Morgunblaðið - 09.06.2000, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 09.06.2000, Qupperneq 43
 7) $ I Laugardalshöllin Sálin hans Jóns mfns 17:30 Sálin flytur hinar frábæru órafmögnuðu útgáfur sinna þekktustu og bestu laga í alllra síðasta sinn. Todmobile 18:35 Todmobile saman á ný og taka öll bestu lögin eins og þeim er einum lagið. Ray Davies 19:50 Ray Davies flytur óviðjafnanlegar órafmagnaðar útgáfur af gömlu góðu Kinks lögunum, sem skipað hafa honum sess meðal bestu lagasmiða tónlistar- sögunnar. Youssou N Dour 21:35 Youssou NDour kemur frá Senegal og er virtasti og þekktasti tónlistarmaður þriðja heimsins og verðugur arftaki Bob Marley. Tónleikar hans og níu manna hljómsveitar eru ógleymanleg upplifun. Egill Ólafsson/Þursaflokkurinn 23:20 Egill kynnir nýtt efni af væntanlegri plötu og Þursaflokkurinn rifjar upp snilldartakta. Ekki missa af þessu því þetta gerist bara einu sinni! Sæti verða í sal Laugardatshallar Risatjald með fslenskri tónlist Rjómi íslenskra hljómsveita og plötusnúða sér um að halda tjald- inu uppi fram á nótt. En við erum að tala um risatjald með geggj- uðu hljóðkerfi og rammtslenskt stuð að hætti rokkara og harð- kjarna poppara. • Hjólabrettamót • Teygjustökk • Tívolí • Veitingatjald • Sölutjöld • Frítt í sund! Heimsþekktir erlendir hjóla- brettakappar mæta og sýna listir sínar. Skautahöllin Bang Gang 18:00 Frumflytja nýtt efni með nýjum meðlimum. Quarashi 18:50 í fyrsta skipti á Islandi á þessu ári eftir víking í vestri. Emiliana Torrini 19:50 Eftir að hafa spilað úti um alla Evrópu og með Sting í Royal Albert Hall snýr Emiliana aftur til (slands. Laurent Garnier 21:00 Laurent Garnier er tvímælalaust heitasta nafn raf/danstónlistarinnar í Evrópu og er ásamt 6 manna hljómsveit sinni aðalnúmer helstu dansfestivala í sumar. Asian Dub Foundation 23:00 Nýja platan fékk 10 af 10 mögulegum hjá gagnrýnendum. ...“Asian Dub Foundation ættu að höfða til fjöida landsmanna, þá á ég við alla þá sem sóttu svo ötullega tónleika Prodigy og Rage Against The Machine. Liðið sem vill fá þetta beint í æð". 24/7, tónloikaumfjöllun 4. maí. Herbalizer 00:45 Herbalizer er ein virtasta sveit Evrópu i flokki framsækinnar danstónlistar. Gus Gus Instrumental 02:00 Gus Gus frumflytja nýtt efni af nýrri plötu sem hlotið hefur lof gagnrýnenda erlendis. Miðasala Verð í forsölu er 3.900 kr. Miðinn gildir bæði í Laugardalshöll, Skautahöll, tónlistartjald og veitingatjald. Miðasala er í Skífunni, Músík & myndum, Japis og á netinu www.skifan.is. f ókus skifan.is - versiun á netinu RGYKJAVIK MUSIC F€STIVAL REYKJAVÍIC MENNINGARBORG EVRÓPU ÁRIÐ 2000 i j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.