Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 91

Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2000 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: m\ 25m/s rok \\V\ 20m/s hvassviðri -----15 mls allhvass 10m/s kaldi 5 m/s gola r*r\ * * * * c___) c___) * * * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 * * \ Rigning A Skúrir Slydda y Slydduél ttlt-Snjókoma U Él Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindhraða, heil fjöður 4 4 ar I! matrar (s caln'mHi 1 Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg eða breytileg átt, 5-10 m/s. Víða léttskýjað um landð norðanvert, en sums staðar þokuloft við ströndina. skýjað með köflum og stöku skúrir sunnanlands. Vctxandi norðaustan- átt og þykknar upp suðaustanlands og fer að rigna með kvöldinu. Hiti 8-17 stig yfir daginn, hlýjast norðanlands VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðan og norðaustan 8-13 m/s og rigning norðan- og austanlands um helgina, annars þurrt að mestu. Vaxandi austanátt og fer að rigna sunnanlands á mánudag, en norðaustlæg átt og vætusamt, einkum norðaustantil á þriðjudag og miðvikudag. Hiti 6 til 15 stig. Yfirlit: Lægðin yfir Bretlandseyjum þokast norður. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi. tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Reykjavík 10 rigning á síð. klst. Amsterdam 21 léttskýjað Bolungarvik 6 þokaigrennd Lúxemborg 20 léttskýjað Akureyrí 15 léttskýjað Hamborg 16 skýjað Egilsstaðir 12 Frankfurt 21 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 11 hálfskýjað Vin 21 léttskýjað Jan Mayen 7 léttskýjað Algarve 27 heiðskírt Nuuk 6 léttskýjað Malaga Narssarssuaq 12 skýjað Las Palmas Þórshöfn 10 hálfskýjað Barcelona Bergen 12 léttskýjað Mallorca Ósló 17 skúr á síð. klst. Róm 29 hálfskýjað Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Feneyjar 25 heiðskírt Stokkhólmur 13 skúr Winnipeg 11 léttskýjað Helsinki 10 skúr á síð. klst. Montreal 14 léttskýjað Dublin 12 alskýjað Hafifax 10 iéttskýjað Glasgow 13 rígning New York 19 skýjað London 21 skýjað Chicago 19 hálfskýjað Paris 22 léttskýjað Orlando 24 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinnl. 9. júni Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 6.07 0,8 12.29 3,0 18.32 1,0 3.05 13.27 23.51 20.14 ISAFJÖRÐUR 1.40 1,9 8.21 0,4 14.44 1,6 20.39 0,6 1.59 13.32 1.04 20.18 SIGLUFJÖRÐUR 3.56 1,1 10.27 0,1 17.06 1,0 22.44 0,4 1.34 13.15 0.55 20.01 DJÚPIVOGUR 3.03 0,6 9.10 1,6 15.23 0,5 21.54 1,8 2.22 12.56 23.33 19.42 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Mongunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 ástúð, 4 lækkar, 7 flýt- inn, 8 rtíleg, 9 beita, 11 bára, 13 ótta, 14 þoli, 15 vers, 17 kögur, 20 frost- skemmd, 22 skynfærin, 23 ysta brún, 24 blundar, 25 flóns. LÓÐRÉTT: lhreyfast hægt, 2 fast- heldni, 3 kvenmannsnafn, 4 bráðum, 5 viðfelldin, 6 úrkomu, 10 æla, 12 vesæl, 13 blóm, 15 fjón, 16 nem- ur, 18 skjögrar, 19 gamla, 20 röskur, 21 rándýr. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 prinsessa, 8 sækir, 9 daman, 10 róa, 11 kerra, 13 rausn, 15 hlass, 18 hluti, 21 pár, 22 gripu, 23 eldur, 24 sannindin. Lóðrétt: 2 rikur, 3 narra, 4 endar, 5 summu, 6 ósek, 7 unun, 12 rós, 14 afl, 15 hagl, 16 aðila, 17 spurn, 18 hrein, 19 undri, 20 iðra. í dag er föstudagur 9. júní, 161. dagur ársins 2000. Kólúmbamessa. Orð dagsins: Varpa áhyggjum þín- um á Drottin, hann mun bera um- hyggju fyrir þér, hann mun eigí að eilífu láta réttlátan mann verða valtan á fótum. Skipin Reykjavíkurhöfn: Trinken og Victoria koma í dag. Vædderen, Sulanda og Tomator fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Rán, Ostankino, Pent- land Phoenix, Orlik og Ostroe fóru í gær. Sul- anda kemur í dag. Mermaid Hawk fer í dag. Mannamót Aflagrandi 40, Hraun- bær 105 Gróðursetning- arferð. Miðvikudaginn 14. júm' kl. 13 verður far- in sameiginleg gróðurs- etningar- og skoðunar- ferð í Álfamörk í Hvalfirði. Þetta er liður í verkefninu „Byggjum brýr“ sem er samstarf- sverkefni félagsmið- stöðva ungs fólks úr ÍTR og aldraðra sem hófst á Ári aldraðra. Nú er ætl- unin að ungir og þeir sem eldri eru haldi áfram að gróðursetja í reitinn og eru eldri borgarar ein- dregið hvattir til að taka þátt í þessu samstarfi. Skráning er í félagsmið- stöðvunum í Aflagranda 40 sími 562-2571 og Hraunbæ 105 sími 587- 2888. Fólk er beðið að hafa með sér nesti og hlýjan fatnað. Aflagrandi 40. Leik- fimi kl. 8.45, bókband, bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-12 perlu- saumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 opin smíð- astofan. Bingó fellur nið- ur í dag vegna sumar- gleði íbúanna. Bólstaðarhlfð 43. kl. 8- 16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 hádegis- verður, kl. 13-16 ftjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Þriðjudaginn 27. júní verður farið í Flatey, lagt af stað kl. 9, ekið um Bröttubrekku, vestur í Stykkishólm og þaðan siglt með Sæferðum út í Flatey, leiðsögn um eyj- una. Á heimleið verður ekið um Kerlingarskarð að Hótel Eldborg þar sem kvöldverður verður snæddur. Skráning í síð- asta lagi þriðjudaginn 20. júni í síma 568-5052. Fimmtudaginn 15. júni verður farin skoðunar- ferð um Keflavíkurflug- völl. Lagt af stað kl. 12.30, ekið um svæðið, slökkvistöðin skoðuð og litið inn í bandaríska kirkju, kaffi og meðlæti í „Offiseraklúbbnum“. Á leiðinni suðureftir verður komið við í Ytri- og Innri-Njarðvíkurkirkju, þar sem sr. Baldur Rafn Sigurðsson tekur á móti okkur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Bridge kl. 13:30. Púttað í dag á vellinum við (Sálm.55,23.) Hrafnistu kl. 14-16. Inn- ritun í 3ja daga ferð í Skagafjörð 12.-14. júlí stendur yfir. Á þriðjudag hefst innritun í 6 daga orlofsferð, 22.-28. ágúst, að Laugum í Sælingsdal. Félagsstarf aldraðra, Lönguhh'ð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13 „opið hús“ spilað, kl. 15. kaffi. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga irá kl. 10- 13 Matur í hádeginu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði álaugardagsmorgun kl. 10. Ungir og aldnir fara saman í gróðursetning- arferð í Hvammsvík mið- vikudaginn 14. júní. Far- ið verður með rútu frá Ásgarði kl. 13. Þátttak- endur taki með sér nesti. Komið til baka milli kl. 17 og 18. Þátttaka tilkynnist skrifstofu FEB í síðasta lagi á þriðjudagsmorgun 13. júní. Söguferð í Dala- sýslu verður farin 22. júm' kaffihlaðborð í Borgarnesi. Skagafjörð- ur 15.-17. ágúst. 3ja daga ferð m.a. Vesturfarasetr- ið á Hofsósi heimsótt. Nánari upplýsingar á skrifstofu FEB í s. 588- 2111 kl. 8-16. Furugerði 1. . Fimm- tud. 15. júní verður farið á Akranes kl. 13. Byggðasafnið í Görðum, Akranesi, skoðað. Síð- degiskaffi á veitinga- staðnum Barbó. Leið- sögumaður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Skráning í síma 553-6040. Gerðuberg, félags- starf. Kl. 9-16.30 vinn- ustofur opnar frá há- degi, spilasalur opinn. Veitingar í Kaffihúsi Gerðubergs. Föstudag- inn 23. júní verður Jóns- messufagnaður í Skíða- skálanum í Hvera- dölum. Kaffíhlaðborð og fjölbreytt dagskrá. Nánar kynnt síðar. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7720. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gullsmári. Gullsmára 13. Kaffistofan opin virka daga frá kl. 10-16.30. Alltaf heitt á könnunni. Göngubrautin til afnota fyrir alla á opnunartíma. Fótaaðgerðarstofan opin virka daga kl. 10-16. Matarþjónustan opin á þriðjudögum og föstu- dögum, þarf að panta fyrir kl. 10 sömu daga. Hraunbær 105. Kl. 9- 12 baðþjónusta, kl. 9.30- 12.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 12 matur, kl. 14-15 pútt. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Fimmtudaginn 15. júní verður farið í Byggða- safnið í Görðum á Akra- nesi, síðdegiskaffi á veit- ingastaðnum Barbró Akranesi. LeiðsögumaiW ur Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Lagt af stað frá Norðurbrúnl kl. 12.45. Nánari upplýsingar og skráning í síma 568-3121. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-13 smíðastofan opin, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofa. Fimmtudag- inn 15. júní verður farið í Byggðasafnið í Görðum Akranesi, síðdegiskaffi á veitingastaðnum Barbró Akranesi. Leiðsögumað- ur Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Lagt af stað frá Norðurbrúnl kl. 12.45. Nánari upplýsingar skráning hjá Bimu sími 568-6960. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 kántrí dans, kl. 11-12 leikfimi, kl. 11-12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Tveggja daga ferð um norðurland verður 11. og 12. júlí. Hádegishressing í Staðarskála, skoðunar- ferð um Akureyri, kvöid- verður, kvöldvaka, gist- ing og morgunverður á Dalvík. Byggðasafn Dal- vikur skoðað, komið við í Dalbæ. Léttur hádegis- verður í Hrísey. Ekið til baka um Hofsós. Leið- sögumaður Guðmundur Guðbrandsson. Ath! takmarkaður sætafjöldi. Upplýsingar og skráning í síma 562-7077. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi, 11.45 matur, kl. 13.30-13.30 bingó, kl. lj. 30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi kl. 9. Félag austfirskra kvcnna. Sumarferðin verður farin laugardag- inn 24. júní. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9. Takið með ykkur gesti. Skráning, upplýs- ingar og pantanir hjá Nínu í s. 554-4278, Ólínu í s. 588-0714 eða Ingu s. 553-4751. Orlofsnefd húsmæðra í Kópavogi. Farin verður síðsumarsferð að Laug- um í Sælingsdal hlegina 12-13. ágúst. Allar konur sem veita eða hafa veitt heimili forstöðu án end- urgjalds eiga rétt á orlofi, og eiga þær sem ekki hafa notið orlofs á árinu forgang. Upplýsingar í hjá Ólöfu s. 554-0388 eða Bimu s. 554-2199. Brúðubíliinn Brúðubíllinn, verður í Skerjafirði við Reykja- víkurveg í dag kl. 10 og kl. 14 við Freyjugötu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 11 ai sérblöð 669 1222, augjýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAnEÍL RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. ointaki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.