Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 54
A 54 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
SIG URBJÖRG
’ MA GNÚSDÓTTIR
+ Sigurbjörg
Magnúsdóttir
fæddist í Vestmanna-
eyjum 19. september
1916. Hún lést á Víf-
ilsstöðum hinn 1. júní
síðastliðinn. Foreldr-
ar hennar voru Hild-
ur Ólafsdúttir frá
Seyðisfírði, f. 1882,
d. 1917 og Magnús
Jónsson formaður og
f ritstjóri í Vest-
mannaeyjum, f. 1875,
d. 1946. Systkini Sig-
urbjargar voru níu
og var hún yngst: Ól-
afur, f. 1903, d. 1930; Jón, f. 1904,
d. 1961; Rebekka, f. 1905, d. 1980;
Gísli, f. 1906, d. 1908; Kristinn, f.
1908, d. 1984; Sigurður, f. 1909;
Ingólfur, f. 1910, d. 1911; Unnur,
f. 1913; Guðbjörg, f. 1915, d. 1915.
Sigurbjörg giftist 12. sept. 1936
Axel Valdemari Halldórssyni
stórkaupmanni í Vestmannaeyj-
um, f. 11.6. 1911, d. 31.5. 1990.
Börn þeirra eru :1) Anna Dóra, f.
12.8. 1937, d. 3.1. 1953; 2) Gunn-
Iaugur Jón Ólafur, f. 31.5. 1940
- kvæntur Fríðu Dóru Jóhanns-
dóttur, f. 18.3. 1939. Börn þeirra
eru: Axel Valdemar, f. 1958; Anna
Dóra, f. 1960, d. 1965; Jóhanna
Kristín, f. 1964; Halldór, f. 1973.
3) Kristrún, f. 12.2. 1944, gift
í dag verður til moldar borin Sigur-
björg Magnúsdóttir tengdamóðir
mín. Ég á henni og látnum eigin-
manni hennar Axel V. Halldórssyni
margt að þakka. I minningu minni lif-
ir sterk en hlý og góð kona. Hafðu
r þökk fyrir allt og allt.
Hver minning dýrmæt perla að liðnum
lífeins degi,
hin yúfu og góðu kynni af alhug þakka hér.
Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem
gleymist eigi,
og gæfa var það öllum, er fengu að
kynnastþér.
(Ingibjörg Sig.)
Guðrún Ámý.
I dag kveðjum við kæra tengda-
móður mína.
Þó hún sé farin, þá lifir minning
hennar með okkur og sú arfleifð sem
hún skóp.
Sigurbjörg, eða Sibba eins og hún
j, var kölluð, var fædd í Vestmannaeyj-
um 19. september 1916.
Hún var yngsta bam hjónanna
Hildar Ólafsdóttur og Magnúsar
Jónssonar, þau eignuðust alls ellefu
böm.
Þegar Sibba var á fyrsta ári lést
móðir hennar, á heimilið kom kona að
nafni Kristrún Kristjánsdóttir og
gekk hún Sibbu í móðurstað, fylgdi
Sigmari Pálmasyni,
f. 23.3. 1943. Börn
þeirra eru: Pálmi, f.
1961; Unnur Björg,
f. 1964; Berglind, f.
1975; Hildur, f. 1979.
4) Hildur, f. 12.2.
1944 gift Kristjáni
Finnssyni, f. 23.7.
1944. Börn þeirra
eru: Rebekka, f.
1963; Svanhvít, f.
1965; Sigurbjörg, f.
1967; Anna Kristín,
f. 1973; Finnur
Bjarni, f. 1977. 5)
Magnús Ólafur
Helgi, f. 8.6. 1948 kvæntur Guð-
rúnu Ámýju Arnarsdóttur, f. 8.7.
1955. Börn þeirra eru: Elín Björk,
f. 1975; Sigurbjörg, f. 1983; Unn-
ur, f. 1985; Einar Ágúst, f. 1987.
6) Halldór Gunnlaugsson, f. 29.8.
1952, kvæntur Önnu Sólveigu
Óskarsdóttur, f. 21.12.1950. Börn
þeirra eru: Ella, f. 1982; Ósk, f.
1984; Axel, f. 1986. Barnabarna-
börnin eru orðin 23.
Sigurbjörg stundaði verslunar-
störf í Vestmannaeyjum og síðar í
Reykjavík og vann m.a. f Fata-
búðinni og Ultímu, Kjörgarði.
Útfór Sigurbjargar verður
gerð frá Landakirkju í Vest-
mannaeyjum í dag og hefst at-
höfnin klukkan 14.
hún Sibbu alla tíð þar til hún lést í
hárri elli.
Magnús faðir Sibbu stundaði út-
gerð og ritstörf ásamt því að koma
bamahópnum til manns. Eftirlifandi
eru Sigurður og Unnur.
Árið 1936 giftist Sibba Axel Hall-
dórssyni. Byggðu þau húsið Kirkju-
veg 67 í Vestmannaeyjum og eignuð-
ust þau sex böm. Lífið brosti við þeim
en í janúar 1953 dró ský fyrir sólu er
elsta bamið Anna Dóra lést eftir
skamma sjúkdómslegu.
Árið 1967 flytjast Sibba og Axel til
Reykjavíkur. Bjuggu þau að Reyni-
mel 72 í rúm tuttugu ár. Starfaði
Sibba við verslunarstörf ásamt því að
hugsa um mann sinn en hann missti
heilsuna á besta aldri. Áttu þau Sibba
gott hjónaband.
Þau vora vinamörg og gestkvæmt
á heimilinu, þau kunnu bæði þá list að
láta fólki líða vel í kringum sig.
Oft var tilefni til að fagna. Á gull-
brúðkaupsdegi þeirra hjóna fór Sibba
inn í fataskáp og dró fram brúðarkjól-
inn sem Lillý mágkona hennar hafði
saumað svo listilega. Þegar Lillý
strauk yfir kjólinn brosti hún til Sibbu
og sagði „það var svo gaman að
sauma á þig Sibba mín, þú hefur svo
góðan vöxt“. Það má með sanni segja
að Sibba var glæsileg kona með blik í
auga og fallegt bros.
Hún hafði sterkan persónuleika,
MAGNUS KRISTINN
JONSSON
+ Magnús Kristinn
Jónsson fæddist í
Reykjavík 20. janúar
1918. Hann lést á
hjúkrunarheimilinu
Skógarbæ 30. maí
sfðastliðinn og fór út-
för hans fram frá
Bústaðakirkju 5. júní.
Okkur langar með
nokkrum orðum að
kveðja frænda okkar,
Magnús Kristin Jóns-
son, eða Madda eins og
ft,hann var oftast kallað-
ur.
Maddi var eldri og eini bróðir föður
okkar ,Hans Adólfs Hermanns Jóns-
sonar. Þeir vora tveir bræðumir og
því föðurfjölskylda okkar ekki stór,
hún samanstóð af Madda og hans fjöl-
skyldu. Afi dó þegar þeir bræður vora
mjög ungir og amma þegar við syst-
í uraar voram litlar.
í mörg ár bjó amma okkar á heimili
Madda og Diddu. Það
hefur sjálfsagt ekki allt-
af verið neitt auðvelt að
hafa gömlu konuna hjá
sér. Bömin mörg, hús-
næðið lítið og sú gamla
öragglega oft erfið. En
Maddi og Didda sönn-
uðu það að hjartarúmið
spyr ekki um fermetra-
fjöldann. Þau önnuðust
ömmu eins vel og þau
mögulega gátu og hlýt-
ur það að hafa verið
henni ómetanlegt að fá
að vera með sínum. Þau
eiga allar okkar þakkir skilið fyrir.
Maddi bjó yfir miklum andlegum
styrk. Það var alveg sama hversu
veikur hann hafði oft orðið, alltaf reif
hann sig upp aftur og fór að vinna.
Veikindi og volæði vora honum ekki
að skapi, afkoma fjölskyldunar var í
fyrirrúmi.
Það lýsir líka styrk hans og pers-
ónuleika hversu vel hann reyndist
lét sig flest varða sem snerti fjöl-
skylduna, allt fram til hins síðasta var
hugurinn bundinn henni.
Axel lést árið 1990, hin síðustu ár
bjó Sibba í Vestmannaeyjum, síðast á
Hraunbúðum þar sem hún naut um-
önnunar er heilsan var tekin að bila.
Á þessari stundu er mér efst í huga
þakklæti til tengdamóður minnar fyr-
ir allt það sem hún var mér og mínum
og þá sérstaklega hvað hún elskaði
hana Ellu mína. Hún amma Sibba var
besta amma í öllum heiminum segir
Ella.
Blessuð sé minning hennar.
Anna.
Elsku hjartans amma. Við sitjum
saman systkinin og rifjum upp minn-
ingar okkar um þig sem eru ótal-
margar, fallegar og glaðlegar. Um
leið og við minnumst þín era minning-
ar um ykkur afa saman ofarlega í
huga okkar.
Virðing er okkur efst í huga. Inni-
legt faðmlag þitt, þétt handtak og
þessi ástúðlega umhyggja fyrir böm-
um þínum, ömmubömum og ekki síst
langömmubömum þínum, mun ávallt
fylgja okkur.
Þú varst mikill fagurkeri og hafðir
sannarlega fágaðan og fallegan
smekk.
Heimili ykkar afa var það falleg-
asta og hlýjasta heimili sem við höfum
komið inn á. Þú varst alltaf svo næm
elsku amma og skynjaðir ef einhveij-
um í fjölskyldunni lá eitthvað á hjarta.
Faílegur söngur heillaði þig, eink-
um fallegur tenór eða karlakórssöng-
ur og oft sást glitra í tár á hvarmi þín-
um, þó sérstaklega þegar þú heyrðir
José Carreras fara með fallega aríu.
Frændrækni var þér alltaf ofarlega
í huga og miðlaðir þú henni til okkar.
Við vonum að stóríjölskyldan verði
jafn-náin áfram þótt þú hafir kvatt
okkur, því það hefðir þú viljað.
Frásagnir þínar frá gamalli tíð
vora sagðar af mikilli frásagnarlist,
svo mikilli að áður en við vissum af
var hugur okkar kominn á flakk. Við
komumst áratugi aftur í tímann og sá-
um þig fyrir okkur sem litla hnátu á
heimili þínu, sparibúna ásamt allri
fjölskyldu þinni, að hlusta á sunnu-
dagsmessu í útvarpinu. Við voram
komin um borð í Gullfoss eða þá að við
voram stödd á dönskum „restaur-
ant.“
Það var yndislegt að fá tækifæri til
að vera með þér í Kjósinni um pásk-
ana og við vitum að foreldrar okkar
era þakklát fyrir að heilsa þín leyfði
það.
Þú varst ótrúlega dugleg og hristir
af þér hver veikindin á fætur öðram
síðastliðin ár.
En nú var kominn tími til að
kveðja. Þú kvaddir okkur svo fallega,
hvíslaðir að sumum okkar hollu veg-
anesti, hughreystir aðra og tjáðir
okkur að nú skynjaðir þú svo sterkt
nálægð afa. Þú brostir svo fallega og
ákvaðst svo að kveðja tíu áram og ein-
um degi á eftir honum. Elsku hjart-
ans amma við látum hér fylgja erindi
föður okkar í veikindum hans. Pabbi
hafði fengið heilablóðfall, lamast að
hluta og misst málið. I öll þau sautján
ár sem pabbi lifði svona var Maddi
einn fárra sem alltaf kom reglulega til
hans og spjallaði við hann. Það getur
verið mjög erfitt að tala við mann sem
ekkert getur sagt á móti annað en já
og nei. Maddi lét það ekkert á sig fá.
Það var yndislegt að hlusta á þegar
hann var að tala við pabba, rifja upp
gamla tíma og segja honum frá mönn-
um og málefnum. Að finna það að tal-
að sé við mann eins og maður við
mann var pabba ómetanlegt. Maddi
var pabba ekki bara góður bróðir,
hann var honum sem besti vinur.
Það voru erfið spor hjá frænda
okkar þegar hann fylgdi bróður sín-
um síðasta spölinn. Sá maður þá svo
vel hversu væntumþykjan hafði alltaf
verið gagnkvæm.
Elsku Maddi, nú eru þið aftur sam-
an bræðumir og vitum við að pabbi
hefur tekið vel á móti þér og annast
þig eins og þú annaðist hann þegar
hann þurfti á þér að halda. Viljum við
að lokum senda Diddu og fjölskyldu
einlægar samúðarkveðjur. Megi góð-
ur guð vera hjá ykkur á þessari erfiðu
stundu.
Svava og Dagbjört Hansdætur.
úr sálmi sem faðir þinn orti undir
skáldanafninu Hallfreður.
Ský byrgir sólu bjartan sumardag og boðar
nótt.
Andþungur blaBrinn suðar sorgarlag
og segir hljótt:
Ástkærust móðir, amma okkar góð
er aldurhnigin horfrn dánarslóð.
(Hallfreður.)
Sofðu rótt, elsku amma.
Rebekka, Svanhvít,
Sigurbjörg, Anna Kristín
og Finnur Bjarni.
Með þessum orðum kveðjum við
ömmu okkar.
Fyrsta minningin um ömmu er frá
því að þau ráku verslunina Önnu
Gunnlaugsson í Vestmannaeyjum.
Amma og Ella á neðri hæðinni með
verslunina og Bebba frænka á efri
hæðinni með hárgreiðslustofuna. Það
var oft spennandi að grúska í búðinni
hjá ömmu og oftar en ekki fengum við
að afgreiða tvinna og tölur eða draga
stranga niður úr hillu og mæla. Þá
hlýtur þolinmæði kúnnanna að hafa
verið drjúg.
Það var gott að alast upp í næsta
húsi við ömmu og afa, alltaf svo stutt
að fara. Meira að segja svo stutt að
hægur leikur var að stelast í heim-
sókn tíl þeirra á náttfötunum eftir
háttatíma. Alltaf var hægt að leita til
þeirra þegar maður var eitthvað
ósáttur heima fyrir, bara rölta yfir,
ekkert mál, og láta engan vita.
Ömmu var það eðlislægt að gleðja
þá sem í kringum hana vora. Á góðum
degi átti hún það til að bjóða öllum
krökkunum í götunni í djús og kökur.
Þá söfnuðumst við krakkamir saman
bak við húsið á Kirkjuveginum og
nutum veitinganna. Þeir sem vora
fyrstir náðu sæti á olíutankinum og
sátu þar eins og kóngar yfir hinum
sem sátu flötum beinum á grasinu á
meðan amma gekk á mOli og bætti á.
Svo kom að því að afi og amma
íluttu á Reynimelinn í Reykjavík og
skrifstofa afa í Traðarkotssundinu,
eða „Traðó“ eins og við kölluðum það,
varð nafli ættarinnar. Allar leiðir lágu
í gegnum Traðó. Það varð óskráð
regla þeirra sem áttu erindi í höfuð-
borgina að mæta í Traðó í hádeginu
og rabba saman og styrkja vinabönd-
in. Þarna fóram við krakkarnir fyrst
að skilja það að afi og amma vora lím-
ið sem hélt okkur saman.
Amma var ættrækin kona og stolt
af sínu fólki. Oft fræddi hún okkur
unglingana um upprana okkar og
lagði áherslu á að við vissum hverra
manna við væram. Frásagnir sínar
studdi hún með myndum og bókleg-
um heimildum svo við bömin festum
þetta nú öragglega í minni. Reyni-
melurinn varð fljótlega að uppeldis-
stöð fyrir okkur ungmennin sem sótt-
um menntun til Reykjavíkur og
verkaskiptingin hjá ömmu var ein-
föld. Hún sá um matseldina, en við um
að keyra hana þegar á þurfti að halda.
Þeir sem þekktu rauðgrautinn henn-
ar vita að þetta var góður samningur.
Hann var þó ekki tóm sæla því amma
var með ólæknandi bíladellu og alltaf
tíl í bíltúr. Henni þótti einfaldlega
gaman að sitja í bíl og spóka sig, aka
um bæinn, fara Þingvallahringinn eða
heimsækja fjölskylduna upp í Kjós.
Aldrei tók hún bílprófið þó oft hafi
hún verið ákveðin í að taka það og
aldrei ákveðnari en á sjötugsaldri.
Amma var fyrir löngu búin að
ákveða það að eyða síðasta hluta æv-
innar í Vestmannaeyjum. Þar vora
rætur hennar og þar ætlaði hún að
enda sína ævidaga. Skömmu fyrir
andlát afa höfðu þau flust aftur til
Vestmannaeyja og komið sér fyrir í
notalegri íbúð á Ásaveginum. Þar, og
síðar á Hraunbúðum þegar við krakk-
amir heimsóttum ömmu, rifjuðust oft
upp gamlir tímar. Alltaf á boðstólum
veitingar af bestu gerð og útlenskt
nammi eins og hennar var von og vísa.
Og ekki sló hún slöku við síðustu dag-
ana á Vífilsstöðum þó dregið væri af
henni. Já, hún kunni að traktera hún
frú Sigurbjörg.
Amma var orðin þreytt á að finna
til. Það er því gott til þess að hugsa að
nú líði henni vel. Það hefur verið mik-
ill fjöldi vina sem beið eftir ömmu og
mikill gleðidagui- hjá þeim sem henn-
ar biðu í himnasal. Ættingjar og vinir
hafa staðið við enda himnastigans og
undirbúið komu ömmu. Þar hefur afi
öragglega staðið fremstur og með
styrkum höndum hjálpað henni upp
síðustu þrepin. Ætli hann hafi ekld
verið í gráu peysunni? Elsku amma,
blessuð sé minning þín.
Axel Valdemar Gunnlaugsson,
Jóhanna Kristin Gunnlaugs-
dóttir, Halldór Gunnlaugsson.
Elsku amma. Við sitjum hér og
hugsum til þín og minningamar
streyma fram. Af mörgu er að taka
enda varst þú stórbrotin manneskja.
Þú varst búin að harka svo margt
af þér að við voram einhvem veginn
vissar um að þú myndir bara alltaf
vera hjá okkur. Þegar við hugsum um
þig er það ein minning um þig sem
okkur finnst lýsa þér svo vel. Um síð-
ustu jól þegar þú varst hjá okkur uppi
á Smáragötu þó svo að þú hafir verið
mjög slæm af veikindunum léstu þig
hafa það og að sjálfsögðu áttir þú
flesta pakkana undir trénu eins og
undafarin ár sem var nú eitt dæmi um
það hve öllum þótti vænt um þig. Þeg-
ar þú varst búin að taka upp helming-
inn af pökkunum og hafðir ekki orku í
meira, slóstu þessu bara upp í kæra-
leysi og hristir pakkana einn af öðram
og giskaðir bara „konfekt en æðis-
legt.“
Þú varst hreinskilin, ákveðin en
jafnframt yndislega blíð amma. Við
bamabömin könnumst við að lesa
með þér bænirnar, syngja með þér
sálmana, taka í spil, hlaupa eftir
„nougat" ísnum, hræra fyrir þig í
hafragrautnum eða kaupa lottóið sem
þú ætlaðir að vinna og gefa öllum í
fjölskyldunni.
Áhugi þinn á íþróttum var einstak-
ur, þú skildir ekki hvemig fólk gat
misst af beinum útsendingum af
I.B.V. þegar þitt lið var að keppa,
hvort sem það var í handbolta eða fót-
bolta. Snyrtimennskan var aðals-
merki þitt og sýndi það sig best í að
ekki var hægt að láta sjá sig á al-
mannafæri án þess að vera í sínu fín-
asta pússi. Það að þú sért ekki lengur
á meðal okkar er mjög sárt fyrir okk-
ur öll en við sem eftir eram vitum að
þú hefðir viljað að við héldum áfram
að vera sú samhenta fjölskylda sem
var þér svo mikils virði, þú sagðir jú
alltaf að það að halda tryggð við sína
nánustu væri það sem skipti öllu máli.
Við munum öll halda því áfram. Við
eigum eftir að sakna þín mikið en við
vitum að afi
bíður eftir þér í gráu peysunni,
enda vai’st þú sátt þegar þú kvaddir.
Vertu sæl, elsku amma.
Elsku mamma,nú era daglegu
heimsóknimar á Hraunbúðir á enda
en minningin um ömmu mun alltaf
lifa í hjörtum okkar. Mamma, pabbi,
Gulli.Dóra, Magnús, Guðrún, Hildur,
Kristján, Dóri og Anna, þið öll sem
eigið nú um sárt að binda, guð blessi
ykkur öll.
Við kveðjum þig með einu erindi úr
Ijóðinu sem faðir þinn orti:
Ský byrgir sólu bjartan sumardag
ogboðargóðanótt
Andþungur blærinn suðar sorgarlag
ogsegirhjótt
Ástkærust móðir, amma okkar góð
er aldurhnigin horfm dánarslóð.
(Hallfreður.)
Unnur, Berglind og Hildur.
Mig langar að minnast í nokkram
orðum hennar Sibbu ömmu. Að lýsa
ömmu og alls þess sem hún stóð fyrir
verður aldrei gert með orðum, allir
sem kynntust henni vita hvað ég á við.
Kærleiki er það orð sem ég held að
geti best lýst ömmu, hún gaf enda-
laust fá sér kærleika til allra sem urðu
á vegi hennar. Kærleiki hennar og
góðvild til allra samferðamanna var
einstakur. Amma hafði aldrei áhyggj-
ur af eigin líðan eða vandamálum
heldur var sífellt að hugsa um hvemig
hún gæti hjálpað öðram.
Amma tók mig inn á heimili sitt
þegarr ég var ellefu ára og hjá henni
var ég í nær átta ár á meðan ég var í
skóla. Þessi ár voru ein bestu ár ævi
minnar. Að vera umvafin ást og um-
hyggju ömmu og fá að kynnast henni
og afa var mér ómetanlegt.
Amma var trúuð og engin barna-
böm hennar komust hjá því að læra
um Jesú og lesa nokkrar bænir fyrir
svefninn.
Amma hafði mikla samúð með öll-
um sem minna máttu sín og líf hennar
snerist mikið um að reyna að hjálpa
öllum sem hún mögulega gat. Þetta