Morgunblaðið - 19.09.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.09.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2000 19 AKUREYRI Lionsklúbbur Akur- eyrar og Vitaðsgjafí Fjármagna kaup og þjálfun á fíkniefna- leitarhundi TVEIR Lionsklúbbar, Lions- klúbbur Akureyi'ar og Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi í Eyjafjarðarsveit og á Sval- barðsströnd hafa tekið að sér að fjármagna kaup og þjálfun á fíkniefnaleitarhundi fyrir lögregluna á Akureyri. Verkefni sem tengjast bar- áttunni gegn fíkniefnavágest- inum hafa stöðugt orðið fyrir- ferðarmeiri hjá Lions- hreyfingunni og því leituðu forsvarsmenn klúbbanna tveggja til lögreglunnar og óskuðu eftir mati á því í hvaða formi stuðningur við störf lögreglunnar í fíkniefna- málum kæmi sér best. Niður- staðan var sú að fíkni- efnaleitarhundur á Akureyri yrði mikill áfangi í baráttunni gegn fíkniefnum. Einn af starfsmönnum lög- reglunnar á Akureyri hefur tekið að sér umsjón með hundinum endurgjaldslaust en fjárveiting á fjárlögum vegna stöðu eftirlitsmanns með fíkniefnaleitarhundi við embætti lögreglunnar á Ak- ureyri hefur ekki enn verið samþykkt. Lionsklúbbarnir tveir munu fjármagna kaup á hvolpi og allan fastan kostnað við þjálfun hans, m.a. þrjú námskeið og próf hjá hunda- þjálfara lögreglunnar í Reykjavík, búr til flutnings í bílum og ýmislegt fleira. Þjálfunin í heild er undir eft- irliti þjálfara hjá lögreglunni í Reykjavík og hundurinn þarf að standast lokapróf að henni lokinni áður en hann verður viðurkenndur sem fíkniefna- leitarhundur. Gert er ráð fyr- ir að stuðningur Lionsklúbb- anna tveggja nemi um 600 þúsund krónum. Hagyrðingahátíð Til að fjármagna verkefnið munu Lionsklúbbarnir efna til hagyrðingahátíðar í íþróttahúsi Hrafnagilsskóla föstudagskvöldið 6. október næstkomandi. Þetta er þriðja árið í röð sem klúbbarnir efna til slíkrar hátíðar til stuðn- ings góðum málefnum. Að þessu sinni munu landsþekkt- ir hagyrðingar kitla hlátur- taugar gesta auk þess sem söngvararnir Óskar Péturs- son og Sigrún Hjálmtýsdóttir leggjast á eitt með Lions- mönnum í kröftugri við- spyrnu gegn fíkniefnum. 22 flugvélar Flugleiða lenda á hverjum degi í Keflavík. Við flytjum allskyns vörur til og frá Islandi 22 sinnum á dag. Það tryggir viðskiptavinum og neytendum ferskleika og hraða þjónustu. Sími: 505 0401 Fax: 505 0630 www.icelandair.is ÍCELANDAIR CARGO Davsferð til Kulusuk * alla virka daga’ kaðu í síma 570 3030 *Takmarkað sætaframboð. Gildir til 29. september. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Fax 570 3001 • websales@airiceland.is •www.flugielag.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.