Morgunblaðið - 14.12.2000, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 29
NEYTENDUR
Mikill verðmunur á hársnyrtistofum
Hvað kostar jólaklippingin?
Allt að 450% verð-
munur á hárþvotti
VERÐMUNUR á hárþvotti á hár-
snyrtistofum á höfuðborgarsvæðinu
er allt að 450% samkvæmt nýrri
könnun sem Samkeppnisstofnun
gerði á 209 hársnyrtistofum á Stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Verðmunur á kvenklippingum er
jafnframt töluvert meiri en á herra-
klippingum, eða allt að 310%, en
munur á dýrustu og ódýrustu herra-
klippingunni er 220%.
Kannaðir voru 14 þjónustuliðir,
þ. á m. klipping karla, kvenna og
barna, hárþvottur, lagning, litun,
permanent og strípur.
Sambærileg könnun var gerð fyrir
ári en að sögn Kristínar Færseth,
deildarstjóra hjá Samkeppnisstofn-
un, hafa þjónustuliðir að meðaltali
hækkað um 6% síðan þá. „Meðal-
verðbreyting hjá einstökum stofum
var mjög mismunandi," segir hún.
„Hjá 25 stofum var verðið óbreytt
frá því í fyrra en 97 stofur hafa
hækkað verð um allt að 10%. 38 stof-
ur hafa hins vegar hækkað verð um
allt að 20% og 8 hársnyrtistofur hafa
hækkað verð meira en sem nemur
20%.“
Samkvæmt reglum Samkeppnis-
stofnunar eiga skýrar verðskrár yfir
algengustu þjónustu hársnyrtistofa
að vera við inngöngudyr, auk þess
sem verðskrá á að liggja frammi við
afgreiðsluborð. „Töluvert vantar á
að þessum reglum sé fylgt,“ segir
Kristín jafnframt, „en einungis rúm-
ur þriðjungur stofa var með verð-
Lægsta Hæsta Mis- Meðalv. Meðalv. Meðal-
Karlar verð verð munur nóv. ‘99 nóv ‘00 verðbr.
Klipping 1.000 2.950 195% 1.652 1.757 6%
Klipping, ný línafe/l^ 1.000 3.200 220% 1.693 1.805 7%
Konur Q)^W
Klipping \r/ 1.000 4.100 310% 1.919 2.062 7%
Klipping, ný lína Yt/ 1.200 4.650 288% 2.085 2.252 8%
Lagning f7\ 900 2.810 212% 1.642 1.719 5%
Stífur blástur |v\\ 600 3.000 400% 1.673 1.788 7%
Konur og karlar V \\
Hárþvottur 150 750 400% 365 378 4%
Hárþvottur m/hámæringu 200 1.100 450% 402 432 7%
Litun, stutt hár 1.700 4.050 138% 2.592 2.804 8%
Permanent, stutt hár 2.700 6.000 122% 3.906 4.076 4%
Stripur, stutt hár, hetta 1.500 4.000 167% 2.650 2.773 5%
Stripur, stutt hár, ál 2.300 5.690 147% 3.658 3.810 4%
Drengir og stúlkur
Klipping, 4 ára 600 2.000 233% 1.254
Klipping, 8 ára 800 2.000 150% 1.276 1.330 4%
Klipping, 12ára 900 2.500 178% 1.500
skrá við inngöngudyr og þrjár af
hverjum fjórum stofum voru með
verðskrá við afgreiðsluborð."
Að sögn Kristínar var ákveðið að
gefa ekki upp nafn á dýrustu stof-
unum. „Hins vegar á meðalverðið
sem fram kemur í könnuninni að
gefa fólki góða hugmynd um verð-
lagningu á þeirri stofu sem það
skiptir við,“ segir hún.
v'k-iW'W
ÁMifeíT'
Við höfum mikió urval
af spennandi jóla-
gjöfum sem
hvergi annars ..
staðar eru
fáanlegar / :
hérlendis
- á verði við
allra hæfi! mrÆBBM
JOLASKREYTINGAR
J ÓLASKRE YTING AR
Endalaust úrval af gullfallegum
jólaskreytingum með og án kerta
unnar af fagfólki Garðheima.
Hyasintuskre
Kaupið hýasintuskreytingarnar þar
sem úrvalið og fagmennskan er.
Verðsprengja:
Norðmannsbinur 126-150 sm.
Norðmanns jinur 151-175 sm.
Norðmanns jinur 176-200 sm.
Norðmannsbinur 201-250 sm.
2240,
2980,
3850,
4490,
Tilvalin jolagjof Syrir
þá sem eiga allt
Gjafakörfur í úrvali
- veldu sjálf eða
kauptu tilbúið. Æ '■„
Leiðisskreytingar
Fjölbreytt úrval í
öllum litum stærðum
og gerðum.
Greni og grenilengjur
Gervigrenilengjur 495/-
...allt til að
Særa heimilið
i jólabúning
GARÐHEIMAR
Heimur skemmtilegra hluta
og hugmynda
Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • Fax: 540 33 01 • Veffang: www.grodur.is
Uppákomur
helgina
ÓLASVEINNINN
KEMUR!
á 12. des. verður jólasveinn i
Jólalandi Garðheima á hverjum
degi kl. 16-17, fram að jólum.
Boðið er upp á myndatöku með
jólasveininum og fylgir lukkumiði
með hverri myndatöku.
10 heppnar fjölskyldur verða
svo dregnar út og fá óvæntan
glaðning á aðfangadag.
Allur ágóði rennur til styrktar
einhverfum bömum.
Kynning á gómsætu
jólakonSekti verður
laugardag og sunnudag
BLÓMAKAFFI
er opið alla daga
MJÓDD
Stekkjarbakki
Opið
alla daga tií hi. 22!