Skírnir - 01.01.1877, Page 3
AUSTRÆNA MÁLIÐ.
3
horfðu viS kristninni og þjóSmennton Evrópumanna, J)á skyldi
þaS samt bera til landnáms Tyrkja í vorri álfu. a8 MiklagarSs-
keisari beiddi þá aS koma vesturyfir sundiS sjer til fulltingis, og
ganga þar á varSstöSvar gegn fjendum keisaradæmisins — (sjer
í lagi Slöfunt, er leituðu á rikiS a& norSan). þetta var á miSri
fjórtándu öld, og vikust Tyrkir, eSa Soldán þeirra (Orcban, son
Osmanns, endurstofnara Tyrkjaríkis) vel viS þeim boBum. Soidán
gerSi þa& fyrst, aS ná vígi viS sundiS — þaS var Gallipoli —
og viS þaS varS Tyrkjum leiSin opin til Evrópu. þetta var
1357, en fjórum árum síSar gerSu þeir Adrianopel aS höfuSborg
ríkisins og aSsetri soldána sama. Eptir þaS varS uppgangur
þeirra hinn mssti, en kristnar þjóSir, — Serbar, Bolgarar, Ung-
verjar og fl. fóru fyrir þeim hinar verstu ófarir, og MiklagarSs-
keisari varS þeim skattskyldur. Á miSri 15. öld (1453) unnu
þeir höfuSafreksverkiS, aS gera enda á enu gríska keisaradæmi
og vinna MiklagarS, sem síSan hefir veriS aSsetursborg Tyrkja-
böfSingja. í meir en 100 ár hjeldu þeir áfram aS leggja lönd
undir sig og gera tjón og geig kristnum þjóSum. Fyrsta ósigur-
inn, þann er nokkru nam, biSu þeir í sjóbardaganum viS Le-
panto 1571, og eptir þaS tóku þeir heldur aS linast í sóknum,
og mátti kalla, aS meS þeim og kristnum þjóSum berSist í bökk-
um hjerumbil í hundraS árin hin næstu. Á síSari hluta 17. aldar
sóttu þeir í sig nýjan móS og fóru meS mikinn her á hendur
Austurríki. þá (1683) komust þeir í annaS sinn lengst vestur
og settust um Yín, en urSu hraktir þaSan af Póllendinga konungi
(Joh. Sobieski), og lögSu þá á heimleiS um Ungverjaland, er þá
var aS mestu á þeirra valdi, en gekk þeim úr greipum eptir
Móhacz-bardaga 1687. Nú átti fyrir þeim ekki lengi úr steini
aS hefja, og nú fóru þeir hverja slySruförina á fætur annari og
urSu aS sleppa stórmiklu af ránfengi sínu viS friSargerSina í
Karlovitz (1699) viS Austurriki, Rússland og Feneyinga. Á 18.
öld ur&u Rússar þeirra allra fremstir, sem rjeSust á móti Tyrkj-
um, og því lengur sem þeir áttust viS, varS þaS æ auSsærra, aS
Tyrkir hefSu þá „andskota" fundiS, sem ríki þeirra mundu hætt-
astir. Sigurvinningar Rússa á 18. öld, og þó einkum um daga
Katrínar drottningar annarrar, leiddu til friSarsamninganna í
2*