaf tiltæk þegar á þurfti að halda. Dóra hafði brennandi áhuga á tónlistamámi bamabarna sinna og allra annarra bama. Hún skildi vel mikflvægi þess í uppeldi þeirra. Við kynntumst Dóra eftir að Tónlistar- skólinn í Grafarvogi var stofnaður eða árið 1991. Hún átti þá litla dótturdótt- ur og nöfnu í forskólanum hjá okkur. Hún kom mikið að starfi skólans, sérstaklega á fyrstu áram hans. Ákaflega minnisstæðir era fyrstu tónleikar skólans sem vora haldnir í desember 1991 £ Fjörgyn. Þá stóð Dóra ásamt fleiri foreldram og skyld- mennum fyrir heilmikilli kaffisölu tfl að safna fyrir fiðlum fyrir tilvonandi fiðlunemendur skólans. Stærra tertuborð hefur ekki sést hvorki fyrr né síðar. Okkur hlýnaði óneytanlega um hjartarætur við þennan stuðning. Oft mætti Dóra tímanlega fyrir tónleika til að raða stólum og gera allt klárt fyrir tón- leika. Einu sinni þurfti að dubba upp hóp af stelpum í þjóðbúnina áður en þær komu fram og auð- vitað var það Dóra amma sem tók það að sér. Síðustu mánuðina sem hún lifði lét hún bera sig inn á tónfundi og tónleika til að geta fylgst með framförum krakkanna fram á síð- ustu stundu. Hanni var mjög huglefláð að sem flest böm fengju tæki- færi til að læra á hljóð- færi. Elsku Dóra, við trú- um því að þú fylgist með áfram frá nýjum heim- kynnum. Takk fyrir allt. Sigríður Áraaddttir, Wilma Young. í minningargrein Huldu, Hilmars og Emils um Dóra Guðjónsdóttur á blaðsíðu 58 í Morgunblaðinu á mið- vikudag, 7. júní, misritaðist íoðumafn Dóra inni í greininni. Rétt var setn- ingin svona: „Við voram skólasystkin Dóra Guðjónsdóttur á Núpi fyrir hartnær 50 áram.“ Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. Minningarkort Hjartaverndar 535 1825 Gíró-og greiðslukortaþjónusta Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími 551 1266 www.utfor.is Þegar andlát ber að höndum Önnumst aila þætti útfararinnar. ,4* Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins með þjónustu allan sólarhringinn. Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja UTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA EHF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.