Morgunblaðið - 16.09.2000, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 16.09.2000, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 2000 29 NEYTENDUR Vistvænar bleiur væntanlegar í Hagkaupi HAGKAUP hefur undanfama mánuði verið að auka úrvalið á líf- rænum vörum og em nú um eitt hundrað lífrænar vömtegundir á boðstdlum. Nýlega hdfu þeir í sam- vinnu við Vistmenn ehf. að bjdða viðskiptavinum sinum að kaupa niðurbijdtanlega lífræna burðar- poka og þá em fleiri vömr væntan- legar á markað fljdtlega. „Vistvænar bleiur og tilbúið líf- rænt popp er væntanlegt á næstu Ijdmm vikum,“ segir Jdn Bjöms- son, framkvæmdastjöri Hagkaups. „Þá ætlum við að bjdða upp á líf- rænan einnota borðbúnað; hnífa- pör, diska, bolla og glös en það á eftir að taka ákvörðun um hvort hann kemur fyrir jdl.“ Að sögn Jdns er verið að vinna í að bjdða upp á lífræna ávexti og má vænta þeirra í lok næsta mánaðar. „I öllum tilvikum er lífræn vara dýrari. I fyrsta lagi er hún einungis brot af framleiðslunni og inn- kaupsverð er því hátt. Þá er fram- leiðsla á lífrænum vömm miklu dýrari." Aðspurður segir Jdn að líf- rænar vömr séu frá 5 og upp í 60% dýrari en hefðbundnar vömr og mesti munurinn liggi til dæmis í ávöxtum og bleium. 3-11% verðhækkun hjá Ommubakstri ehf. NÝLEGA hækkaði Ömmubakstur ehf. verð á öllum vömm sínum um 3 til,ll%. „Astæður hækkunarinnar eru nokkrar en við höfum ekki hækk- að verð hjá okkur í rúmt ár,“ segir Snorri Sigurðsson, markaðsstjóri Ömmubaksturs ehf. „Við erum með sjö bfla sem dreifa vöram á mæli fyrir okkur og taxti þeirra hefur hækkað um u.þ.b. 25% á þessu ári, auk þess sem kröfur verslana hafa aukist,“ segir Snon-i og bætir við að mikill hluti af vöraverði fyrirtækisins sé dreifingarkostnaður. „Verð á umbúðakostnaði hefur hækkað og einnig verð á sykri. Við notum mikið af bandarísku hveiti og tómatvöram í nokkrar af okkar vörutegundum sem hefur hækkað í verði og þá hefur sterk- ur bandaríkjadollarinn einnig haft áhrif. Um þessar mundir erum við líka að hækka laun starfsfólks okkar.“ Að sögn Snorra er hækkunin frá 3 og upp í 11% en þær vörar sem hækka mest eru til dæmis kleinuhringir með súkkulaði og sykri. Fm HAUSTLAUKAR A 1® STANDINUM Þessa helgi uri aHír pakkar ó standinum (á ^ ] á aðeins pk/kr. 199 3 Erikur Nýjar íslenskar friólst val Blómavals I kartöflur kr kr99 KÍLÓIÐ í fW* ■ 1 Upplýsingasími: 5800 500 Heimagæala örygglBmlSatOðvar íslandm Nú býðst korthöfum VISA heimagæsla á sérstöku tilboðsverði. Einungis er greitt fyrir 10 mánuði á ári. Bjóðum einnig þráðlausan búnað. Sími 533 2400 © *vS? IRÍOINDAKIURIIURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.