Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2000 75 - Hæsta einkunn fyrir sköpulag í 26 ár STÓÐHESTURINN Seifur frá Efra-Apavatni, sem sýndur var á dögunum á Gaddstaðaflötum, fékk einkunnina 8,70 fyrir byggingu. Það er hæsta byggingareinkunn sem kynbótahross hafa fengið hér á landi. Alls hafa 10 hross áður fengið þessa einkunn samkvæmt Feng, gagnagrunni Bændasamtakanna, síðast árið 1974. Seifur er í eigu Guðmundar Harð- arsonar í Reykjavík. Hann er brúnn, 7 vetra gamall, undan Stíg frá Kjartansstöðum og Freyju frá Efra- Apavatni. Sköpulagseinkunn hans skiptist þannig að hann er með 9,0 fyrir höf- uð, háls, herðar og bóga, bak og lend og samræmi. Hann fær 8,5 fyrir fóta- gerð og hófa, 8,0 fyrir prúðleika og 7,5 fyrir réttleika. En Seifur er ekki bara fagur, því hann fékk 8,22 fyrir hæfileika. Hann fékk 9,5 fyrir stökk, 8,5 fyrir tölt, vilja og geðslag og fet, 8,0 fyi-ir feg- urð í reið og 7,5 fyrir brokk og skeið. Hæflleikaeinkunnir geta þó breyst á yfirlitssýningu. í Feng eru skráð 10 hross sem áð- ur hafa fengið 8,70 fyrir sköpulag. Það elsta er fætt 1948 og það yngsta fætt 1967, en það var Or frá Akur- eyri sem sýnd var árið 1974. Það vekur athygli að af þessum 10 hross- um eru fjögur undan Svip frá Akur- eyri, en þrjú þeirra voru dæmd árið 1962 og eitt 1966. Til gamans má geta þess að Svipur er langalanga- langalangafi Seifs. Með næst hæstu sköpulagsein- kunn skráðra hrossa er Toppur frá Eyjólfsstöðum eða 8,63. Veður og færð á Netinu <§> mbUs -4Í.Í.WF G/TTH\SA£J NÝTT Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Milli manns og hests... ... er 0 flSTUHDarhnakkur FREMSTIR FYRIR GÆÐI Punktamót Spilaðar 18 holur Full forgjöf - karlar fgj. 24, konur fgj. 28 Verfilaun veitt fyrir 5 efstu sætin 1. Evrópuferð 2 -B Fatnaðurfrá Lacoste SÍMÍ S 5 3 , - SlTTTTl www.oo.is B^yPatV SUMARTfUBOÐ SIMAC - HBMAÍSVÉUN Einfalt - Auðvelt - Fljótlegt ísinn tilbúinn á 20 - 30 mín. Rjómaís Mjólkurís Jógúrtís Súkkulaðiís Jarðaberjaís Bananaís Krapís ís að eigin vali 25% afsláttur og 1 Ifteraf egtíííessii fsblöndu tll 17. júnf. Alþjóðá versluiiarféliij^ið elif. Æyf Sklpholt 6, 105 Reykjavík, Sími: 5114100 jjlliljll I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.