Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 09.06.2000, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 2000 79 Hluti hópsins sem nú var að Ijúka prófum. Auk þeirra eru á myndinni Birgir Már Ragnarsson, formaður próf- nefndar verðbréfamiðlunar, Stefán Halldórsson, kennari á námskeiði til undirbúnings prófs og prófnefndar- maður, Tryggvi Tryggvason, kennari á námskeiði til undirbúnings prófs og Ágústa H. Lárusdóttir, starfsmað- - ur prófnefndar. 41 luku prófum í verðbréfamiðlun Kristnihá- tíð og sýn- ingaropnun í Viðey HVÍTASUNNAN verður viðburða- rík í Viðey. Gönguferð um norðaust- ureyna á laugardag kl. 14.15 og stað- arskoðun á sunnudag kl. 14.15 heyra til fastra liða. Á mánudag, annan dag hvítasunnu, verður hátíðannessa kl. 14 og í messukaffínu á eftir verður sýningin Klaustur á Islandi, sem haldin verður í Viðeyjarskóla, lýst opnuð. Sigurður Sigurðarson Skálholts- biskup messar. Hann kemur siglandi á Maríusúð í fullum biskupsskrúða til Viðeyjar, en skrýddir prestar, organisti, kórfólk og söfnuður fagna honum að fornum sið, með því að fara syngjandi við klukknahringingu í prósessíu á móti honum niður á bryggju. Þar verður hann boðinn velkominn og prósessían heldur syngjandi til kirkju, þar sem biskup prédikar og þjónar fyrir altari ásamt dómkirkjuprestum. Hörður Áskels- son leikur á orgel og kórfólk úr Hall- grímskirkju syngur. Reikna má með fjölmenni, og e.t.v. komast ekki allir inn í kirkjuna. Því verður messunni sjónvarpað inni í Viðeyjarstofu. Þar býður Helgi Hjörvar, forseti borgarstjórnar, til veitinga eftir messu. Sr. Þórir Stephensen staðarhaldari mun þar lýsa sýningunni, en Helgi Hjörvar opnar hana formlega. Eftir það verð- ur haldið austur í Viðeyjarskóla og þessi fyrsta klaustursýning á Islandi skoðuð. Bátsferðir hefjast kl. 13, en verða svo í land aftur eftir þörfum. Á þriðjudag kl. 20 verður hefðbundin kvöldganga um sömu slóðir og á laugardeginum. Skákþing Hafn- arfjarðar 2000 SKÁKÞING Hafnarfjarðar 2000 fer fram dagana 9.-11. júní. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi og hefst taflmennska kl. 20 í kvöld, föstudaginn 9. júní. Þá verða tefldar 3 atskákir. Á laugardaginn og sunnudaginn verða tefldar 2 kapp- skákir hvorn dag. Umferðimar eru frá kl. 11:00-15 og kl. 16-20 báða dagana. Tímamörkin í kappskákunum eru 90 mínútur á 30 leiki og síðan hálf- tími til að ljúka skákinni. Tímamörk í atskákunum eru 25 mínútur á alla skákina. Verðlaun eru eftirfarandi: 1. verðl. 12.000, 2. verðl. 8.000, 3. verðl. 5.000. Mótið er liður í Bikar- keppni taflfélaganna. Teflt verður í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar við Strandgötu. Skráning hefst á mótsstað kl 19:30. Þátttökugjald er kr. 1.500 fyrir fullorðna og 800 fyrir 16 ára og yngri. STJÓRN Svalanna, félags fyrr- verandi og núverandi flugfreyja, afhenti nýlega Götusmiðjunni, meðferðarheimili fyrir unglinga að Árvöllum á Kjalarnesi, að gjöf sjónvarpstæki, myndbandstæki, Jesú-ganga á laugardag JESÚ-GANGA verður laugardag- inn 10. júní í miðborg Reykjavíkur. Hún hefst klukkan 14 á Ingólfs- torgi þar sem gengið verður í kringum Tjörnina og endað á Ing- ólfstorgi með bænastund. Áætlað- ur tími er um 2 klst. Þetta er sam- eiginlegt átak hjá öllum fríkirkjum á höfuðborgarsvæðinu. í fréttatilkynningu segir: „Jesú- gangan er alþjóðlegur viðburður sem er opin öllum kirkjudeildum. Gangan á uppruna sinn í Bretlandi 1987. Síðan þá hefur þessi viðburð- ur haft áhrif inn í margar mismun- andi þjóðir, og þann 30. maí 1998 var haldinn annar alheimsviðburð- urinn, þar tengdust saman 10 milljón kristnir einstaklingar frá 171 mismunandi þjóð alls staðar að úr heiminum í bænar- og lofgjörð- argöngu. I ár er von á að 15 milljónir kristinna taki þátt í fögnuðinum yfir Jesú-deginum út um allan heim 10 júní 2000. Þeir sem taka þátt í Jesú-göng- unni biðja fyrir Guðs blessun yfir borg sína og þjóð. Þetta er frið- samlegur viðburður sem sýnir þá gleði sem boðskapurinn um Jesú Krist gefur. I Jesú-göngunni hafa sést áþreifanlegar sættir milli mis- munandi kynþátta og kirkjudeilda. Stjórnvöld og borgarráð hinna ýmsu ríkja heims, s.s. Bretlands, Bandaríkjanna, Afríku, Asíu, Rómönsku-Ameríku, Suðurhafs- landa ásamt ýmissa ríkja innan Evrópu hafa stutt þennan viðburð og álitið hann jákvæða innlögn í þjóðfélagið." Skógrækt með skjótum árangri BJÖRN Jónsson skógræktarmaður sýnir myndir og segir frá árangri sínum við skógrækt á Sólheimum í Landbroti, með yfu-skriftinni Skóg- rækt með skjótum árangri, laugar- daginn 10. júní nk. kl. 14-16, í Al- viðru, umhverfisfræðslusetri Land- verndar við Sogsbrú. Boðið er upp á kakó og kleinur í Alviðru. Þátttökugjald er 500 kr. fyr- ir fullorðna og 300 fyrir 12-15 ára, en frítt fyrir börn. Allir velkomnir. Ný dekkjaum- boð hjá B&L NÝLEGA hófu B&L innflutning á dekkjum. B&L hafa nú þegar fengið umboð fyrir Cooper jeppa og fólks- bíladekk, Semperit fólks-, sendi- og vörubíladekk og Barum traktors- dekk. Ennfremur munu B&L flytja inn lyftara- og vagnadekk ásamt ým- iskonar smádekkjum frá hinum þekkta framleiðanda Trelleborg. I fréttatilkynningu segir: „Banda- myndbandsupptökuvél og 10 fræðslumyndbönd frá Banda- ríkjunum fyrir unglinga í vímu- efnameðferð. Peningunum var safnað með sölu jólakorta. PRÓFNEFND verðbréfamiðlunar hefur staðið reglulega fyrir próf- um í verðbréfamiðlun í samræmi við 4. tl. 1. mgr. 3. gr. laga nr. 13/ 1996 um verðbréfaviðskipti og reglugerð nr. 301/1999 um próf í verðbréfamiðlun. Prófið nefndist verðbréfamiðlunarpróf og var eitt af skilyrðum sem framkvæmda- stjóri fyrirtækis í verðbréfaþjón- ustu og daglegir stjórnendur rekstrarfélags verðbréfasjóða skyldu fullnægja. Nú nýverið var lögum um verð- bréfaviðskipti hins vegar breytt á þann veg að nú nefnist prófið verð- bréfaviðskiptapróf og skulu starfs- menn fyrirtækja í verðbréfaþjón- rísku Cooper-dekkin hafa verið á markaði á Islandi í mörg ár með mjög góðum árangri. Semperit dekkin eru frá Austurríki en framleidd víðs veg- ar um Evrópu. Barum traktorsdekk- in eru tékknesk og þekkt á íslandi fyrir gæði og gott verð.“ STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN andiamo. Teg. 3341 Stærðir 36-42 Litur Svartir Verð 6.995 Teg 3339 Stærðir 36-42 Litur Svartir Verð 6.995,- Teg. 3420 Stærðir 36-41 Litur Svartir Verð 6.995,- Teg. 3348 Stærðir 36-42 Litir Svartir og blóir Verð 6.995,- STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Simi 568 9212 DOMUS MEDICA Egilsgötu 3 — Sími 551 8519 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS ustu sem hafa umsjón með daglegri starfsemi í tengslum við viðskipti með verðbréf hafa lokið prófinu. Prófin nýtast einnig öllum þeim sem starfa á fjármagnsmarkaði. Föstudaginn 2. júní sl. útskrifaði prófnefnd verðbréfamiðlunar 41 nemanda en þeir eru: Aðalheiður Jacobsen, Ástríður Þórðardóttir, Bjarni Júlíusson, Björn S. Guðbrandsson, Björn Knútsson, Carl Hemming Erlings- son, Finnur Sveinbjörnsson, Frosti Reyr Rúnarsson, Guðmar E. Magnússon, Guðríður Ásgeirsdótt- ir, Gunnar Ingi Halldórsson, Heið- rún Hlín Hjartardóttir, Helena Hilmarsdóttir, Hilmar Gunnlaugs- Leiðrétt Ein af starfandi sópransöngkonum í VIÐTALI við Sigrúnu Hjálm- týsdóttur í blaðinu í gær var rang- son, Hilmar Þór Kristinsson, Hreiðar Bjarnason, Ingibjörg Dís Geirsdóttir, Jón Otti Jónsson, Jón- as G. Friðþjófsson, Jökull H. tílfs- son, Kristinn Ág. Ingólfsson, Lárus Bollason, Linda Hansen, Margrét Kristinsdóttir, Margrét Sveinsdótt- ir, Ólöf Linda Sverrisdóttir, Per Henje, Rós Guðmundsdóttir, Rósa Jónasardóttir, Rúna Malmquist, Sigurbjöm Einarsson, Sigurður Arnar Jónsson, Sigurður Atli Jóns- son, Stefán Þór Bjarnason, Stefán Stefánsson, Sæmundur Guðlaugs- ' son, Vilborg Gunnarsdóttir, Vil- helm Már Þorsteinsson, Þórður Gíslason, Þórður Jónasson, Örvar Kærnested. Húsasmiðju uioTk Golfmót milli húsasmiða og húsasmíðameistara og maka þeirra verður haldið á Kiðjabergsvelli, Grímsnesi, sunnudaginn 11. júní. Mæting kl. 10. Skráning á staðnum. Vegleg verðlaun í boði. 1Ði£»on Golfvörur fást í Húsasmiðjunni HUSASMIÐJAN hermt efth' henni að hún væri eina sópransöngkonan sem er starfandi hér heima. Rétt er að hún er ein af sópransöngkonunum. Beðist er velvirðingar á mistökun- Frá afhendingu gjafanna: Inga Eiríksdóttir, gjaldkeri Svalanna, Mar- grét S. Pálsdóttir, varaformaður Svalanna, Páll Einarsson, dagskrár- stjóri að Árvöllum og Gerður Gunnarsdóttir, formaður Svalanna. Svölurnar gefa til Arvalla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.