Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2000 87
Tónlistarhátíðin í Reykjavík er nú um helgina
Það verður ekki svona friðsælt ura að litast í Laugardalnum um helgina.
Draumadagar í dalnum
EFTIRVÆNTINGIN liggur í loftinu enda
eru stærstu tónleikar Islandssögunnar rétt
handan við hornið. Rokkarar, popparar,
rapparar, raftónlistarmenn og allir hinir
sjást gleiðbrosandi um gjörvalla borg og
telja klukkustundirnar sem eru að opnun
hátíðarinnar. Undirbúningur fyrir þessa
miklu tónleikaveislu hefur staðið yfir lengi
og nær nú hátindi sínum enda ekki seinna
vænna, Tónlistarhátíðin í Reykjavík er
núna um helgina. Laugardalurinn allur er
heimkynni hátíðarinnar og munu tónarnir
óma frá Laugardalshöllinni, skautahöllinni
og í stóru tjaldi í dalnum sjálfum.
Veitingasala verður á tónleikasvæðinu
þar sem fjölbreytt úrval af mat og drykk
verður á boðstólum fyrir hungraða hátíðar-
gesti auk þess sem veitingastaðurinn í Fjöl-
skyldugarðinum verður opinn fram eftir
bæði kvöldin. Léttvínssala verður svo í fé-
•agsheimili Þróttar og í tjaldi milli Laugar-
dalshailar og skautahallar. Til hliðar við
skautahöllina mun fara fram eitt vegleg-
asta hjólabrettamót sem haldið hefur verið
hér á landi. Brettakappar alls staðar að
mæta og sýna fjölleikalistir sínar í loftköst-
um.
Hátíðin hefur vakið verðskuldaða athygli
um allan heim enda koma nargir af bestu
og efnilegustu listamönnum samtimans
fram á hátíðinni. Fulltrúar erlendra tíma-
rita, fjölmiðla og útgáfufyrirtækja hafa
boðað komu sína svo sem blaðamenn og
ljósmyndarar Melody Maker og Dazed &
Confused og útgáfurisarnir EMI og Virgin.
Að sögn tónleikahaldara hefur gengið vel
að selja inn á svæðið og hafa erlendir tón-
listaráhugamenn sýnt mikinn áhuga og þá
einna helst Bretar. Búist er við að nokkur
þúsund manns komi saman í dalnum um
helgina og njóti þess besta og ferskasta sem
tónlistarheimurinn hefur upp á að bjóða.
v/ww.lapgarassbio.ls
Sextíu ára út-
skriftarafmæli
ÞAÐ er alltaf skemmtilegt þegar gamlir sam-
nemendur halda hópinn, hittast og minnast
skóladaganna. Þetta hafa þau Erla Guðrún Is-
leifsdóttir, Anna Friðbjarnardóttir, Selma
Kristiansen, Stefán Þorleifsson, Jón Þórisson
og Þorbjörg Þórhallsdóttir gert allt frá því þau
útskrifuðust frá íþróttakennaraskóla Björns
Jakobssonar á Laugarvatni í júní 1940. Skóla-
systkinin hafa haldið þeim góða sið í þessi sex-
tíu ár að hittast á tíu ára fresti, gleðjast saman
og rifja upp skólavistina á Laugarvatni. Þor-
björg er látin.
Útskriftarhópurinn vorið 1940. Aftast
standa prófdömarar, f.v. Jón Þórisson og
Stefán Þorleifsson. Fremst sitja f.v. Erla ís-
leifsdóttir, Anna Friðbjamardóttir, Þor-
björg Þórhallsdóttir og Selma Kristiansen.
Sýnd 5.40 og 10.50. B.i. 16,
[][];ooIby
k-k-k-,
Tvíhofðí
'ú ★★1/2
ÓFB Hausverk.is
mfNGflGEMEMT
Tommy Lee Jones og
Samuel L. Jackson í topp
formi í frábærri spennu-
mynd sem fór beint á
toppinn í Ðandaríkjunum.
ANY GIVEN ÍSUNDAY
101Reykjavík
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14.
POWER-sýning kl. 12 á miðnætti.
Vit nr. 81
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
3 aífetia aMBaJRn
N¥Y/%lS
Keflavik - sinii 421 1170 - samfilm.is
101 Reykjavík
sýnd kl. 8. Vitnr. 89
Sýnd kl. 10. Vit nr. 77
m x ixroiiTYrjíixo: 11 u.i i innrnim iflumn