Morgunblaðið - 14.12.2000, Síða 29

Morgunblaðið - 14.12.2000, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2000 29 NEYTENDUR Mikill verðmunur á hársnyrtistofum Hvað kostar jólaklippingin? Allt að 450% verð- munur á hárþvotti VERÐMUNUR á hárþvotti á hár- snyrtistofum á höfuðborgarsvæðinu er allt að 450% samkvæmt nýrri könnun sem Samkeppnisstofnun gerði á 209 hársnyrtistofum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Verðmunur á kvenklippingum er jafnframt töluvert meiri en á herra- klippingum, eða allt að 310%, en munur á dýrustu og ódýrustu herra- klippingunni er 220%. Kannaðir voru 14 þjónustuliðir, þ. á m. klipping karla, kvenna og barna, hárþvottur, lagning, litun, permanent og strípur. Sambærileg könnun var gerð fyrir ári en að sögn Kristínar Færseth, deildarstjóra hjá Samkeppnisstofn- un, hafa þjónustuliðir að meðaltali hækkað um 6% síðan þá. „Meðal- verðbreyting hjá einstökum stofum var mjög mismunandi," segir hún. „Hjá 25 stofum var verðið óbreytt frá því í fyrra en 97 stofur hafa hækkað verð um allt að 10%. 38 stof- ur hafa hins vegar hækkað verð um allt að 20% og 8 hársnyrtistofur hafa hækkað verð meira en sem nemur 20%.“ Samkvæmt reglum Samkeppnis- stofnunar eiga skýrar verðskrár yfir algengustu þjónustu hársnyrtistofa að vera við inngöngudyr, auk þess sem verðskrá á að liggja frammi við afgreiðsluborð. „Töluvert vantar á að þessum reglum sé fylgt,“ segir Kristín jafnframt, „en einungis rúm- ur þriðjungur stofa var með verð- Lægsta Hæsta Mis- Meðalv. Meðalv. Meðal- Karlar verð verð munur nóv. ‘99 nóv ‘00 verðbr. Klipping 1.000 2.950 195% 1.652 1.757 6% Klipping, ný línafe/l^ 1.000 3.200 220% 1.693 1.805 7% Konur Q)^W Klipping \r/ 1.000 4.100 310% 1.919 2.062 7% Klipping, ný lína Yt/ 1.200 4.650 288% 2.085 2.252 8% Lagning f7\ 900 2.810 212% 1.642 1.719 5% Stífur blástur |v\\ 600 3.000 400% 1.673 1.788 7% Konur og karlar V \\ Hárþvottur 150 750 400% 365 378 4% Hárþvottur m/hámæringu 200 1.100 450% 402 432 7% Litun, stutt hár 1.700 4.050 138% 2.592 2.804 8% Permanent, stutt hár 2.700 6.000 122% 3.906 4.076 4% Stripur, stutt hár, hetta 1.500 4.000 167% 2.650 2.773 5% Stripur, stutt hár, ál 2.300 5.690 147% 3.658 3.810 4% Drengir og stúlkur Klipping, 4 ára 600 2.000 233% 1.254 Klipping, 8 ára 800 2.000 150% 1.276 1.330 4% Klipping, 12ára 900 2.500 178% 1.500 skrá við inngöngudyr og þrjár af hverjum fjórum stofum voru með verðskrá við afgreiðsluborð." Að sögn Kristínar var ákveðið að gefa ekki upp nafn á dýrustu stof- unum. „Hins vegar á meðalverðið sem fram kemur í könnuninni að gefa fólki góða hugmynd um verð- lagningu á þeirri stofu sem það skiptir við,“ segir hún. v'k-iW'W ÁMifeíT' Við höfum mikió urval af spennandi jóla- gjöfum sem hvergi annars .. staðar eru fáanlegar / : hérlendis - á verði við allra hæfi! mrÆBBM JOLASKREYTINGAR J ÓLASKRE YTING AR Endalaust úrval af gullfallegum jólaskreytingum með og án kerta unnar af fagfólki Garðheima. Hyasintuskre Kaupið hýasintuskreytingarnar þar sem úrvalið og fagmennskan er. Verðsprengja: Norðmannsbinur 126-150 sm. Norðmanns jinur 151-175 sm. Norðmanns jinur 176-200 sm. Norðmannsbinur 201-250 sm. 2240, 2980, 3850, 4490, Tilvalin jolagjof Syrir þá sem eiga allt Gjafakörfur í úrvali - veldu sjálf eða kauptu tilbúið. Æ '■„ Leiðisskreytingar Fjölbreytt úrval í öllum litum stærðum og gerðum. Greni og grenilengjur Gervigrenilengjur 495/- ...allt til að Særa heimilið i jólabúning GARÐHEIMAR Heimur skemmtilegra hluta og hugmynda Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • Fax: 540 33 01 • Veffang: www.grodur.is Uppákomur helgina ÓLASVEINNINN KEMUR! á 12. des. verður jólasveinn i Jólalandi Garðheima á hverjum degi kl. 16-17, fram að jólum. Boðið er upp á myndatöku með jólasveininum og fylgir lukkumiði með hverri myndatöku. 10 heppnar fjölskyldur verða svo dregnar út og fá óvæntan glaðning á aðfangadag. Allur ágóði rennur til styrktar einhverfum bömum. Kynning á gómsætu jólakonSekti verður laugardag og sunnudag BLÓMAKAFFI er opið alla daga MJÓDD Stekkjarbakki Opið alla daga tií hi. 22!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.