Morgunblaðið - 16.09.2000, Page 29

Morgunblaðið - 16.09.2000, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 29 NEYTENDUR Vistvænar bleiur væntanlegar í Hagkaupi HAGKAUP hefur undanfama mánuði verið að auka úrvalið á líf- rænum vörum og em nú um eitt hundrað lífrænar vömtegundir á boðstdlum. Nýlega hdfu þeir í sam- vinnu við Vistmenn ehf. að bjdða viðskiptavinum sinum að kaupa niðurbijdtanlega lífræna burðar- poka og þá em fleiri vömr væntan- legar á markað fljdtlega. „Vistvænar bleiur og tilbúið líf- rænt popp er væntanlegt á næstu Ijdmm vikum,“ segir Jdn Bjöms- son, framkvæmdastjöri Hagkaups. „Þá ætlum við að bjdða upp á líf- rænan einnota borðbúnað; hnífa- pör, diska, bolla og glös en það á eftir að taka ákvörðun um hvort hann kemur fyrir jdl.“ Að sögn Jdns er verið að vinna í að bjdða upp á lífræna ávexti og má vænta þeirra í lok næsta mánaðar. „I öllum tilvikum er lífræn vara dýrari. I fyrsta lagi er hún einungis brot af framleiðslunni og inn- kaupsverð er því hátt. Þá er fram- leiðsla á lífrænum vömm miklu dýrari." Aðspurður segir Jdn að líf- rænar vömr séu frá 5 og upp í 60% dýrari en hefðbundnar vömr og mesti munurinn liggi til dæmis í ávöxtum og bleium. 3-11% verðhækkun hjá Ommubakstri ehf. NÝLEGA hækkaði Ömmubakstur ehf. verð á öllum vömm sínum um 3 til,ll%. „Astæður hækkunarinnar eru nokkrar en við höfum ekki hækk- að verð hjá okkur í rúmt ár,“ segir Snorri Sigurðsson, markaðsstjóri Ömmubaksturs ehf. „Við erum með sjö bfla sem dreifa vöram á mæli fyrir okkur og taxti þeirra hefur hækkað um u.þ.b. 25% á þessu ári, auk þess sem kröfur verslana hafa aukist,“ segir Snon-i og bætir við að mikill hluti af vöraverði fyrirtækisins sé dreifingarkostnaður. „Verð á umbúðakostnaði hefur hækkað og einnig verð á sykri. Við notum mikið af bandarísku hveiti og tómatvöram í nokkrar af okkar vörutegundum sem hefur hækkað í verði og þá hefur sterk- ur bandaríkjadollarinn einnig haft áhrif. Um þessar mundir erum við líka að hækka laun starfsfólks okkar.“ Að sögn Snorra er hækkunin frá 3 og upp í 11% en þær vörar sem hækka mest eru til dæmis kleinuhringir með súkkulaði og sykri. Fm HAUSTLAUKAR A 1® STANDINUM Þessa helgi uri aHír pakkar ó standinum (á ^ ] á aðeins pk/kr. 199 3 Erikur Nýjar íslenskar friólst val Blómavals I kartöflur kr kr99 KÍLÓIÐ í fW* ■ 1 Upplýsingasími: 5800 500 Heimagæala örygglBmlSatOðvar íslandm Nú býðst korthöfum VISA heimagæsla á sérstöku tilboðsverði. Einungis er greitt fyrir 10 mánuði á ári. Bjóðum einnig þráðlausan búnað. Sími 533 2400 © *vS? IRÍOINDAKIURIIURINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.