Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2000 79
Hluti hópsins sem nú var að Ijúka prófum. Auk þeirra eru á myndinni Birgir Már Ragnarsson, formaður próf-
nefndar verðbréfamiðlunar, Stefán Halldórsson, kennari á námskeiði til undirbúnings prófs og prófnefndar-
maður, Tryggvi Tryggvason, kennari á námskeiði til undirbúnings prófs og Ágústa H. Lárusdóttir, starfsmað- -
ur prófnefndar.
41 luku prófum í verðbréfamiðlun
Kristnihá-
tíð og sýn-
ingaropnun
í Viðey
HVÍTASUNNAN verður viðburða-
rík í Viðey. Gönguferð um norðaust-
ureyna á laugardag kl. 14.15 og stað-
arskoðun á sunnudag kl. 14.15 heyra
til fastra liða. Á mánudag, annan dag
hvítasunnu, verður hátíðannessa kl.
14 og í messukaffínu á eftir verður
sýningin Klaustur á Islandi, sem
haldin verður í Viðeyjarskóla, lýst
opnuð.
Sigurður Sigurðarson Skálholts-
biskup messar. Hann kemur siglandi
á Maríusúð í fullum biskupsskrúða
til Viðeyjar, en skrýddir prestar,
organisti, kórfólk og söfnuður fagna
honum að fornum sið, með því að
fara syngjandi við klukknahringingu
í prósessíu á móti honum niður á
bryggju. Þar verður hann boðinn
velkominn og prósessían heldur
syngjandi til kirkju, þar sem biskup
prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
dómkirkjuprestum. Hörður Áskels-
son leikur á orgel og kórfólk úr Hall-
grímskirkju syngur.
Reikna má með fjölmenni, og e.t.v.
komast ekki allir inn í kirkjuna. Því
verður messunni sjónvarpað inni í
Viðeyjarstofu. Þar býður Helgi
Hjörvar, forseti borgarstjórnar, til
veitinga eftir messu. Sr. Þórir
Stephensen staðarhaldari mun þar
lýsa sýningunni, en Helgi Hjörvar
opnar hana formlega. Eftir það verð-
ur haldið austur í Viðeyjarskóla og
þessi fyrsta klaustursýning á Islandi
skoðuð.
Bátsferðir hefjast kl. 13, en verða
svo í land aftur eftir þörfum. Á
þriðjudag kl. 20 verður hefðbundin
kvöldganga um sömu slóðir og á
laugardeginum.
Skákþing Hafn-
arfjarðar 2000
SKÁKÞING Hafnarfjarðar 2000 fer
fram dagana 9.-11. júní. Tefldar
verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi
og hefst taflmennska kl. 20 í kvöld,
föstudaginn 9. júní. Þá verða tefldar
3 atskákir. Á laugardaginn og
sunnudaginn verða tefldar 2 kapp-
skákir hvorn dag. Umferðimar eru
frá kl. 11:00-15 og kl. 16-20 báða
dagana.
Tímamörkin í kappskákunum eru
90 mínútur á 30 leiki og síðan hálf-
tími til að ljúka skákinni. Tímamörk í
atskákunum eru 25 mínútur á alla
skákina. Verðlaun eru eftirfarandi:
1. verðl. 12.000, 2. verðl. 8.000, 3.
verðl. 5.000. Mótið er liður í Bikar-
keppni taflfélaganna. Teflt verður í
Tónlistarskóla Hafnarfjarðar við
Strandgötu. Skráning hefst á
mótsstað kl 19:30. Þátttökugjald er
kr. 1.500 fyrir fullorðna og 800 fyrir
16 ára og yngri.
STJÓRN Svalanna, félags fyrr-
verandi og núverandi flugfreyja,
afhenti nýlega Götusmiðjunni,
meðferðarheimili fyrir unglinga
að Árvöllum á Kjalarnesi, að gjöf
sjónvarpstæki, myndbandstæki,
Jesú-ganga
á laugardag
JESÚ-GANGA verður laugardag-
inn 10. júní í miðborg Reykjavíkur.
Hún hefst klukkan 14 á Ingólfs-
torgi þar sem gengið verður í
kringum Tjörnina og endað á Ing-
ólfstorgi með bænastund. Áætlað-
ur tími er um 2 klst. Þetta er sam-
eiginlegt átak hjá öllum fríkirkjum
á höfuðborgarsvæðinu.
í fréttatilkynningu segir: „Jesú-
gangan er alþjóðlegur viðburður
sem er opin öllum kirkjudeildum.
Gangan á uppruna sinn í Bretlandi
1987. Síðan þá hefur þessi viðburð-
ur haft áhrif inn í margar mismun-
andi þjóðir, og þann 30. maí 1998
var haldinn annar alheimsviðburð-
urinn, þar tengdust saman 10
milljón kristnir einstaklingar frá
171 mismunandi þjóð alls staðar að
úr heiminum í bænar- og lofgjörð-
argöngu.
I ár er von á að 15 milljónir
kristinna taki þátt í fögnuðinum
yfir Jesú-deginum út um allan
heim 10 júní 2000.
Þeir sem taka þátt í Jesú-göng-
unni biðja fyrir Guðs blessun yfir
borg sína og þjóð. Þetta er frið-
samlegur viðburður sem sýnir þá
gleði sem boðskapurinn um Jesú
Krist gefur. I Jesú-göngunni hafa
sést áþreifanlegar sættir milli mis-
munandi kynþátta og kirkjudeilda.
Stjórnvöld og borgarráð hinna
ýmsu ríkja heims, s.s. Bretlands,
Bandaríkjanna, Afríku, Asíu,
Rómönsku-Ameríku, Suðurhafs-
landa ásamt ýmissa ríkja innan
Evrópu hafa stutt þennan viðburð
og álitið hann jákvæða innlögn í
þjóðfélagið."
Skógrækt
með skjótum
árangri
BJÖRN Jónsson skógræktarmaður
sýnir myndir og segir frá árangri
sínum við skógrækt á Sólheimum í
Landbroti, með yfu-skriftinni Skóg-
rækt með skjótum árangri, laugar-
daginn 10. júní nk. kl. 14-16, í Al-
viðru, umhverfisfræðslusetri Land-
verndar við Sogsbrú.
Boðið er upp á kakó og kleinur í
Alviðru. Þátttökugjald er 500 kr. fyr-
ir fullorðna og 300 fyrir 12-15 ára, en
frítt fyrir börn. Allir velkomnir.
Ný dekkjaum-
boð hjá B&L
NÝLEGA hófu B&L innflutning á
dekkjum. B&L hafa nú þegar fengið
umboð fyrir Cooper jeppa og fólks-
bíladekk, Semperit fólks-, sendi- og
vörubíladekk og Barum traktors-
dekk. Ennfremur munu B&L flytja
inn lyftara- og vagnadekk ásamt ým-
iskonar smádekkjum frá hinum
þekkta framleiðanda Trelleborg.
I fréttatilkynningu segir: „Banda-
myndbandsupptökuvél og 10
fræðslumyndbönd frá Banda-
ríkjunum fyrir unglinga í vímu-
efnameðferð. Peningunum var
safnað með sölu jólakorta.
PRÓFNEFND verðbréfamiðlunar
hefur staðið reglulega fyrir próf-
um í verðbréfamiðlun í samræmi
við 4. tl. 1. mgr. 3. gr. laga nr. 13/
1996 um verðbréfaviðskipti og
reglugerð nr. 301/1999 um próf í
verðbréfamiðlun. Prófið nefndist
verðbréfamiðlunarpróf og var eitt
af skilyrðum sem framkvæmda-
stjóri fyrirtækis í verðbréfaþjón-
ustu og daglegir stjórnendur
rekstrarfélags verðbréfasjóða
skyldu fullnægja.
Nú nýverið var lögum um verð-
bréfaviðskipti hins vegar breytt á
þann veg að nú nefnist prófið verð-
bréfaviðskiptapróf og skulu starfs-
menn fyrirtækja í verðbréfaþjón-
rísku Cooper-dekkin hafa verið á
markaði á Islandi í mörg ár með mjög
góðum árangri. Semperit dekkin eru
frá Austurríki en framleidd víðs veg-
ar um Evrópu. Barum traktorsdekk-
in eru tékknesk og þekkt á íslandi
fyrir gæði og gott verð.“
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
andiamo.
Teg. 3341
Stærðir 36-42
Litur Svartir
Verð 6.995
Teg 3339
Stærðir 36-42
Litur Svartir
Verð 6.995,-
Teg. 3420
Stærðir 36-41
Litur Svartir
Verð 6.995,-
Teg. 3348
Stærðir 36-42
Litir Svartir og blóir
Verð 6.995,-
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Simi 568 9212
DOMUS MEDICA Egilsgötu 3 — Sími 551 8519
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
ustu sem hafa umsjón með daglegri
starfsemi í tengslum við viðskipti
með verðbréf hafa lokið prófinu.
Prófin nýtast einnig öllum þeim
sem starfa á fjármagnsmarkaði.
Föstudaginn 2. júní sl. útskrifaði
prófnefnd verðbréfamiðlunar 41
nemanda en þeir eru:
Aðalheiður Jacobsen, Ástríður
Þórðardóttir, Bjarni Júlíusson,
Björn S. Guðbrandsson, Björn
Knútsson, Carl Hemming Erlings-
son, Finnur Sveinbjörnsson, Frosti
Reyr Rúnarsson, Guðmar E.
Magnússon, Guðríður Ásgeirsdótt-
ir, Gunnar Ingi Halldórsson, Heið-
rún Hlín Hjartardóttir, Helena
Hilmarsdóttir, Hilmar Gunnlaugs-
Leiðrétt
Ein af starfandi
sópransöngkonum
í VIÐTALI við Sigrúnu Hjálm-
týsdóttur í blaðinu í gær var rang-
son, Hilmar Þór Kristinsson,
Hreiðar Bjarnason, Ingibjörg Dís
Geirsdóttir, Jón Otti Jónsson, Jón-
as G. Friðþjófsson, Jökull H. tílfs-
son, Kristinn Ág. Ingólfsson, Lárus
Bollason, Linda Hansen, Margrét
Kristinsdóttir, Margrét Sveinsdótt-
ir, Ólöf Linda Sverrisdóttir, Per
Henje, Rós Guðmundsdóttir, Rósa
Jónasardóttir, Rúna Malmquist,
Sigurbjöm Einarsson, Sigurður
Arnar Jónsson, Sigurður Atli Jóns-
son, Stefán Þór Bjarnason, Stefán
Stefánsson, Sæmundur Guðlaugs- '
son, Vilborg Gunnarsdóttir, Vil-
helm Már Þorsteinsson, Þórður
Gíslason, Þórður Jónasson, Örvar
Kærnested.
Húsasmiðju
uioTk
Golfmót milli húsasmiða og
húsasmíðameistara og
maka þeirra verður haldið
á Kiðjabergsvelli, Grímsnesi,
sunnudaginn 11. júní.
Mæting kl. 10.
Skráning á staðnum.
Vegleg verðlaun í boði.
1Ði£»on
Golfvörur fást í
Húsasmiðjunni
HUSASMIÐJAN
hermt efth' henni að hún væri eina
sópransöngkonan sem er starfandi
hér heima. Rétt er að hún er ein af
sópransöngkonunum.
Beðist er velvirðingar á mistökun-
Frá afhendingu gjafanna: Inga Eiríksdóttir, gjaldkeri Svalanna, Mar-
grét S. Pálsdóttir, varaformaður Svalanna, Páll Einarsson, dagskrár-
stjóri að Árvöllum og Gerður Gunnarsdóttir, formaður Svalanna.
Svölurnar gefa til Arvalla