Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 86
86 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ 'Taktv />att í Ungt fólk frá Norðurlöndunum á aldrinum 14-24 ára skemmtir sér í Reykjavik og nágrenni dagana 21 .-28. júni. Síraniibisk íNauthólsvík ratleikur í Öskjuhlíð Ferð um Suðurland - Ka nival á Selfossi Stóf'tóljteíífðl' í Laugardalshöll - Botnleðja, Maus, xxxRottweilerhundar og DJ Steinar þískóiek á Broadway JÓnstnesSUHaUþ - Miðnætursund Keþþni ífatahönnun Enn er pláss fyrir (slenska þátttakendur. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Menningar og æsku (UMFÍ), Fellsmúla 26, 108 Reykjavík, s. 568 2929 eða á heimasiðu http://www.umfi.is/kultur. FÓLK í FRÉTTUM Fótboltaleikur mbl.is Morgunblaðið/Golii Jóhann Friðleifsson, markaðsstjdri Sfmans-GSM, afhendir Jóni Jónssyni verðlaunin. Beint í mark ÍÞRÓTTIR eru líf og yndi ótal- margra, fólks af báðum kynjum og öllum aldurshópum. Fótboltinn er einmitt ein sú íþróttagrein sem á sér hvað sterkastan aðdáendahóp. Menn fylgjast æsispenntir með hverjum einasta leik og þegar hvað mest gengur á gleyma þeir stund og stað, öskra á dómarann, hvetja sína menn óspart til dáða og senda andstæðing- unum kaldar kveðjur, rétt eins og væru þeir sjálfir inni á vellinum. Svona fimasterkur áhugi og þekking getur komið sér vel eins og Jón Jónsson komst að þegar hann skaut á öll rétt úrslit í þriðju deild Landssímadeildarinnar í fótboltaleik mbl.is Skjóttu á úrslitin. Mikil þátt- taka var í leiknum en Jón var eini þátttakandinn sem náði fullu húsi. Jóhann Friðleifsson, markað- sstjóri Símans-GSM, afhenti sigur- vegaranum Sagen mc 950 GSM-síma að launum auk opins gjafabréfs á leik í Landssímadeildinni. Það má því búast við að sjá Jón hæstánægð- an á vellinum í sumar. Öllum vinningshöfum í leiknum hefur verið sendur tölvupóstur og er þeim óskað innilega til hamingju. Stál- sleginn vinur HOLDAFAR leikarans geð- þekka Matthew Perry, sem leikur Chandler í Vinum, hef- ur verið endalaust á milli tannanna á fólki. Hann þykir ýmist skelfdega magur eða allt of feitur. Nú nýverið hor- aðist Perry hratt niður og var lagður inn á sjúkrahús. Ottast var að um stórkostlega lifrar- bilun væri að ræða, en vinur- inn segir þessar fréttir stór- lega ýktar, honum líði alveg hreint ljómandi vel. Reuters Eins og nýsleginn túskildingur. Dagana 10. -17. júní 2000 verður haldið Varmárþing í Mosfellsbæ. Varmárþing er menningarhátíð á vegum menningarmálanefndar Mosfellsbæjar og haldin í tengslum við M-2000. Listamenn búsettir í Mosfellsbæ munu standa fyrir sýningum og ýmsum viðburðum. Eitthvað verður á boðstólnum fyrir alla aldurshópa. Á dagskrá verða myndlistarsýningar í vinnustofum myndlistarmanna í Álafosskvos, tónleikar þar sem fram koma ungir hljóðfæraleikarar og söngvarar úr Mosfellsbæ og nágrenni, Laxnessdagskrá, kvikmyndasýning, kórar syngja, tónlistarfólk frá Þýskalandi, stórtónleikar í nýja íþróttahúsinu með hljómsveitum úr Mosfellsbæ. Útivist skipar veglegan sess á Varmárþingi. Gönguferðir með leiðsögn, útivistardagur fjölskyldunnar, þar sem kynnt verður nýtt útivistarsvæði við Ullarnesbrekkur, íþróttakappleikur og Álafosshlaupið, að ógleymdum veitingum sem hægt verður að njóta á meðan á hátíðinni stendur, í Hlégarði, hjá Ásláki og á Álafoss-föt bezt. Fjölmennum á Varmárþing 2000. & I Miðaverði verður stillt í hóf og aðgangur er ókeypis á fjölmarga viðburði. Laugardagur 10. júní ÁLAFOSSKVOS 14:00 Setning Varmárþings (Álafoss-föt bezt. Karlakórinn Stefnir syngur. Leikfélag Mosfellssveitar flytur sveitaannál. ÁLAFOSSKVOS 15:30 Myndlistarmenn sýna I vinnustofum sínum og á Álafoss-föt bezt. 16:30 Egill Ólafsson og Jónas Þórir skemmta gestum í gömlu sundlauginni. fpRÓTTAHÚS 09:00-17.00 islandsmót í smábílaakstri Sunnudagur 11. júnf (Hvltasunnudagur) ÚTIVIST 11:00 Varmárganga. Gönguferö upp með Varmá. BÆJARLEIKHÚS 18:00 Þýskur tónlistarhópur Musikverein abtsgemtind leikur. ÁSLÁKUR 21:00 Lifandi tónlist: Irskt kvöld. The GAELIC leika. Mánudagur 12. júní (annar í hvítasunnu) ULLARNESBREKKUR (satnast saman vlö fþróttamlöstöóina) 15:00 Útivist fyrir alla fjölskylduna I Ullarnesbrekkum. Leikir fyrir æskuna, ratleikur, grill, kappleikur o.fl. Skólahljómsveitin leikur. Skátarnir reisa leiktæki. 16-18 ÁLAFOSSKVOS Tónleikar I gömlu sundlauginni. 17:00 UMF Afturelding - HK. 4. fl. karla I knattspymu á Varmárvelli. 19:00 ÁLAFOSSHLAUPIÐ VARMÁRSKÓLI 21:00 Tónleikar I Varmárskóla. Kristjana Helgadóttir, Viktoria Tzarevskaya og Iwona Jagla leika ýmis verk. Þriðjudagur 13. júní BÓKASAFNIÐ 15:30 Ljósmyndasýning I bókasafni opnar. (17. júní hátlðahöld fyrr á árum) HLÉGARÐUR 20:30 Laxnessdagskrá. Skáldiö og heimahagarnir. Miðvikudagur 14. júní VARMÁRSKÓLI 20:00 Diddú kynnir unga söngvara úr Mosfellsbæ. Fimmtudagur 15. júni Iþróttahúsið 20:00 Rokktónleikar I Iþróttamiöstööinni aö Varmá. Ungar hljómsveitir úr Mosó: Mannamúll, Spildog, Moussaief, Vígspá ofl. Föstudagur 16. júní HLÉGARÐUR 17,00 Kvikmyndasýning I Hlégarði. Kvikmyndal. Umbi sýnir. „Ungfrúin góöa og húsiö" Laugardagur 17. júní SKRUÐGANGA OG GÖTULEIKHÚS 14.00 Skrúöganga frá Nóatúni og aö iþróttahúsi. Götuleikhús. Leiktæki. Go-kart braut o.fl. fÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN AÐ VARMÁ. 15:00 Hátlöardagskrá innandyra: Skólahljómsveit leikur. Hátíðarræöa forseta bæjarstjórnar. Ávarp fjallkonunnar. Skólakór syngur. Menningarverölaun afhent. Karókl- hópur úr Bólinu syngur. Pétur pókus kemur I heimsókn. Leikfélagiö flytur atriöi úr Strlö f friöi. Coke-kassaklifur björgunararsveitarinnar. Llnudans. Keppni I smábllaakstri á Varmárvelli. Kynnar á 17. júnl verða: Ingrid Jónsdóttir og Agnar Jón Egilsson leikarar. Dagskrárlok um kl. 17.00. BRÚARLAND 16:00 Ragnar Lár opnar myndlistarsýningu. Opið til kl. 21.00. Einnig opiö sunnudaginn 18. júnl Irá kl. 14 - 21. UM KVÓLDIÐ Þjóöhátlðarstemning á veitingastöðunum Ásláki og Álafoss föt best.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.