Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 43
7)
$
I
Laugardalshöllin
Sálin hans Jóns mfns 17:30
Sálin flytur hinar frábæru órafmögnuðu útgáfur sinna þekktustu og bestu
laga í alllra síðasta sinn.
Todmobile 18:35
Todmobile saman á ný og taka öll bestu lögin eins og þeim er einum lagið.
Ray Davies 19:50
Ray Davies flytur óviðjafnanlegar órafmagnaðar útgáfur af gömlu góðu Kinks
lögunum, sem skipað hafa honum sess meðal bestu lagasmiða tónlistar-
sögunnar.
Youssou N Dour 21:35
Youssou NDour kemur frá Senegal og er virtasti og þekktasti tónlistarmaður
þriðja heimsins og verðugur arftaki Bob Marley. Tónleikar hans og níu
manna hljómsveitar eru ógleymanleg upplifun.
Egill Ólafsson/Þursaflokkurinn 23:20
Egill kynnir nýtt efni af væntanlegri plötu og Þursaflokkurinn rifjar upp
snilldartakta. Ekki missa af þessu því þetta gerist bara einu sinni!
Sæti verða í sal Laugardatshallar
Risatjald með
fslenskri tónlist
Rjómi íslenskra hljómsveita og plötusnúða sér um að halda tjald-
inu uppi fram á nótt. En við erum að tala um risatjald með geggj-
uðu hljóðkerfi og rammtslenskt stuð að hætti rokkara og harð-
kjarna poppara.
• Hjólabrettamót
• Teygjustökk
• Tívolí
• Veitingatjald
• Sölutjöld
• Frítt í sund!
Heimsþekktir erlendir hjóla-
brettakappar mæta og sýna
listir sínar.
Skautahöllin
Bang Gang 18:00
Frumflytja nýtt efni með nýjum meðlimum.
Quarashi 18:50
í fyrsta skipti á Islandi á þessu ári eftir víking í vestri.
Emiliana Torrini 19:50
Eftir að hafa spilað úti um alla Evrópu og með Sting í Royal Albert Hall snýr
Emiliana aftur til (slands.
Laurent Garnier 21:00
Laurent Garnier er tvímælalaust heitasta nafn raf/danstónlistarinnar í
Evrópu og er ásamt 6 manna hljómsveit sinni aðalnúmer helstu
dansfestivala í sumar.
Asian Dub Foundation 23:00
Nýja platan fékk 10 af 10 mögulegum hjá gagnrýnendum.
...“Asian Dub Foundation ættu að höfða til fjöida landsmanna, þá á
ég við alla þá sem sóttu svo ötullega tónleika Prodigy og Rage
Against The Machine. Liðið sem vill fá þetta beint í æð".
24/7, tónloikaumfjöllun 4. maí.
Herbalizer 00:45
Herbalizer er ein virtasta sveit Evrópu i flokki framsækinnar danstónlistar.
Gus Gus Instrumental 02:00
Gus Gus frumflytja nýtt efni af nýrri plötu sem hlotið hefur lof gagnrýnenda
erlendis.
Miðasala
Verð í forsölu er 3.900 kr.
Miðinn gildir bæði í Laugardalshöll, Skautahöll,
tónlistartjald og veitingatjald.
Miðasala er í Skífunni, Músík & myndum, Japis og á
netinu www.skifan.is.
f ókus
skifan.is
- versiun á netinu
RGYKJAVIK MUSIC F€STIVAL
REYKJAVÍIC
MENNINGARBORG EVRÓPU
ÁRIÐ 2000
i
j